Ný leikjatölva

Svara

Höfundur
valdi1994
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 11. Sep 2014 21:47
Staða: Ótengdur

Ný leikjatölva

Póstur af valdi1994 »

Sæl og blessuð gott fólk, ég er að pæla í því að fá mér nýja leikjatölvu þar sem mín er orðin frekar gömul og lúin.

Hvað finnst ykkur um þessa samsetningu? Mætti eitthvað gera betur og er ég að fá sem mest fyrir peninginn?

Intel Core i7 4770 3.4 GHz (42.900 kr.) http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2459" onclick="window.open(this.href);return false;
Crucial 4GB x2 DDR3 1600Mhz (11.900 kr.) http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2357" onclick="window.open(this.href);return false;
Geforce GTX 750 Ti 2048MB DDR5 (23.900 kr.) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2682" onclick="window.open(this.href);return false;
Samsung EVO 120GB (11.900 kr.) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2518" onclick="window.open(this.href);return false;
2TB WD Green IntelliPower (12.750 kr.) http://att.is/product/wd-green-2tb-disk ... sata3-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Gigabyte Z97M-D3H (15.900 kr.) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2724" onclick="window.open(this.href);return false;
Inter-Tech Energon EPS 750w (10.990 kr.) http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=433" onclick="window.open(this.href);return false;
CoolerMaster Silencio452 (16.950 kr.) http://www.att.is/product/coolermaster- ... o452-kassi" onclick="window.open(this.href);return false;

Samtals myndi þetta kosta 147.190 kr.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjatölva

Póstur af Tesy »

Ef þetta á að vera leikjatölva þá ættir þú að kaupa þér betra skjákort, fá þér kannski i5 í staðinn og nota mismuninn í skjákort.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjatölva

Póstur af trausti164 »

Fáðu þér i5 4790k og betra skjákort, besta sem að þú getur fengið.
Einnig eru Inter Tech aflgjafar drasl þannig að þú ættir að skoða eitthvað annað, t.d. Corsair ef að þú vilt ekki að tölvan þín fái straum og deyi einhverntíman fljótlega.
Annars er þetta flott build hjá þér.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjatölva

Póstur af siggi83 »

trausti164 skrifaði:Fáðu þér i5 4790k og betra skjákort, besta sem að þú getur fengið.
Einnig eru Inter Tech aflgjafar drasl þannig að þú ættir að skoða eitthvað annað, t.d. Corsair ef að þú vilt ekki að tölvan þín fái straum og deyi einhverntíman fljótlega.
Annars er þetta flott build hjá þér.
Meinarðu ekki i5 4670k?
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjatölva

Póstur af trausti164 »

siggi83 skrifaði:
trausti164 skrifaði:Fáðu þér i5 4790k og betra skjákort, besta sem að þú getur fengið.
Einnig eru Inter Tech aflgjafar drasl þannig að þú ættir að skoða eitthvað annað, t.d. Corsair ef að þú vilt ekki að tölvan þín fái straum og deyi einhverntíman fljótlega.
Annars er þetta flott build hjá þér.
Meinarðu ekki i5 4670k?
Jú, sorrý mér fannst 4790k vera i5 í smá stund, 4670k er besti díllinn.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Höfundur
valdi1994
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 11. Sep 2014 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjatölva

Póstur af valdi1994 »

i5 4670k, Geforce GTX 760 Ti og Corsair CX600.
Hljómar það betur?

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný leikjatölva

Póstur af Tesy »

valdi1994 skrifaði:i5 4670k, Geforce GTX 760 Ti og Corsair CX600.
Hljómar það betur?
Miiiiklu betur! Go for it.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Svara