Ný fartölva?
Ný fartölva?
Ég er rétt að fara að skoða nýja fartölvu - hef ekki spáð í þessu síðan ég keypti gömlu vélina fyrir 6 árum (algjörlega tímabært að kaupa nýja), þannig ég veit ekkert hvað er til.
Þetta verður bara heimilistölva sem þarf að þola facebook, ritvinnslu og þ.h. En ég mun einnig nota hana í smávegis myndvinnslu, en þó bara til gamans - en hún verður að þola smá vinnu í photoshop eða álíka.
Annars vil ég lágmark 15" skjá, góða tengimöguleika (3-4 USB tengi, HDMI..) og ég vil góða upplausn og alls ekki glossy skjá. Ekki dýrari en 150 þús (helst töluvert ódýrari)
Einhver sem getur bent mér á tölvu sem gæti hentað?
Þetta verður bara heimilistölva sem þarf að þola facebook, ritvinnslu og þ.h. En ég mun einnig nota hana í smávegis myndvinnslu, en þó bara til gamans - en hún verður að þola smá vinnu í photoshop eða álíka.
Annars vil ég lágmark 15" skjá, góða tengimöguleika (3-4 USB tengi, HDMI..) og ég vil góða upplausn og alls ekki glossy skjá. Ekki dýrari en 150 þús (helst töluvert ódýrari)
Einhver sem getur bent mér á tölvu sem gæti hentað?
Re: Ný fartölva?
Starfsmaður í Elko benti mér á þessa: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... _-_Bla.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Veit einhver hvernig HP tölvur hafa verið að reynast?
Veit einhver hvernig HP tölvur hafa verið að reynast?
Re: Ný fartölva?
Frægt graf um bilanatíðni tölva á 3ja ára tímabili hafði HP í neðsta sæti (hæsta tíðni bilana). Þetta graf var frá pcmag.com held ég.
Ég finn ekki myndina í fullri stærð og ég veit heldur ekki hversu gamalt þetta er, eflaust 2ja ára gamalt.
Ertu viss um að HP vélin sé ekki með glossy skjá ?
Ég finn ekki myndina í fullri stærð og ég veit heldur ekki hversu gamalt þetta er, eflaust 2ja ára gamalt.
Ertu viss um að HP vélin sé ekki með glossy skjá ?
Re: Ný fartölva?
Heyrðu já ég googlaði svo smá eftir að ég setti þetta inn hérna og sá að bilanatíðni á HP er mjög há miðað við aðrar vélar. Þannig þessi verður ekki fyrir valinuBjosep skrifaði:Frægt graf um bilanatíðni tölva á 3ja ára tímabili hafði HP í neðsta sæti (hæsta tíðni bilana). Þetta graf var frá pcmag.com held ég.
Ég finn ekki myndina í fullri stærð og ég veit heldur ekki hversu gamalt þetta er, eflaust 2ja ára gamalt.
Ertu viss um að HP vélin sé ekki með glossy skjá ?
En varðandi skjáinn þá skoðaði ég tölvuna í Elko og hann er ekki glossy - kannski ekki 100% mattur en nóg samt.
En ég ætla að skoða betur aðrar tölvur, Toshiba og Asus virðast vera að koma vel út og það eru nokkrar þannig sem ég hef séð á netinu og gætu komið til greina.
Re: Ný fartölva?
Mig grunar að þú þurfir að teygja þig yfir í "business" línurnar til að fá mattann skjá. Velflestar fartölvur koma með glossy skjá sýnist mér af heimsóknum mínum í tölvuverslanir.
Re: Ný fartölva?
Bjosep skrifaði:Mig grunar að þú þurfir að teygja þig yfir í "business" línurnar til að fá mattann skjá. Velflestar fartölvur koma með glossy skjá sýnist mér af heimsóknum mínum í tölvuverslanir.
Já kannski enda ég bara á að kaupa með glossy skjá - þarf bara að venjast svoleiðis þar sem ég hef aldrei notað þannig. En það er eitthvað til með möttum - hér er t.d. ein: http://tl.is/product/f550lav-xo442h-i7-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ný fartölva?
Hérna eru annars nokkrar sem ég er að spá í (ef ég læt mig hafa glossy skjá)
Þessi virðist vera á góðu verði:
http://att.is/product/toshiba-m50d-a-112-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
http://att.is/product/toshiba-l50-b-15n-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Ein Acer Travelmate sem er held ég ekki með glossy skjá - en síðust 2 sem ég hef átt hafa verið Acer Travelmate og skjárinn hefur klikkað á báðum... þannig ég veit ekki alveg hvort ég ætti að fá þannig aftur
http://tolvuvirkni.is/product/acer-trav ... byrgd-3-ar" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi virðist vera á góðu verði:
http://att.is/product/toshiba-m50d-a-112-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
http://att.is/product/toshiba-l50-b-15n-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Ein Acer Travelmate sem er held ég ekki með glossy skjá - en síðust 2 sem ég hef átt hafa verið Acer Travelmate og skjárinn hefur klikkað á báðum... þannig ég veit ekki alveg hvort ég ætti að fá þannig aftur
http://tolvuvirkni.is/product/acer-trav ... byrgd-3-ar" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ný fartölva?
Geðveikur skjár á þessari tölvu miðað við verð (FHD IPS) og svipaðir speccar og aðrar tölvur í sama verðflokki
http://tl.is/product/satellite-l50-b-15 ... lva-silfur" onclick="window.open(this.href);return false;
Líklega sama og hann bendir á fyrir ofan frá att
http://att.is/product/toshiba-l50-b-15n-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/product/satellite-l50-b-15 ... lva-silfur" onclick="window.open(this.href);return false;
Líklega sama og hann bendir á fyrir ofan frá att
http://att.is/product/toshiba-l50-b-15n-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný fartölva?
Hvor pixillinn er HP?Bjosep skrifaði:Frægt graf um bilanatíðni tölva á 3ja ára tímabili hafði HP í neðsta sæti (hæsta tíðni bilana). Þetta graf var frá pcmag.com held ég.
Ég finn ekki myndina í fullri stærð og ég veit heldur ekki hversu gamalt þetta er, eflaust 2ja ára gamalt.
Ertu viss um að HP vélin sé ekki með glossy skjá ?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný fartölva?
Á mínum vinnustað erum við með hundruðir HP ferðavéla, PowerBook og EliteBook og þetta eru algjörir þjarkar sem varla bila.
En ég set spurningamerki við allar AMD ferðavélar... hef æitrekað heyrt af vandræðum með þær vegna hita og hávaða.
En ég set spurningamerki við allar AMD ferðavélar... hef æitrekað heyrt af vandræðum með þær vegna hita og hávaða.
Re: Ný fartölva?
Eythor skrifaði:Geðveikur skjár á þessari tölvu miðað við verð (FHD IPS) og svipaðir speccar og aðrar tölvur í sama verðflokki
http://tl.is/product/satellite-l50-b-15 ... lva-silfur" onclick="window.open(this.href);return false;
Líklega sama og hann bendir á fyrir ofan frá att
http://att.is/product/toshiba-l50-b-15n-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér líst mjög vel á þessa, en "Intel HD Graphics 4400 skjákort innbyggt á örgjörvanum" - er það alveg nóg?
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Ný fartölva?
Nema að þú sért í einhverjum hardcore tölvuleikjum þá ætti þetta að vera meira en nóg.Ukar skrifaði:Eythor skrifaði:Geðveikur skjár á þessari tölvu miðað við verð (FHD IPS) og svipaðir speccar og aðrar tölvur í sama verðflokki
http://tl.is/product/satellite-l50-b-15 ... lva-silfur" onclick="window.open(this.href);return false;
Líklega sama og hann bendir á fyrir ofan frá att
http://att.is/product/toshiba-l50-b-15n-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér líst mjög vel á þessa, en "Intel HD Graphics 4400 skjákort innbyggt á örgjörvanum" - er það alveg nóg?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Ný fartölva?
Engir tölvuleikir - en smá photoshop og önnur myndvinnsla.trausti164 skrifaði:Nema að þú sért í einhverjum hardcore tölvuleikjum þá ætti þetta að vera meira en nóg.Ukar skrifaði:Eythor skrifaði:Geðveikur skjár á þessari tölvu miðað við verð (FHD IPS) og svipaðir speccar og aðrar tölvur í sama verðflokki
http://tl.is/product/satellite-l50-b-15 ... lva-silfur" onclick="window.open(this.href);return false;
Líklega sama og hann bendir á fyrir ofan frá att
http://att.is/product/toshiba-l50-b-15n-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér líst mjög vel á þessa, en "Intel HD Graphics 4400 skjákort innbyggt á örgjörvanum" - er það alveg nóg?
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Ný fartölva?
Þá er þetta meira en nóg.Ukar skrifaði:Engir tölvuleikir - en smá photoshop og önnur myndvinnsla.trausti164 skrifaði:Nema að þú sért í einhverjum hardcore tölvuleikjum þá ætti þetta að vera meira en nóg.Ukar skrifaði:Eythor skrifaði:Geðveikur skjár á þessari tölvu miðað við verð (FHD IPS) og svipaðir speccar og aðrar tölvur í sama verðflokki
http://tl.is/product/satellite-l50-b-15 ... lva-silfur" onclick="window.open(this.href);return false;
Líklega sama og hann bendir á fyrir ofan frá att
http://att.is/product/toshiba-l50-b-15n-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér líst mjög vel á þessa, en "Intel HD Graphics 4400 skjákort innbyggt á örgjörvanum" - er það alveg nóg?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W