Intel skjákortin og leikir

Svara

Höfundur
Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Intel skjákortin og leikir

Póstur af Bjosep »

Sælir

Langaði að fá álit manna á því hvernig þessi intel skjákort eru að reynast í leikjum.

Ég er að skoða fartölvur og einhverjar eru að koma með intel hd 4400.

Planið var nú ekki að ætla að leggjast í grimma leikjaspilun, meira að spila eitthvað af leikjunum sem maður á steam. (Orcs must die 2, Mass effect 2 og 3, Portal og Grid. Bara svona til að gefa einhverja mynd af þessu.

Álit vel þegin

Góða helgi.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel skjákortin og leikir

Póstur af Yawnk »

Frá minni reynslu hefur það verið þannig að þessi innbyggðu skjákort eru bara alls ekki að gera sig fyrir leikina ( er ekki annars HD 4400 innbyggt eins og HD 4000 er? )

Myndi segja að það væri ansi hæpið að spila bara eitthvað annað en Minesweeper með þessu
Sjá benchmark :

http://www.videocardbenchmark.net/gpu.p ... el+HD+4400" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Intel skjákortin og leikir

Póstur af MatroX »

það er hægt að spila t.d wow, sims 3 og marga leiki á hd4000 þannig að þetta er svosem allt í lagi en ekki best í heimi kannski
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara