Why you picked your nick?

Allt utan efnis
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af Stutturdreki »

Hnykill skrifaði:Á sínum tíma þegar Quake 2 FFA var mikið spilað á símnet serverunum var til clan á Suðureyri sem hét "ULP" .. eða Útá Landi Pakk. pabbi gamli var að spila í því með nickið "Bambi".. eitthvað svona lítið og sætt að murka lífið úr öðrum var frekar fyndið þá :Þ ..svo ég fékk nafnið "Hnykill".. svona fluffy lítill Hnykill að rúlla yfir alla \:D/
Shit hvað maður er gamall, spilaði oft með/móti bamba í Quake2 CTF þegar ég var í HÍ að skrópa í fyrirlestra. Reyndar undir nikkinu Raels minnir mig.
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af Nördaklessa »

Nördaklessa lýsir mér ágætlega þegar það kemur að tölvum :-P
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af Lunesta »

Var til að byrja með aldrei með neitt fast nick, þ.e. hvert nick endist varla i meira en 2-3 manuði, en var einhvern tíman í cs því ég gat ekki
sofnað og byrjaði á að kalla mig AweAry sem þýðir það sama og weary. Einn daginn var
ég bara ekki að fíla það og var í nákvæmlega eins umhverfi, þ.e. í cs því ég var andvaka.
Skipti yfir í Lunesta því það var nafn á svefnpillu uppá flippið en fílaði Það svo bara miklu
betur. Heiti núna alltaf Lunesta þegar það er laust. Ef það er ekki laust tek ég oft
DrekaBöllur því það er frábært nafn.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af Frost »

Því þegar ég var í 8. bekk þá hélt að það væri kúl...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af worghal »

rapport skrifaði:
worghal skrifaði:ég var aldrei fastur á nafni fyrr en ég fann upp á Worghal, en allir halda að ég hafi stolið þessu úr Lord of the Rings af einhverri ástæðu :-k
en ég fann þetta nafn upp þegar ég var að búa til character í wow í þegar leikurinn kom út og vantaði nafn sem passaði mjög vel við Tauren Warrior, hef heitið þetta síðan þá á öllu.

þegar það er leitað að worghal í wow armory, þá á ég bara sirka 3 af þeim. einhver fífl að stela nafninu mínu! :mad
Hvernig tengist worghal LOTR?
Er það bara e-h algengur feill hjá fólki?
Tel mig vera smá LOTR nörd og næ a.m.k. ekki að tengja...
Veit ekki. Hljomar greinilega eins og eitthvað ur lotr
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af rapport »

Daz skrifaði:Afþví að ég er svo hreinn.

Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
hmmm.... rapportz eða zrapport ?

razzport?
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af einarhr »

Razzport klárlega
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af trausti164 »

rapport skrifaði:
Daz skrifaði:Afþví að ég er svo hreinn.

Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
hmmm.... rapportz eða zrapport ?

razzport?
Razzport for dayz.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af rapport »

trausti164 skrifaði:
rapport skrifaði:
Daz skrifaði:Afþví að ég er svo hreinn.

Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
hmmm.... rapportz eða zrapport ?

razzport?
Razzport for dayz.
It just wouldn´t be the same...

Ég held að fólk mundi horfa á mig öðruvísi...
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af natti »

irc...
|NataZ| --> Natti
Mkay.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af rapport »

natti skrifaði:irc...
|NataZ| --> Natti
Ég átti einusinni NataZ 101 sem ég keypti í Hasarbasar... if ur old maybe you understand...
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af chaplin »

rapport skrifaði:
Daz skrifaði:Afþví að ég er svo hreinn.

Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
razzport?
Your request to have your name changed from rapport to razzport has been accepted. Changes will be applied within the next 24 hours.

Namebot out.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af marijuana »

Mín útskýring er mjög svo skrítin.

Mamma fékk Marijuana lauf í afmælisgjöf frá vini. Fékk nafnið mitt þaðan. Hefur ekkert að gera með skoðanir mínar á Marijuana almennt né að ég sé pot head frekar. Hef aldrei reykt cannabis. :fly
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af urban »

rapport skrifaði:
trausti164 skrifaði:
rapport skrifaði:
Daz skrifaði:Afþví að ég er svo hreinn.

Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
hmmm.... rapportz eða zrapport ?

razzport?
Razzport for dayz.
It just wouldn´t be the same...

Ég held að fólk mundi horfa á mig öðruvísi...
ákvað að breyta rankinu þínu :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af GuðjónR »

urban skrifaði:
rapport skrifaði:
trausti164 skrifaði:
rapport skrifaði:
Daz skrifaði:Afþví að ég er svo hreinn.

Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
hmmm.... rapportz eða zrapport ?

razzport?
Razzport for dayz.
It just wouldn´t be the same...

Ég held að fólk mundi horfa á mig öðruvísi...
ákvað að breyta rankinu þínu :)
Hrekkjalómur! Hann verður ekki ánægður með þetta. :face
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af Daz »

rapport skrifaði:
Daz skrifaði:Afþví að ég er svo hreinn.

Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
hmmm.... rapportz eða zrapport ?

razzport?
Razzport er lágmark 5 stigum svalara en rapport. En alveg nákvæmlega jafn klámfengið sem er nú bara fínt í tilefni dagsins :happy
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af demaNtur »

Ef ég bara vissi hvað var í gangi í hausnum á mér á þeim tíma..
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af Zorglub »

Svalasti misheppnaði einvaldur bókmentanna í barnæskuni.
Var einmitt um daginn að grafa allt Svals og Vals safnið upp úr geimslunni og afhenda guttunum.
Lifi Z :megasmile
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af Gunnar »

hmmm það er nú góð spurning hví ég valdi mitt...
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af rapport »

GuðjónR skrifaði:
urban skrifaði:
rapport skrifaði:
trausti164 skrifaði:
rapport skrifaði:
Daz skrifaði:Afþví að ég er svo hreinn.

Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
hmmm.... rapportz eða zrapport ?

razzport?
Razzport for dayz.
It just wouldn´t be the same...

Ég held að fólk mundi horfa á mig öðruvísi...
ákvað að breyta rankinu þínu :)
Hrekkjalómur! Hann verður ekki ánægður með þetta. :face
Jú, þetta er fyndið...

Eiginlega betra en Besserwisser sem það var fyrir... (það vantaði Z í það)
Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af ASUStek »

Asustek þvì þađ stòđ à mòđurborđinu mìnu
Siđan hefur fest à mig nöfn eftir ađ èg byrjađi ì fjölbraut
Þetta er allt utan samhengis,king viggo,kòngurinn,forsetinn

Forsetinn kom upp a eh lani og eg name changedi a stadnum var vist djamm a sama tima,og kongur og king var bara eh sem kom upp utaf eg var bara virkilega nice gaur.
Held eg
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af Klemmi »

Daz skrifaði:Afþví að ég er svo hreinn.

Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
Klemenz er hjartanlega sammála þessu :happy
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af axyne »

að vera komin 20 ár síðan ég bullaði eitthvað nafn til að skýra harðadiskinn hjá mér, notaði síðan nafnið seinna meir á ircinu og fleira.
Nota þetta ekkert í dag nema bara hér á vaktinni.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af ZiRiuS »

Mér finnst súkkulaði gott.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Why you picked your nick?

Póstur af Snorrlax »

Því ég heiti Snorri og einhver benti á hverstu lík nöfnin voru.
i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8
Svara