Þú ert líka með tvær nettengingar. Af hverju ættirðu að vera rukkaður einu sinni?Ef þú ert með tvær nettengingar hjá símanum ertu tvírukkaður fyrir að senda milli þeirra.
Nei. BARA ef það er sami einstaklingurinn, með tvær tengingar.Pointið er að Síminn rukkar tvisvar fyrir að flytja sömu gögnin, þó það sé ekki sami einstaklingurinn.
Þið eruð bara að misnota orðið tvírukkun.
Ef ég seldi þér 12 mánuði af netaðgangi á 100.000 frá og með 1.1.2014 og ég væri 2 mánuði að setja hana upp
og þú þyrftir að greiða mér mánaðargjald fyrir nettenginguna 1.1.2014-1.3.2014 þá væri það tvírukkun í tvo mánuði að öllu óbreyttu.