Lenovo ideapad u430

Svara

Höfundur
Morgankane
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
Staða: Ótengdur

Lenovo ideapad u430

Póstur af Morgankane »

Er mikið að spà í þessari hérna:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 11aecfe7be" onclick="window.open(this.href);return false;
• Örgjörvi: Intel Core i7-4500U 1.8GHz(Turbo allt að 3.0GHz), 4MB í flýtiminni
• Skjár: 14" HD LED 10 punkta snertiskjár. Upplausn 1600x900
• Vinnsluminni: 8GB DDR3 1600MHz, hámark 8GB
• SSD diskur: 500GB Hybrid Solid-State(SSHD), 8GB Nand flash
• Geisladrif: Ekkert geisladrif (hægt er að tengja við tölvuna USB drif)
• Skjástýring: Nvidia GeForce GT 730M með 2GB DDR3 sjálfstæðu minni
• Þráðlaust netkort: 802.11b/g/n og Bluetooth 4.0
• Rafhlaða: Li-Polymer, allt að 10klst ending!
• Tengi: USB3.0 og USB2.0, tengi fyrir heyrnartól, HDMI útgangur
• Vefmyndavél: Innbyggð HD vefmyndavél
• Kortalesari: Innbyggður kortalesari les SD og MMC

159 þús. Sà hana reyndar í tölvutek à 155 þús.
Tölvuna ætla ég að mestu að nota í skólann, ritvinnslu, netvafur, tonlist og þætti. En ég vil líka getað spilað leiki af og til. Ekki modern warfare i bestu gæðunum en kannski football manager, diablo 3 og left4dead2 eða eithvað svipað.

Finnst eins og það sé eithvað þarna sem ég er ekki að sjà. Er harðidiskurinn of hægur?
Væri intel hd graphics 4400 alveg nóg í þessa leiki eða þarf ég að hafa geforcinn?
Skjàrinn er ekki full hd en þó betri en x768

Vill hafa tölvuna 13,3 eða 14"

Er pínu skotinn í zenbook líka en finnst betri útgàfan of dýr og ódýrari útgàfan er þà komin með of làga upplausn.
http://www.att.is/product/asus-zenbook-ux32la-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product/asus-zenbook-ux32ln-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;

Mæliði með einhverri annarri.

Höfundur
Morgankane
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo ideapad u430

Póstur af Morgankane »

Allt í lagi

Eftir soldla umhugsun þá er ég frekar kominn inn á lenovo Yoga 2 pro.
http://tolvutek.is/vara/lenovo-yoga-2-p ... -silfurgra" onclick="window.open(this.href);return false;

Tilbúinn að fórna skjákortinu, þar sem ég er ekkert mikið í einhverjum þungum leikjum, fyrir mikið betri skjá og hraðari (að vísu minni) hörðum disk.
Eru ekki einhverjir hérna sem eiga þessa tölvu?
Er þetta ekki alveg ágætis eintak?
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo ideapad u430

Póstur af Kristján »

Yoga vélin er mikið betri en U430 vélin svosem en óþarfa há upplausn svosem.

Ég mæli líka með að daga einn dag og rúnta um í búðir og skoða tölvurnar með eigin augum og meðhölndla þær aðeins sjáldur, skoða build quality og svona

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo ideapad u430

Póstur af Olli »

Morgankane skrifaði: Eftir soldla umhugsun þá er ég frekar kominn inn á lenovo Yoga 2 pro.
http://tolvutek.is/vara/lenovo-yoga-2-p ... -silfurgra" onclick="window.open(this.href);return false;

Eru ekki einhverjir hérna sem eiga þessa tölvu?
Er þetta ekki alveg ágætis eintak?
Á þessa, yndisleg í alla staði, ef þú ætlar í ultrabook þá er þessi klárlega málið
Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo ideapad u430

Póstur af Gummzzi »

Olli skrifaði:
Morgankane skrifaði: Eftir soldla umhugsun þá er ég frekar kominn inn á lenovo Yoga 2 pro.
http://tolvutek.is/vara/lenovo-yoga-2-p ... -silfurgra" onclick="window.open(this.href);return false;

Eru ekki einhverjir hérna sem eiga þessa tölvu?
Er þetta ekki alveg ágætis eintak?
Á þessa, yndisleg í alla staði, ef þú ætlar í ultrabook þá er þessi klárlega málið
Sama hér, skoðaði u430 fyrst en skellti mér svo á Yog 2 Pro, sé ekki eftir því. :happy

Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Höfundur
Morgankane
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo ideapad u430

Póstur af Morgankane »

Eftir að hafa skoðað yoga vélina þà var ég búinn að àkveða að kaupa hana en svo sà ég à netinu að þràðlausa netið à vélinni væri eithvað gallað. Hefurðu lent eithvað í því eða fundið leið framhjà því ?

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo ideapad u430

Póstur af Olli »

Það er ekki gallað en það er ekki stuðningur við AC staðalinn, persónulega pantaði ég mér netkort af ebay á ~40$ eins og þessi hér: https://www.youtube.com/watch?v=JqxPdv21_Mk" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Morgankane
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo ideapad u430

Póstur af Morgankane »

Frábært :)

Endaði með að henda mér á Yoga 2 pro og ég er mjög ánægður með hana. Lítil, nett, öflug. Takk fyrir aðstoðina :)
Svara