Um síðustu aldamót þegar að ég var virkur í að tromma kallaði ég mig stundum Beatmaster-E til heiðurs
Beatmaster-V trommara Body Count hljómsveitarinnar sem Ice-T gerði garðinn frægann með, ég var svo búinn að stytta það í Beatmaster þegar að ég fór að vera virkur á vefnum og vildi svo fyrir einhverjum árum alltaf skrifa það sem beatmaster með litlu b og lét meira að segja breyta því hérna.
Nota beatmaster í allt sem er ekki vinnutengt á netinu og ef að það er ekki laust þá á ég alter-egóið beatmztr, það er alltaf laust og inniheldur z sem að er greinilega mjög vinsælt
Edit: ég er greinilega reglubrjótur því að hér er
Beatmztr, ég hef greinilega ekki verið kominn í litla béið sumarið 2005