Hvaða mús á maður að fá sér?

Svara
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af trausti164 »

Nú var Logitech G600 músin mín að verða snarklikkuð, byrjaði að klikka endalaust og hlaupa upp og niður skjáinn þannig að ég held að ég ætti að fara að fá mér nýja, en þá er spurningin: hvaða mýs eru bestar?
Mig langar ekki beint í G600 aftur eftir að hún bilaði svona hrikalega tvemur árum eftir að ég keypti hana en mig vantar fullt af macro, any thoughts?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af Tesy »

Fer að sjálfsögðu eftir manneskju. Ég persónulega fíla Razer Naga lang mest, mín skemmdist fyrir ári og ég sakna hennar enn! Er núna með Logitech G500 og er ekki alveg að fíla hana jafn mikið og Naga. Naga Epic er klárlega mín næsta mús.

Annars.. Logitech G400/s :)
EDIT: Oh, og ég myndi líka skoða Logitech G602.
Last edited by Tesy on Fim 11. Sep 2014 23:39, edited 1 time in total.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af Hvati »

Get mælt sterklega með G502, snilldar mús
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af MatroX »

corsair m95
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af vesley »

MatroX skrifaði:corsair m95
x2
massabon.is

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af braudrist »

Ég er mjög mikill Corsair maður en mér finnst bara Corsair Gaming Software algjört sorp miðað við Logitech Gaming Software og Razer Synapse.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af jonsig »

trausti164 skrifaði:Nú var Logitech G600 músin mín að verða snarklikkuð, byrjaði að klikka endalaust og hlaupa upp og niður skjáinn þannig að ég held að ég ætti að fara að fá mér nýja, en þá er spurningin: hvaða mýs eru bestar?
Mig langar ekki beint í G600 aftur eftir að hún bilaði svona hrikalega tvemur árum eftir að ég keypti hana en mig vantar fullt af macro, any thoughts?

logitech mx performance
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af steinthor95 »

Mæli með logitech G602, frábær mús :happy
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af tanketom »

steinthor95 skrifaði:Mæli með logitech G602, frábær mús :happy
X2 annars er ég með R.A.T 7 mús handa þér ef þú vilt kaupa, hægt að breyta og stilla henni

[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af Baraoli »

Mæli með Razer Naga, ef þú þarft mikið af macros. Var sjálfur með g600 og gafst uppá henni og fór yfir í Naga epic aftur.
Hvað Corsair varðar, lyklaborðin eru með þeim betri sem ég hef prófað en þegar það kemur að músunum frá þeim þá er sagan allt önnur. Keypti á tíma Mmo músina þeirra, scroll hjólið losnað fór með hana og fékk nýja, nýja músin byrjaði að hreyfa músa bendilinn ósjálfrátt upp og til hliðar ásamt losnuðu hliðartakkarnir á músinni.
Kanski rétt að taka fram ég fer mjög vel með dótið mitt svo það var ekki það.
MacTastic!
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af zaiLex »

Fer eftir handastærð og preferred gripi, myndi googla gripin. En g400s er solid, síðan lítur zowie mico ec evo vel út hún er svipuð og gamla ms3.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af rapport »

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Lyklab ... kjamus.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;

Ódýr lausn...

Ég hef ekki verið að versla mikið fancy mýs yfir 8þ. og gafst upp á gygabite eftir tvær sem entust illa...
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mús á maður að fá sér?

Póstur af jojoharalds »

Razer Taipan ....Algjör snilld ,búin að eiga mína í nokkra mánuði ,klikkar ekki.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Svara