Er að gera verkefni í skólanum þarf sem ég að að finna stærsta prímtöluþátt heiltölu og mér gengur ekkert sérstaklega vel að gera það.
fyrirmælin eru þessi:
Í þessu verkefni á að skrifa Java forrit sem les eina heiltölu (int) frá aðalinntaki og skrifar stærsta prímtöluþátt tölunnar á aðalúttak.
Munið að prímtala er heiltala stærri en 1 þ.a. engin heiltala stærri en 1 gengur upp í henni nema talan sjálf.
Þið megið gera ráð fyrir að lesna talan sé stærri en 1 og megi tákna sem int.
Til dæmis ætti inntakið
6
að gefa úttakið
3
Einnig ætti inntakið
15
að gefa úttakið
5
Inntakið
27
ætti að gefa úttakið
3
Inntakið
17
ætti að gefa úttakið
17
Er einhver hér sem gæti gefið mér einhverja hugmynd hvernig ég á að gera þetta?
Finnið stærsta prímtöluþátt heiltölu- Java
Re: Finnið stærsta prímtöluþátt heiltölu- Java
Ertu í vandræðum með forritunina sjálfa eða að útbúa algrím sem finnur stærsta prímtöluþátt?
Ef þig vantar bara algrímin, þá eru nokkur postuð hér:
http://stackoverflow.com/questions/2328 ... f-a-number" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef þig vantar aðstoð við hvernig á að forrita algrímin í Java, þá er það annar handleggur (þó einfaldur).
Ef þig vantar bara algrímin, þá eru nokkur postuð hér:
http://stackoverflow.com/questions/2328 ... f-a-number" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef þig vantar aðstoð við hvernig á að forrita algrímin í Java, þá er það annar handleggur (þó einfaldur).
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Finnið stærsta prímtöluþátt heiltölu- Java
visbendingar:
ef 15 er deilanlegt með 5 þá
15%5=0.
notaðu
int staerst =2 og
í hvert skipti sem þu færð stærri frumtölu rot þá mattu
setja staerst = su tala.
ætti að vera allt sem þu þarft
ef 15 er deilanlegt með 5 þá
15%5=0.
notaðu
int staerst =2 og
í hvert skipti sem þu færð stærri frumtölu rot þá mattu
setja staerst = su tala.
ætti að vera allt sem þu þarft
Re: Finnið stærsta prímtöluþátt heiltölu- Java
byrjaðu að gera fall sem finnur hvort tala er prímtala.. niðurstaðan ætti að vera true/false
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Finnið stærsta prímtöluþátt heiltölu- Java
Kóði: Velja allt
int i;
for (i = 2; i <= number; i++) {
if (number % i == 0) {
number /= i;
i--;
}
}
System.out.println(i);
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Finnið stærsta prímtöluþátt heiltölu- Java
"ekkert sem skipti máli var skrifað hér"
mátt samt ekki gefa honum allt dæmið..
oh well
mátt samt ekki gefa honum allt dæmið..
oh well
-
- spjallið.is
- Póstar: 496
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Finnið stærsta prímtöluþátt heiltölu- Java
og ég held að það þarf ekki að láta "i" fara alla leið upp að "number" heldur bara Math.sqrt(number)Sallarólegur skrifaði:Kóði: Velja allt
int i; for (i = 2; i <= number; i++) { if (number % i == 0) { number /= i; i--; } } System.out.println(i);
edit: ah nevermind sorry sá ekki að það er hægt að gefa sama tölu ef talan væri prímtala..my bad
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Re: Finnið stærsta prímtöluþátt heiltölu- Java
það væri samt betra forrit. Keyrir á færri lykkjur og færri aðgerðir í hverri lykkju -> fljótlegra og skemmtilegra.rickyhien skrifaði:og ég held að það þarf ekki að láta "i" fara alla leið upp að "number" heldur bara Math.sqrt(number)Sallarólegur skrifaði:Kóði: Velja allt
int i; for (i = 2; i <= number; i++) { if (number % i == 0) { number /= i; i--; } } System.out.println(i);
edit: ah nevermind sorry sá ekki að það er hægt að gefa sama tölu ef talan væri prímtala..my bad