Hvernig prentara ?

Svara

Höfundur
Rori
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 15. Ágú 2003 00:11
Staða: Ótengdur

Hvernig prentara ?

Póstur af Rori »

Með hverju mæliði?

Mig vantar prentara sem má ekki kosta meira en 15 þús, er ekki dýr í rekstri og er ekki eitthvað drasl...

Takk
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

eyddu frekar aðeins meira og fáðu þér laser prentara, þú sérð ekki eftir því og það er meiri sparnaður til lengri tíma litið.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er samt einn galli við laser.. það er litaskorturinn á öllum prenturum undir 70.000kr :p

veistu annars um einhvern ágætann litalaser sem er þokkalega ódýr ice?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Nei það eru ekki til þokkalegir ódýrar lita laser :cry:

Annars kaupa flestir "ljósmynda" prentara, halda að þeir muni prenta út helling af ljósmyndum en gerir það svo ekki og blekið fer alltaf til spillis hjá flestum svo það er ekki eins slæmt og það hljómar að vera með litlaust.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já. það þyrfit einhver snillingur að finna upp laserprentara sem notaði þá bara venjuleg blekhylki fyrir litina. það myndi líklega ganga að gera ódýrann þannig. annars dýrka ég laser prentara, miklu flottara það sem maður prentar úr þeim.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Rori
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 15. Ágú 2003 00:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Rori »

Ég var nú bara að hugsa um venjulegan blekprentar, ekki leiser...
Hvaða merki mæliði með? canon, HP, epson eða ???
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég var með Canon lengi vel, en þeir eiga orð á sér fyrir að bila og get ég því miður vitnað um það :(

Er með HP núna, hann er ágætur, soldið lengi að taka við sér og kom með funky óumbeðnar blaðsíður þegar ég skipti um blek, en annars er hann ágætur

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

VIð Höfum átt tvo prentara einn Canon sem var mestann tímann bilaður eða á verkstæði :) svo höfum við átt epson í gott ár og aldrei bilað.. frekar dýrt blekið en það skiptir ekekrt öllu
Svara