Ég er að hamast við að taka MacbookPro 2011 í sundur en það vefst fyrir mér að ég þarf sérstakt þríhyrnt skrúfjárn til þess að ná batteríinu frá. Ekki vill svo til að eitthver eigi þetta tiltekna skrúfjárn sem gæti lánað/selt mér?
Mæli með að þú kaupir þér svona Á þannig og þetta er snilld. Mjög fínt að eiga svona líka. EDIT: Sá ekki að þetta er svona tri-wing, man ekki hvort að það sé þannig í settinu og nenni ekki að hlaupa niður að kíkja :S
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe