Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Er kanski ekki sá allra fróðasti um fartöþvur.
En mig langaði að spurja ykkur, hvaða fartölvur eru öflugadtar í dag? Ég hef heyrt að alienware eri öflugar.
En mig langaði að spurja ykkur, hvaða fartölvur eru öflugadtar í dag? Ég hef heyrt að alienware eri öflugar.
-
- Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 17:39
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Alienware er best fyrir leiki en samt spurning hvort að þú nennir að vera með 3 til 5.5 kg fartölvu.
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Fully loaded Alienware 17-18" hands down... en ef þú ert einhver plastpoki þá ættirðu kanski að skoða nýju Razer Blade.
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Ef að ég væria ð fá mér fartölvu í dag óháð budgeti þá yrði það alltaf öflug thinkpad vél
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Alienware er nu ekki það eina þarna úti.....
Origin PC
http://www.originpc.com/gaming/laptops/ ... ystemid=38" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo top 5 sætin í þessum lista:
http://smashingtopten.com/top-10-most-p ... chnology/2" onclick="window.open(this.href);return false;
Origin PC
http://www.originpc.com/gaming/laptops/ ... ystemid=38" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo top 5 sætin í þessum lista:
http://smashingtopten.com/top-10-most-p ... chnology/2" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Ég þyrfti helst að geta keypt fartölvuna hér á íslandi
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Hef aldrei skilið þetta ThinkPad blætiurban skrifaði:Ef að ég væria ð fá mér fartölvu í dag óháð budgeti þá yrði það alltaf öflug thinkpad vél
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
fara þá í búðir og spurja hvað er öflugasta vélin þeirra og hvort þeir getir nokkuð sérpantað fyrir þig eitthvað ofur dót
en uppskrift af öflugri laptop:
haswell i7 QC
8-16gb minni 2000+MHZ
SSD eða raidaðir SSD
Full HD skjár eða meira
minnst 15.6" allt að 18"
SLI 880M skjákort
þetta er held ég þeir bestu íhlutir sem maður getur fengið í dag í lappa svo allt annað, lyklaborð, baklýsing, hátalarar, útlit, tengi möguleikar eitthvað sem þú skoðar bara.
en uppskrift af öflugri laptop:
haswell i7 QC
8-16gb minni 2000+MHZ
SSD eða raidaðir SSD
Full HD skjár eða meira
minnst 15.6" allt að 18"
SLI 880M skjákort
þetta er held ég þeir bestu íhlutir sem maður getur fengið í dag í lappa svo allt annað, lyklaborð, baklýsing, hátalarar, útlit, tengi möguleikar eitthvað sem þú skoðar bara.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Hefurðu einhverntíman átt Thinkpad vél? Þá meina ég úr fyrirtækja/prosumer línunum.Sallarólegur skrifaði:Hef aldrei skilið þetta ThinkPad blætiurban skrifaði:Ef að ég væria ð fá mér fartölvu í dag óháð budgeti þá yrði það alltaf öflug thinkpad vél
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Hefuru eytt einhverjum tíma að ráði í high end thinkpad ?Sallarólegur skrifaði:Hef aldrei skilið þetta ThinkPad blætiurban skrifaði:Ef að ég væria ð fá mér fartölvu í dag óháð budgeti þá yrði það alltaf öflug thinkpad vél
ekki semsagt ódýru vélunum sem að skólafólk kaupir heldur fyrirtækjavélarnar.
Þetta eru einfaldlega lang bestu vélar sem að ég hef komist í tæri við.
bæði öflugar og sv build quality er bara mjög mjög gott.
Þetta er allavegana af fenginni reynslu hjá mér.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
TP vélarnar eru samt líklega fyrirmynd Samsung hvað varðar Bloatware að einhverju leiti.urban skrifaði:Hefuru eytt einhverjum tíma að ráði í high end thinkpad ?Sallarólegur skrifaði:Hef aldrei skilið þetta ThinkPad blætiurban skrifaði:Ef að ég væria ð fá mér fartölvu í dag óháð budgeti þá yrði það alltaf öflug thinkpad vél
ekki semsagt ódýru vélunum sem að skólafólk kaupir heldur fyrirtækjavélarnar.
Þetta eru einfaldlega lang bestu vélar sem að ég hef komist í tæri við.
bæði öflugar og sv build quality er bara mjög mjög gott.
Þetta er allavegana af fenginni reynslu hjá mér.
Það hafa albeg komið módel sem hafa bara verið eitthvað hönnunargallaðar, sbr. T40 (eða T42, man ekki hvor), T61 og svo var náttúrulega helvítis ruslvilla í bloatware backuphugbúnaðinum sem fyllti diskinn hjá fólki sem kann lítið á tölvur og fattaði ekki að diskurinn væri að fyllast, vhort það var útgáfan sem fylgdi T61 í upphafi.
Ég mæli samt með þeim því að það er safe bet að TP eru endingargóðar.
Nýju HP EliteBook vélarnar eru samt bara svo ógeðslega girnilegar að kassalaga TP kveikir ekki lengur í mér...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Já þessu er ég alveg sammála, það komu vélar sem að voru ekki almennilegar (minnir að það hafi verið T42 einmitt)rapport skrifaði:TP vélarnar eru samt líklega fyrirmynd Samsung hvað varðar Bloatware að einhverju leiti.urban skrifaði:Hefuru eytt einhverjum tíma að ráði í high end thinkpad ?Sallarólegur skrifaði:Hef aldrei skilið þetta ThinkPad blætiurban skrifaði:Ef að ég væria ð fá mér fartölvu í dag óháð budgeti þá yrði það alltaf öflug thinkpad vél
ekki semsagt ódýru vélunum sem að skólafólk kaupir heldur fyrirtækjavélarnar.
Þetta eru einfaldlega lang bestu vélar sem að ég hef komist í tæri við.
bæði öflugar og sv build quality er bara mjög mjög gott.
Þetta er allavegana af fenginni reynslu hjá mér.
Það hafa albeg komið módel sem hafa bara verið eitthvað hönnunargallaðar, sbr. T40 (eða T42, man ekki hvor), T61 og svo var náttúrulega helvítis ruslvilla í bloatware backuphugbúnaðinum sem fyllti diskinn hjá fólki sem kann lítið á tölvur og fattaði ekki að diskurinn væri að fyllast, vhort það var útgáfan sem fylgdi T61 í upphafi.
Ég mæli samt með þeim því að það er safe bet að TP eru endingargóðar.
Nýju HP EliteBook vélarnar eru samt bara svo ógeðslega girnilegar að kassalaga TP kveikir ekki lengur í mér...
T61 hef ég ekkert komið nálægt þannig að ég þekki þær ekki.
En jú, lookið á þeim er ekki frábært, flest allir framleiðendur með vélar sem að looka miklu betur.
annars hef ég ekki komist í tæri við Elitebook þannig að ég er ekki dómbær á þær.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Alienware 18 - pottþétt.
- 18.4" WLED FHD (1920 x 1080) TrueLife Display
- Intel Core i7 Extreme 4940MX 3.10GHz (Quad core)
- 32GB Dual Channel DDR3L at 1600MHz
- Dual NVIDIA GeForce GTX 880M graphics with 16GB total (2x 8GB) GDDR5 SLI
- 1TB SSD Quad Play RAID 0 (4x256GB SSD SATA 6Gb/s)
Vélin vegur um 5,4 Kg og kostar ca. 5,300$ (ca. 630.000 ISK)
Held að það sé lítið sem toppar þetta.
- 18.4" WLED FHD (1920 x 1080) TrueLife Display
- Intel Core i7 Extreme 4940MX 3.10GHz (Quad core)
- 32GB Dual Channel DDR3L at 1600MHz
- Dual NVIDIA GeForce GTX 880M graphics with 16GB total (2x 8GB) GDDR5 SLI
- 1TB SSD Quad Play RAID 0 (4x256GB SSD SATA 6Gb/s)
Vélin vegur um 5,4 Kg og kostar ca. 5,300$ (ca. 630.000 ISK)
Held að það sé lítið sem toppar þetta.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Reyndar geturðu raðað Eurocom laptop saman fyrir einhversstaðar um 20.000 dollara.
þá ertu með XEON E5-2697 v2 , einhvern bunka af minni , Quadro 5100 km SLI og bla bla bla. En það fer allt eftir hvað þú ætlar að nota þessa fartölvu í. Eurocom eru líka með leikjafartölvur
þá ertu með XEON E5-2697 v2 , einhvern bunka af minni , Quadro 5100 km SLI og bla bla bla. En það fer allt eftir hvað þú ætlar að nota þessa fartölvu í. Eurocom eru líka með leikjafartölvur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
GTX 880M graphics with 16GB total (2x 8GB)
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Í leiki er það Alienware hands down... myndi ekki treysta neinu öðru.
En svo er náttúrulega spurning hvað þú vilt gera með high end tölvu, hardcore gaming, video/photo editing, youtube/web browsing eða hvað...?
En svo er náttúrulega spurning hvað þú vilt gera með high end tölvu, hardcore gaming, video/photo editing, youtube/web browsing eða hvað...?
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Einu leikirnir sem ég spila eru Football Manager og Gta
Annars væri ég nokkuð sáttur ef það væri til fartölva sem hitnar ekki svo mikið og erfiðar.
Annars væri ég nokkuð sáttur ef það væri til fartölva sem hitnar ekki svo mikið og erfiðar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
jardel skrifaði:Einu leikirnir sem ég spila eru Football Manager og Gta
Annars væri ég nokkuð sáttur ef það væri til fartölva sem hitnar ekki svo mikið og erfiðar.
hahaha þessi þráður og þetta svar
priceless!
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Mín tölva ræður allavegana illa við football manager 2014.
Þeir eru orðnir svo þungir þarft mjög öfluga vél til að geta keyrt þá hratt
Þeir eru orðnir svo þungir þarft mjög öfluga vél til að geta keyrt þá hratt
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Væri þá ekki best að fá sér mjög létta fartölvu? Jafnvel spila hann bara á spjaldtölvu, þær eru mjög léttar.jardel skrifaði:Mín tölva ræður allavegana illa við football manager 2014.
Þeir eru orðnir svo þungir þarft mjög öfluga vél til að geta keyrt þá hratt
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Hef ekki áhuga á spjaldtölvu.
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Ég vil ekki bumpa upp nýjum þráð en ég er að leita mér að öflugri og hraðvirkari fartölvu fyrir sirca 110.000 til 160.000
Væri gott ef vélin myndi ráða vel við nýjasta gta leikinn t.d og flight simulator.
Megið endilega benda mér á einhverja vél
Væri gott ef vélin myndi ráða vel við nýjasta gta leikinn t.d og flight simulator.
Megið endilega benda mér á einhverja vél
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Hef mikla reynslu á á bæði Thinkpad og HP vélum ásamt því að hafa einnig verið með Asus, Dell, Gateway, Acer, Toshiba og að sjálfsögðu mac book pro og Thinkpad Business vélarnar er án vafa þær bestu sem ég hef notað.
NB! ég vill ekki meina að ég sé fanboy á neitt nema Samsung þannig að ég ætti að vera hlutlaus hérna, einungis reynsla.
NB! ég vill ekki meina að ég sé fanboy á neitt nema Samsung þannig að ég ætti að vera hlutlaus hérna, einungis reynsla.