Góðan dag vaktarar,
Ég er búinn að vera fikta aðeins til að koma Netflix í gang hjá mér í Chromecast,
Keypti mér áskrift á Flix.is og er búinn að flusha dns og setja dns frá flix í gang en samt vill þetta ekki virka.
Get skoðað netflix í 1 tölvu sem er með fasta ip tölu
Hvernig get ég fengið routerinn til að gefa öllum tækjum fasta ip tölu? ef það er það sem er að rugla þetta.
DNS, Netflix Vesen
Re: DNS, Netflix Vesen
Þú þarft að láta routerinn pusha út og rerouta DNS fyrirspurnum svo þetta virki á öllum tækjum og Chromecast. Það eru mjög fáir routerar sem bjóða upp á það sem þarf fyrir Chromecastið, svo best sem ég veit til eru það bara Technicolor/Thomson og DD-WRT routerar sem geta þetta.
Kíktu t.d. á þennan þráð: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=62358" onclick="window.open(this.href);return false;
Kíktu t.d. á þennan þráð: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=62358" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: DNS, Netflix Vesen
Ég var búinn að gera þetta, las eitthvernstaðar hérna að ég ætti að hringja i Símann og þeir myndu gera þetta fyrir mig?Sallarólegur skrifaði:Já, þetta er safe, bara notar nýju DNS töluna - ip talan er 192.168.1.254, username er admin og password admin
https://forums.opendns.com/comments.php ... ionID=2733" onclick="window.open(this.href);return false;1. Open a command screen from your desktop, START, RUN, CMD, OK
2. Telnet to your router, by typing 'telnet xx.xx.xx' where the x's are the IP Address of your router. Login with your Admin username and password.
3. Type in 'dns server route list' this gives you a list of the dns servers set up.
4. If like mine it will show a 'metric' setting of 10 if, so make your setting 5 as below. This will set the primary and secondary servers.
5. Type in 'dns server route add dns=208.67.222.222 metric=5 intf=Internet'
6. Type in 'dns server route add dns=208.67.220.220 metric=5 intf=Internet'
7. Type in 'dns server route list' this gives you a list of the dns servers set up. Just to check that the changes that you have made are correct.
8. If you made an incorrect entry you can remove it by typing 'dns server route delete dns=xxx.xx.xxx.xxx intf=Internet' Where the x's are the incorrect address.
9. Once you're happy type 'saveall' to save the changes.
10. You're done and good to go!
Er með Technicolor TG589 v2 ef það hjálpar
*EDIT*
Var reyndar að fylgja þessum þræði og leiðbeiningum : http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=55217" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarna er hann að lenda í svipuðu veseni og ég og er honum bent á að prófa að auðkenna sig með PPP í staðin fyrir DHCP, og þar er ég allveg týndur.
Re: DNS, Netflix Vesen
Þú ert e-ð að misskilja, hann er að tala um DHCPinn á APinum sem hann setti upp. Þú þarft ekkert að eiga við PPP/DHCP stillingarnar, leiðbeiningarnar sem eru þarna og sem eru í þræðinum sem ég linkaði á ætti að duga þér.
Og nei, fjarskiptafyrirtæki, Síminn í þessu tilfelli hjálpa aldrei með svona fikterí.
Og nei, fjarskiptafyrirtæki, Síminn í þessu tilfelli hjálpa aldrei með svona fikterí.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
- Staða: Ótengdur
Re: DNS, Netflix Vesen
Hér segir einn að þetta sé lausnin.
You only need to put two rules on your router firewall to block outgoing packets to Google DNS Servers (8.8.8.8 and 8.8.4.4) for TCP/UDP and port 53 (DNS). This way, Chromecast will get a timeout trying to reach Google DNS Servers and will fallback to your router defined DNS servers and your Netflix or Hulu will work again!
http://forum.xda-developers.com/showthr ... p=47609732" onclick="window.open(this.href);return false;
Vandamálið sem ég er í er að ég skil ekki hvernig ég set up reglur til þess að blocka þessi outgoing packet. Firewall rule setupið lítur svona út hjá mér http://i.imgur.com/MTxukfo.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
You only need to put two rules on your router firewall to block outgoing packets to Google DNS Servers (8.8.8.8 and 8.8.4.4) for TCP/UDP and port 53 (DNS). This way, Chromecast will get a timeout trying to reach Google DNS Servers and will fallback to your router defined DNS servers and your Netflix or Hulu will work again!
http://forum.xda-developers.com/showthr ... p=47609732" onclick="window.open(this.href);return false;
Vandamálið sem ég er í er að ég skil ekki hvernig ég set up reglur til þess að blocka þessi outgoing packet. Firewall rule setupið lítur svona út hjá mér http://i.imgur.com/MTxukfo.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: DNS, Netflix Vesen
Okei takkAntiTrust skrifaði:Þú ert e-ð að misskilja, hann er að tala um DHCPinn á APinum sem hann setti upp. Þú þarft ekkert að eiga við PPP/DHCP stillingarnar, leiðbeiningarnar sem eru þarna og sem eru í þræðinum sem ég linkaði á ætti að duga þér.
Og nei, fjarskiptafyrirtæki, Síminn í þessu tilfelli hjálpa aldrei með svona fikterí.
En til að vera með allt á hreinu þá talar BugsyB um fasta iptölu og PPP, Til að routerinn gefi öllu fasta iptölu þarf ég þá ekki PPP, Gæti svosem sett upp fasta ip tölu á hvert tæki fyrir sig.
BugsyB skrifaði: ég er með ppp auðkenningu hjá mér þar sem ég er með fasta iptölu - hef ekki reynslu á að gera þetta á dhcp en það á að ver eins þá kemur bara dhcp_internet í staðinn fyrir ppp_internet
Re: DNS, Netflix Vesen
ef þú finnur útur þessu þá máttu láta mig vitaGunnarulfars skrifaði:Hér segir einn að þetta sé lausnin.
You only need to put two rules on your router firewall to block outgoing packets to Google DNS Servers (8.8.8.8 and 8.8.4.4) for TCP/UDP and port 53 (DNS). This way, Chromecast will get a timeout trying to reach Google DNS Servers and will fallback to your router defined DNS servers and your Netflix or Hulu will work again!
http://forum.xda-developers.com/showthr ... p=47609732" onclick="window.open(this.href);return false;
Vandamálið sem ég er í er að ég skil ekki hvernig ég set up reglur til þess að blocka þessi outgoing packet. Firewall rule setupið lítur svona út hjá mér http://i.imgur.com/MTxukfo.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
*EDIT*
Er búinn að vera reyna fikta í þessu og ég finn ekkert út ur því hvernig maður setur inn nýja reglu.
Ef eitthver kann að gera það á TG589 þá væri það vel þegið