Alvöru hátalarar??

Svara
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Alvöru hátalarar??

Póstur af dabbi2000 »

ég er búinn að vera að skoða aðeins markaðinn hérna á Ísl og sé að það hefur enginn lagt í að flytja inn stóru stóru hátalarana frá Creative, Logitech osfrv... Þá er ég að tala um hátalara sem eru með 500W+ total power, þeir 7.1 sem ég er með núna (Inspire serían) eru ekki nema 100W, ég vil meira!!

Nú er ég með fínt 5.1 kort í vélinni með optical out osfrv... Þið heimabíó-dúddar, hvað hafið þið gert í ykkar tilfelli?? Gigaworks kostar 70þ kall innfluttur hjá Tölvulistanum, þá get ég alveg eins fengið flott Sony heimabíó í Elko á 60þ, ég bara hef ekkert við fjandans magnarann að gera þar, það er allt í hljóðkortinu í vélinni!!!


Anyone?
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

BT var einhvern tímann með Logitech Z-680 kerfið og kostaði það um 60kall, veit ekki hvort það sé til þar ennþá þó. :)
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af dabbi2000 »

Já þeir eru víst nokkuð sambærilegir. 60þ samt svekkjandi þegar þetta kostar $350 í USA sem er jú 25þ. Myndi panta með ShopUSA nema þá er allt óvíst með ábyrgðina. Tölvudreifing sem ótrúlegt en satt er einmitt umboðsaðili fyrir Creative neitar að bera ábyrgð ef ég panta sjálfur (stenst það lög?!?!!)

Er reyndar að athuga hjá tolvuland.com mér skilst þeir hafi verið duglegir að sérpanta á góðu verði.

Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Staða: Ótengdur

Póstur af Petur »

Ég var mikið að spá í þessu um daginn.. og niðurstaðan var sú að ég skellti mér á heimabíjó...
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af dabbi2000 »

ok er búinn að hugleiða það líka
viltu deila pælingunum þínum hérna, væri gaman að vita

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

ég keypti Eltax HeimaBíó er 500w og hevy læti í þessu og tegndi við tölvu gegnum s/pdif. hægt er að bæta við bassaboxi en er engin þörf því þetta er Old School kerfi. kostaði 72þús í apríl í fyrra

hátalarnir:
http://www.eltax.com/products/salgelektronik.php?varenr=10045

Magnarinn

http://www.eltax.com/products/products.php?varenr=11007&serienavn=AVR-250&type=AV-Receiver&valg=serie&farve=Silver
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ef þú villt bassa þá er málið að fá sér REL bassabox ( http://www.rel.net )

fáðu þér frekar alvöru kerfi heldur en eitthvað tölvuhátalaradót.
En það kostar svona 100 þúsund.
Hlynur

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

En hvað með þetta logitech hátalarasett? Ég var að spá í að kaupa þetta en svo þarf ég örugglega hljóðkort, þetta innbyggða er ekkert að meika það. :evil: Bara einhverjar truflanir í micnum og ekki séns að vera með mér á ventrilo. Get ég gert eitthvað til að fixa það? Er með abiti ic7-g og innbyggt hljóðkort í því, gætu þetta verið einhverjar stillingar eða er kortið bara drasl? Hverju ódýru mælið þið þá með?

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

Steini skrifaði:Bara einhverjar truflanir í micnum og ekki séns að vera með mér á ventrilo. Get ég gert eitthvað til að fixa það?


Gætir testað að breyta hertz stillingum á ventrilo servernum. Sumir ráða ekki við default gildið. Amk hef ég lagað þetta þannig.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Ok en gætir þú sagt mér aðeins nákvæmar hvað ég eigi að gera?

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

VoiceCodec=0
VoiceFormat=1

breyta þessum stillingum á ventrilo servernum, aðalega VoiceFormat

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Ok ég er ekkert að finna þetta, get ég ekkert breytt þessu í setup hjá mér ?

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

Steini skrifaði:Ok ég er ekkert að finna þetta, get ég ekkert breytt þessu í setup hjá mér ?


Þetta er server side stillingar, ef þú ert ekki að runna serverinn geturru testað að láta þann sem gerir það breyta...

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Ok sleppum því, ég ætla örugglega bara að fá mér nýtt kort, veistu hvort að þetta sé ekki í lagi? Ég geri ekki miklar kröfur btw
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af dabbi2000 »

http://www.tolvuland.com ætlar að flytja inn fyrir mig Gigaworks hátalarana og hingað komnir verða þeir á um 55-58þ. Ég er sæmilega sáttur við það enda ekki að ræða það að bæta við einhverju auka boxi (magnara) þegar það er allt í tölvunni.
Ef e-r fleiri hafa áhuga á að vera með í lestinni endilega láta mig vita asap, væri hægt að fá þetta ódýrara með meira magni.


Minn hlakkar til, ekki nágrannarnir :)

Gestir
Staða: Ótengdur

:. xXx .:

Póstur af Gestir »

ég er ekki b úinn að lesa öll bréfinn hérna en what the crap..

Bt var með þroskaheft kerfi frá logitech sem er held ég ennþá til og er á 39900 núna ef mig minnir rétt.. var á rúmlega 50.000 kall um jólin

þetta er í THX staðli og sándar FÁRÁNLEGA VEL. það er betra en öll hin heimabíó kerfin sem BT var að bjóða upp á .. en þetta er náttlega huxað fyrir Tölvur.. þó þú ráðir því alveg sjálfur

Annað.. U.S Blaster eru með rosalega góð kerfi .. hægt að sérpanta það í gegnum tölvulistann.. eitt var á minnir mig 23.900 og það er sama kerfi og er í afgreiðslunni á Ground Zero.. og það sándar alveg meiriháttar vel. Amk líka inni í herbergi á stærðarbili 8-16 fermetrar sem er algengasta stærðinn hjá ykkur ;) þá er það meira en nóg ..

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Semsagt þetta virkar ekki í mínu herbergi(19 m2) :) en er hvortsemer ekkert að spá í heimabíó kerfi :)
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af dabbi2000 »

hvaða tegund var þetta aftur af Logitech? Einhver hérna sem á svoleiðis og getur sagt frá reynslu sinni?

jon_ice
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 13. Mar 2003 14:59
Staða: Ótengdur

Póstur af jon_ice »

Ég á Logitech Z-680 sem kostar núna 70.000 kr. í BT. Keypti það í gegnum ShopUSA.is. Þurfti reyndar að kaupa spennubreyti uppá 12.000 kall en allt í allt kostaði pakkinn 40.000 kr. 500 RMS wött og 5.1 auðvitað.

Ég hef bara eitt orð yfir þessar græjur "AWESOME". :8)

Þetta eru geðveikar græjur. Þær bjóða uppá Coaxial, Optical, Direct eitthvað dótarí (man ekki hvað heitir) sem er semsagt fyrir PC tölvur (grænn,svartur og gulur) og auðvitað þetta venjulega tengi líka. Svo er hægt að tengja heyrnartól við þetta þegar fólk er farið að sofa :) Ég nota þetta í leiki, bíómyndir og tónlist. Þetta hljómar allt fyrsta flokks í þessum græjum og ég mæli sterklega með þeim. Bassinn er þvílíkur að þið megið búast við kvörtunum frá nágrönnunum.

Þetta er algjör geðveiki og ég hef aldrei hækkað hærra en helming.... og það er feikinóg fyrir mig..... :P
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af dabbi2000 »

einmitt þetta sem mig langar að gera ég er bara smeykur með ábyrgðina... Er reyndar að spá í að biðja félaga minn í USA að panta þetta heim, prufukeyra og senda svo opnað og pakkað í afmælispappír hingað heim
Svara