Annars kaupa flestir "ljósmynda" prentara, halda að þeir muni prenta út helling af ljósmyndum en gerir það svo ekki og blekið fer alltaf til spillis hjá flestum svo það er ekki eins slæmt og það hljómar að vera með litlaust.
já. það þyrfit einhver snillingur að finna upp laserprentara sem notaði þá bara venjuleg blekhylki fyrir litina. það myndi líklega ganga að gera ódýrann þannig. annars dýrka ég laser prentara, miklu flottara það sem maður prentar úr þeim.
VIð Höfum átt tvo prentara einn Canon sem var mestann tímann bilaður eða á verkstæði svo höfum við átt epson í gott ár og aldrei bilað.. frekar dýrt blekið en það skiptir ekekrt öllu