Þessi hérna er engin Apple froða, 5k Dell monitor

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þessi hérna er engin Apple froða, 5k Dell monitor

Póstur af GuðjónR »

http://www.ign.com/articles/2014/09/08/ ... or-is-nuts" onclick="window.open(this.href);return false;
The screen's resolution comes in at 5120x2880, which is pretty ridiculous. The UltraSharp 27 Ultra HD 5K Monitor has twice the resolution of a 4K monitor and seven times the resolution of vanilla-HD. Dell is saying that it's designed for professionals who need the highest possible resolution
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Þessi hérna er engin Apple froða, 5k Dell monitor

Póstur af appel »

Dell hafa alltaf verið framarlega í tölvuskjám. En ég segi eiginlega bara loksins erum við að fara fá hágæða monitora fyrir desktop. Það hefur tekið langan tíma að brjótast upp úr þessari 1920x1080 upplausn, 10 ár eða svo. Sem betur fer er consumer demand eftir "4K" sjónvörpum að gera okkur kleift að eignast high-end desktop monitora, enda ræður eftirspurn eftir sjónvörpum för í display þróun en ekki desktop monitor eftirspurn.
*-*
Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Staða: Ótengdur

Re: Þessi hérna er engin Apple froða, 5k Dell monitor

Póstur af jonno »

.
ER þetta ekki allt of mikil upplausn á 27" skjá
verða ekki iconin og allir stafir í windows allt of litlir svona miðað við 27" dell 2560x1440
myndi halda að þetta ætti frekar við 30"eða 32" skjái eða jafnvel 34" 16/9 skjá
enn ætla þeir að koma með nyrri útfærslu af 2560x1600 30" skjánum ( 5120x3200) það var svo gott að hafa þessa auka pixla (1440-1600)
enn svo er lika gaman að sjá hvernig 21/9 skjáirir þróast , Stækki og komi meiri upplausn (6880x2880) 36"-40" hver veit

Öruglega mjög flottur skjár þessi 27" 5k skjár verður gaman að skoða hann þegar hann kemur
vona að þessi verði nu 60 hz eða meira ekki eins og 4k skjárinn með 30hz

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Þessi hérna er engin Apple froða, 5k Dell monitor

Póstur af hkr »

Held að Windows 8.1 sé komið með þokkanlega stjórn á DPI scaling fyrir skjái sem eru með meiri upplausn en full HD.

En annars er þetta frekar áhugaverður skjár, þetta er s.s. 2 panelar (2x 2560x2880) settir saman með DisplayPort 1.2 og MST (tveir skjáir á einu DP).
http://www.anandtech.com/show/8496/dell ... -5120x2880" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þessi hérna er engin Apple froða, 5k Dell monitor

Póstur af GuðjónR »

jonno skrifaði:.
ER þetta ekki allt of mikil upplausn á 27" skjá
verða ekki iconin og allir stafir í windows allt of litlir svona miðað við 27" dell 2560x1440
Ekkert endilega, reyndar finnst mér 2560x1440 á iMac of smátt og ef maður breytir frá þeirri upplausn þá verður allt hálf blurry.
En svo LG síminn með 2560x1440 upplausn, og allt vel læsilegt á honum :)

5k er tvisvar sinnum hærri upplausn en 4k, ég velti nú bara fyrir hver hvort það þurfi ekki 300k skjákort til að nýta þá upplausn?

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þessi hérna er engin Apple froða, 5k Dell monitor

Póstur af Olli »

hkr skrifaði:Held að Windows 8.1 sé komið með þokkanlega stjórn á DPI scaling fyrir skjái sem eru með meiri upplausn en full HD.
Hugbúnaðurinn þarf að styðja það vel og ótrúlegustu öpp gera það ekki t.d. Skype for desktop og Google Chrome (verða blörruð)
http://www.hanselman.com/blog/LivingAHi ... inful.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

odidlov
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 01. Júl 2011 00:37
Staða: Ótengdur

Re: Þessi hérna er engin Apple froða, 5k Dell monitor

Póstur af odidlov »

Ég geri ráð fyrir því að þeir sem eru að spá í svona skjám eru þeir sem þurfa líka ofurnákvæmni í litum fyrir myndvinnslu, og í því samhengi er Dell, og Apple ef út í það er farið, aðeins að bæta sig á því sviði sem er eiginlegt "aukaatriði" eins og stendur (5K skjár = 14mp að stærð). Það er hins vegar rétt að borðtölvuskjáir hafa af einhverjum ástæðum ekki fengið neina ást, þar sem 5" símar og 10" töflur eru að jafnaði með sömu eða meiri upplausn en 19"-30" skjáir.

En að öllu slepptu, þá er NEC og Enzio þeir framleiðendur sem maður á að vera að fylgjast með. Þeir eru markaðsleiðandi á því sem raunverulega skiptir máli (litir, nákvæmni), og eru nú að detta inn á upplausnina.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þessi hérna er engin Apple froða, 5k Dell monitor

Póstur af Sallarólegur »

jonno skrifaði:.
ER þetta ekki allt of mikil upplausn á 27" skjá
verða ekki iconin og allir stafir í windows allt of litlir svona miðað við 27" dell 2560x1440
Það held ég ekki.
Ég er með 1920x1080 í 13" Zenbook, finnst það mjög þægilegt. Mikið skjápláss. Svo geturðu stillt hvað icons og letur er stórt í Windows.

En Guðjón:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=62308" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þessi hérna er engin Apple froða, 5k Dell monitor

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:En Guðjón:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=62308" onclick="window.open(this.href);return false;
Úbbss...fór alveg framhjá mér :)
Svara