SOS! Að eyða folder sem inniheldur MIKIÐ af litlum skrám!

Svara
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

SOS! Að eyða folder sem inniheldur MIKIÐ af litlum skrám!

Póstur af hagur »

Daginn,

Nú er svo komið að ég er með tölvu með Windows 2k og á henni er temp folder (Ekki temporary internet files).

Í þessum folder eru núna rúmlega 600þús skrár (!) (Ekki spyrja hvernig þær urðu til :lol: )

Ég á í stökustu vandræðum með að tæma þennan folder .... Explorer frýs ef ég reyni að opna hann, og ekki virkar heldur að gera þetta í command prompt, vélin hangir bara.

Hvað gera danir þá? Er ekki til eitthvað sniðugt utility sem getur gert þetta? :roll:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

velja möppuna (ekki opna hana) og gera shift+delete
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: SOS! Að eyða folder sem inniheldur MIKIÐ af litlum skrám

Póstur af Stutturdreki »

hagur skrifaði:.... Explorer frýs ef ég reyni að opna hann, og ekki virkar heldur að gera þetta í command prompt, vélin hangir bara.
Þú mátt alveg búast við því að þetta taki svolítin tíma.. og þá er ég ekki að tala um nokkrar mínútur.. frekar svona nokkuð margar mínútur. Tekur smá tíma fyrir stýrikerfið að undirbúa eyðingu, það þarf að setja saman lista yfir skrár sem þarf að eyða, athuga með aðgangsheimildir á öllum skránnum, athuga hvort skrár séu í notkun.. og hugsanlega eitthvað fleirra

Þú getur líka prófað að fara í cmd og eyða bara út skrám með ákveðna endingu.. eða skrám sem byrja á 'a' eða eitthvað.. Ef þú eyðir út í smærri skömmtum þá tekur þetta skemmri tíma.. í hvert skipti en sennilega mun lengri tíma í heildina :)
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOS! Að eyða folder sem inniheldur MIKIÐ af litlum skrám

Póstur af tms »

Stutturdreki skrifaði:
hagur skrifaði:.... Explorer frýs ef ég reyni að opna hann, og ekki virkar heldur að gera þetta í command prompt, vélin hangir bara.
Þú mátt alveg búast við því að þetta taki svolítin tíma.. og þá er ég ekki að tala um nokkrar mínútur.. frekar svona nokkuð margar mínútur. Tekur smá tíma fyrir stýrikerfið að undirbúa eyðingu, það þarf að setja saman lista yfir skrár sem þarf að eyða, athuga með aðgangsheimildir á öllum skránnum, athuga hvort skrár séu í notkun.. og hugsanlega eitthvað fleirra

Þú getur líka prófað að fara í cmd og eyða bara út skrám með ákveðna endingu.. eða skrám sem byrja á 'a' eða eitthvað.. Ef þú eyðir út í smærri skömmtum þá tekur þetta skemmri tíma.. í hvert skipti en sennilega mun lengri tíma í heildina :)
Afhverju ekki gera þetta one file by one í staðinn fyrir að sýna notendanum ekkert nema not responding glugga?
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: SOS! Að eyða folder sem inniheldur MIKIÐ af litlum skrám

Póstur af Sveinn »

Stutturdreki skrifaði:
hagur skrifaði:.... Explorer frýs ef ég reyni að opna hann, og ekki virkar heldur að gera þetta í command prompt, vélin hangir bara.
Þú mátt alveg búast við því að þetta taki svolítin tíma..
Jamm þetta tekur örugglega bara svona mjög mikinn tíma, prófaðu að klikka á hana þegar þú ferð að sofa og kíkja næsta morgun! ;) ég geri það alltaf þegar eitthvað tekur langann tíma(formatta og svona)
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hagur »

Takk fyrir svörin,

Ég vissi svosem að þetta yrði tímafrekt, en af gefinni reynslu, þá held ég að a.m.k Explorerinn í Windows sé ekkert sérstaklega "optimized" í að eyða svona gríðarlega miklu magni af skrám í einu, þannig að ég ákvað að athuga hvort einhver hér þekkti eitthvað tól sem gæti gert þetta á fljótlegri máta.

Ég held bara áfram að reyna :lol:

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

eina "tólið" sem ég hef notað til að eyða skrám er Wipe Data í Norton Antivirus
« andrifannar»

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Af hverju bara prufa ekki Disk Cleanup? Það eyðir flestu (Efekki öllu) úr Temporary internet files....

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

Format :8)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: SOS! Að eyða folder sem inniheldur MIKIÐ af litlum skrám

Póstur af MezzUp »

Ithmos skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:
hagur skrifaði:.... Explorer frýs ef ég reyni að opna hann, og ekki virkar heldur að gera þetta í command prompt, vélin hangir bara.
Þú mátt alveg búast við því að þetta taki svolítin tíma.. og þá er ég ekki að tala um nokkrar mínútur.. frekar svona nokkuð margar mínútur. Tekur smá tíma fyrir stýrikerfið að undirbúa eyðingu, það þarf að setja saman lista yfir skrár sem þarf að eyða, athuga með aðgangsheimildir á öllum skránnum, athuga hvort skrár séu í notkun.. og hugsanlega eitthvað fleirra

Þú getur líka prófað að fara í cmd og eyða bara út skrám með ákveðna endingu.. eða skrám sem byrja á 'a' eða eitthvað.. Ef þú eyðir út í smærri skömmtum þá tekur þetta skemmri tíma.. í hvert skipti en sennilega mun lengri tíma í heildina :)
Afhverju ekki gera þetta one file by one í staðinn fyrir að sýna notendanum ekkert nema not responding glugga?
Ætli það sé ekki sneggra af því að skráralistinn er á einum stað(MFT), réttindi á öðrum(??) og svo skrárnar á þriðja staðnum á HD. Þannig að þetta er sneggra svona......... (bara ágiskun)
hagur skrifaði:Nú er svo komið að ég er með tölvu með Windows 2k og á henni er temp folder (Ekki temporary internet files)
Rainmaker skrifaði:Af hverju bara prufa ekki Disk Cleanup? Það eyðir flestu (Efekki öllu) úr Temporary internet files....

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ó, my bad :oops:

En eyðir ekki Disk Cleanup líka úr temp. files?

Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Staða: Ótengdur

Póstur af Petur »

settu upp ftpd, mappaðu möppuna sem home dir og delítaðu henni... tekur smá tíma en það svín virkar
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Prófaðu þetta forrit það deletar skrám á næsta booti svínvirkar ef þú fælarnir vilja ekki deletast eða færast http://www.gibinsoft.net/gipoutils/bin/fileutil.exe
Forritið heitir moveonboot og er mjög gott.
Svara