Sælir.
Pabbi er í bölvuðu veseni með heimabíó þessa daganna. Hann er með Samsung TV og LG heimabíó(veit ekki meira). Hann getur horft á DVD í kerfinu og myndin skilar sér gegnum HDMI með hljóði. En hann hins vegar getur ekki hlustað á kerfið þegar hann er að horfá t.d. stöð 2. Hann er með HDMI tengt frá myndlykli í TV, RCA frá myndlykli í kerfið og kerfið sjálft tengt í TV. Ég hefði haldið að þessi RCA tenging ætti að skaffa hljóð fyrir stöðvarnar(?)
Hann hefur reynt að breyta input á kerfinu í t.d. TV audio og AUX en ekkert gerist.
Any ideas?
Fyrirfram þakkir!
Vandamál með heimabíó
-
ColdIce
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1374
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Vandamál með heimabíó
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
-
dadik
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með heimabíó
Spurning hvort hann þurfi að stilla sjónvarpið þannig að það viti að það sé tengt við external hátalara. Er amk svoleiðis hjá mér.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
ColdIce
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1374
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með heimabíó
Geturu gefið mér step by step hvernig þú gerir það? Get þá copy/paste á hann baradadik skrifaði:Spurning hvort hann þurfi að stilla sjónvarpið þannig að það viti að það sé tengt við external hátalara. Er amk svoleiðis hjá mér.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Re: Vandamál með heimabíó
Ég var með svipað vandamál og þú, er með Samsung TV og Samsung heimabíó.
Þú þart að vera með myndlykilinn í HDMI 3 og heimabíóið í HDMI 2 og þá á hjóðið að skila sér í heimabíóið. Þart ekki að hafa RCA snúru frá myndlykli í heimabíó.
Það eru stillingar fyrir þetta í sjónvarpinu sem heita Anynet+
http://www.samsung.com/us/support/suppo ... e_seq=1563" onclick="window.open(this.href);return false;
Með Anynet+ getur þú stýrt heimabíóinu í gegnum sjónvarpið, þegar þú hækkar með sjónvarpsfjarstýringunni hækkar þú í heimabíóinu og heimabíóið kveikir og slekkur á sér með sjónvarpinu.
Vonandi hjálpar þetta einhvað.
Þú þart að vera með myndlykilinn í HDMI 3 og heimabíóið í HDMI 2 og þá á hjóðið að skila sér í heimabíóið. Þart ekki að hafa RCA snúru frá myndlykli í heimabíó.
Það eru stillingar fyrir þetta í sjónvarpinu sem heita Anynet+
http://www.samsung.com/us/support/suppo ... e_seq=1563" onclick="window.open(this.href);return false;
Með Anynet+ getur þú stýrt heimabíóinu í gegnum sjónvarpið, þegar þú hækkar með sjónvarpsfjarstýringunni hækkar þú í heimabíóinu og heimabíóið kveikir og slekkur á sér með sjónvarpinu.
Vonandi hjálpar þetta einhvað.
-
gRIMwORLD
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með heimabíó
Flest sjónvörp í dag eru með ARC (Audio Return Channel) í einu af HDMI tengjunum sínum og Optical Audio Out.
Ef þú ert með heimabíó með HDMI IN þá ættiru auðvitað ekki að lenda í neinu veseni en ef myndlykillinn er ekki HDMI eða tengdur beint í sjónvarpið þá þarf heimabíóið að vera tengt með HDMI úr HDMI (ARC) tenginu á sjónvarpinu í HDMI Out á magnaranum.
Ég persónulega lenti í veseni með HDMI ARC þegar ég fór að hlusta á eitthvað úr innbyggðu forritunum í sjónvarpinu hjá mér og endaði því á að tengja TV með Optical Audio beint í magnarann.
Ef þú ert með heimabíó með HDMI IN þá ættiru auðvitað ekki að lenda í neinu veseni en ef myndlykillinn er ekki HDMI eða tengdur beint í sjónvarpið þá þarf heimabíóið að vera tengt með HDMI úr HDMI (ARC) tenginu á sjónvarpinu í HDMI Out á magnaranum.
Ég persónulega lenti í veseni með HDMI ARC þegar ég fór að hlusta á eitthvað úr innbyggðu forritunum í sjónvarpinu hjá mér og endaði því á að tengja TV með Optical Audio beint í magnarann.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
