Stilla Hraða á viftum

Svara

Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Stilla Hraða á viftum

Póstur af danniornsmarason »

Sælir, keypti mér 2 3pin viftur í dag ein 120mm og önnur 92mm, tengdi þær báðar í móðurborðið þannig að samtals er ég með 3 viftur tengdar í móðurborðið(cpu viftan)
þegar ég kveikti á tölvunni eftir að setja vifturnar í þá er hrikalegur hávaði í 92mm viftunni
Hef downloadað speedfan, kíkt í bios og reynt að minnka hraðann á 92mm viftunni en það breytist engin vifta nema bara gpu viftan
hefur einhver hugmynd hvernig ég myndi fara að því að minka lætin í viftunni? hvort það væri að breyta einhverju í bios sem ég hef ekki séð eða hvort það er eitthvað sem mér yfirsást í speedfan,
öll hjálp er vel þegin!
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stilla Hraða á viftum

Póstur af Yawnk »

Kaupir af mér viftustýringu.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=60291" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Stilla Hraða á viftum

Póstur af Hnykill »

Yawnk skrifaði:Kaupir af mér viftustýringu.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=60291" onclick="window.open(this.href);return false;
keypti mér sjálfur svona. hún fékk mjög góða dóma og er ekki dýr. mæli með henni.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Stilla Hraða á viftum

Póstur af vesi »

MCTS Nov´12
Asus eeePc

Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Stilla Hraða á viftum

Póstur af danniornsmarason »

vesi skrifaði:
þetta virkaði ekki, þessi háværasta viftan er tengd í AUX fan líklegast því það er með 2700rpm ekkert breytist
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Svara