Ég keypti LG G2 frá ELKO í maí og Viðbótartryggingu, ég lenti í því óhappi að síminn var í buxum sem fóru í þvottavélina.
Ég fór með síman til þeirra á mánudaginn og þurfti að bíða í HEILA 4 DAGA! Og ég fékk LG G3 Gold?! Ég vildi ekkert gull-litaðan síma?!
ÉG FÉKK EKKI IPHONE 6! Ég er alveg brjálaður!
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
haha já auðvitað Þetta var meira svona þráður fyrir FRÁBÆRA ÞJÓNUSTU! Ég mun bara versla við Elko í nánari framtíð sem tengist Sjónvarp, Síma og Myndvélar. Fljót og góð þjónusta! Þeir standa við sitt og betur en það, mig leið eins og ég hafi unnið í lottó!
Last edited by tanketom on Fös 19. Sep 2014 21:15, edited 2 times in total.
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
En já to the other side. Ég hef alltaf fengið rosalega góða þjónustu hjá ELKO. Hef keypt þessa viðbótartryggingu á dýrari tækin hérna heima ( þvottavél og þurrkara og dæmi ) og lenti í því að sambyggð þvottavél og þurrkari sem ég keypti að legunar gáfu sig eftir 12 mánuði. Fékk heimsóknir frítt, reyndu að gera við hana, mér fannst ennþá hljóð í henni svo þeir tóku hana og ég gat sett hana uppí ( á fullu verði ) uppí sitt hvort, skutlað heim.
Verð að vera sammála , hef alltaf fengið góða þjónustu í ábyrgðarhlutanum hjá þeim. Þó það séu oft frekar óvant fólk tundum að vinna þar virðast vinnuferlarnir vera skýrir þannig að það er auðvelt fyrir þau að tækla málin.