Vandamál með sp2 firewall

Svara

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Vandamál með sp2 firewall

Póstur af Takai »

Hefur einhver hérna lent í því að marr disable windows firewall í SP2 að hann vari alltaf við því þegar að marr startar á tölvunni ... er búinn að prufa að taka af að hann alerty mig þegar að firewallinn er ekki á og að ég sé með aðra firewall lausn en hann gefst bara ekki upp.

Er með 2 tölvur á heimilinu, báðar með SP2 (mín tölva er beintengd í hina tölvuna sem að er með netaðganginn) og þetta kemur báðum meginn ... þó að ég sé með BlackIce á nettölvunni og allt.

Ef að einhver kann að þagga í þessu H!"#$%& þá væri hjálp fín.

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

ferð í security center og svo Recommendations eitthvað hjá Firewall og gerir I have a firewall that i control self r sum
« andrifannar»
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Er ekki hægt að slökkva á þessu security center ógeði. Hún er alveg að flippa útaf því að ég slökkti á automatic updates

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Svamli ... hef oft reynt það.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta "Ógeð" er gert fyrir allan þann fjölda af fólki sem kann ekki að halda tölvunni sinni öruggri. Þið hin(ir) getið einfaldlega slökkt á þessum viðvörunum. Langar hellst að segja að þeir sem geta ekki fundið út hvernig eigi að slökkva á viðvörununum eigi ekki að gera það, en auðvitað getur svona farið framhjá manni:

1. Opnar security center
2. Ýtir á "Change the way Security Center alerts me" og tekur hakið úr viðeigandi reitum.

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Hahaha góður gumol :D
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Gumol ... ég hef gert það svo oft að mig svimar.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Eitt annað sem er pirrandi er það þegar ég er búinn að slökkva á öllum þessum viðvörunum þá vælir hún um að ég hafi slökkt á automatic update notifcation
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

:shock:
Viðhengi
securitycenter.gif
securitycenter.gif (12.23 KiB) Skoðað 933 sinnum

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

mæliði með að maður ná í sp2??

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »


Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Afhverju? Rökstyddu svar þitt. Ég hef verið að lesa að það séu ýmis vandræði með SP2 í sambandi við leiki og fleira.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Predator : Data Execution Prevention... 'nuff said.

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Íslensku takk
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

IceCaveman skrifaði:Predator : Data Execution Prevention... 'nuff said.
Predator skrifaði:Íslensku takk
Rándýr : Gögn Framkvæmd Tálmun. nó' sagt.
Last edited by gnarr on Sun 19. Sep 2004 13:48, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

IceCaveman skrifaði:Predator : Data Execution Prevention... 'nuff said.
Er það þetta dialog sem kemur upp ef maður downloadar fælum frá "internet zone" eða intranet?
Það virkar kannski aðeins en ég held að "Are you sure you want to run?" stoppar ekki vírusa og annan skít til að installa sér á tölvunni.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

gnarr skrifaði:
IceCaveman skrifaði:Predator : Data Execution Prevention... 'nuff said.
Predator skrifaði:Íslensku takk
Rándýr : Gögn Framkvæmd Tálmun. nóg sagt.
Meinarðu þá ekki "...Tálmun. nó' sagt."?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ithmos skrifaði:
IceCaveman skrifaði:Predator : Data Execution Prevention... 'nuff said.
Er það þetta dialog sem kemur upp ef maður downloadar fælum frá "internet zone" eða intranet?
Það virkar kannski aðeins en ég held að "Are you sure you want to run?" stoppar ekki vírusa og annan skít til að installa sér á tölvunni.
Ehm nei þetta er mikilvægasti eiginleikin við Service Pack 2, gerir nær endanlega útaf við Buffer Overrun. Þeir sem eru með AMD 64 fá bestu vörnina þar sem það er innbyggt í þá örgjörva en aðrir geta keyrt software DEP.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Daz skrifaði:
gnarr skrifaði:
IceCaveman skrifaði:Predator : Data Execution Prevention... 'nuff said.
Predator skrifaði:Íslensku takk
Rándýr : Gögn Framkvæmd Tálmun. nóg sagt.
Meinarðu þá ekki "...Tálmun. nó' sagt."?
akkúrat ;)
"Give what you can, take what you need."
Svara