Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
- Staða: Ótengdur
Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Sælir spjallverjar. Var að velta fyrir mér hvort einhver hefði reynslu af að skipta út harða disknum í Lenovo IdeaPad Y510p. Hún kemur upprunalega með 1tb 5400rpm disk með 24gb flash ssd. Málið er að diskurinn er að fara, og ég er búinn að kaupa mér 500gb Samsung Evo 840 pro SSD í staðinn. Þar sem að það er upprunalega windows 8 í tölvunni (fylgdi ekki diskur þannig að ég ímynda mér að lykilinn sé í BIOSnum), þá var ég einfaldlega að spá í að kaupa 64 bita windows 8.1 disk. Get ég sett SSD diskinn í tölvuna tómann, tengt usb diskadrif við hana og sett windows upp þannig á henni? Einhverjar ráðleggingar?
Tek það fram að ég er ekkert rosalega vel að mér í tölvum..
Með fyrirfram þökk,
Óli
Tek það fram að ég er ekkert rosalega vel að mér í tölvum..
Með fyrirfram þökk,
Óli
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Það er frekar einfalt að klóna diskinn. Þá færirðu gögnin á gamla diskum í heild sinni yfir á nýja diskinn þannig að öll gögn, forrit og stýrikerfi halda sér.
Ég hef notað Arconis TrueImage til að gera þetta, en það er fullt af öðrum sambærilegum tólum - sjá t.d. http://lifehacker.com/5839753/the-best- ... or-windows
Ef þú ert ekki mikið inní tölvum myndi ég ráðleggja þér að fá einhvern til að gera þetta fyrir þig. Spurning hvort að tölvuverslanir/verkstæði geri ekki svona fyrir lítin pening.
Ég hef notað Arconis TrueImage til að gera þetta, en það er fullt af öðrum sambærilegum tólum - sjá t.d. http://lifehacker.com/5839753/the-best- ... or-windows
Ef þú ert ekki mikið inní tölvum myndi ég ráðleggja þér að fá einhvern til að gera þetta fyrir þig. Spurning hvort að tölvuverslanir/verkstæði geri ekki svona fyrir lítin pening.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Ætti þá leyfið fyrir windows og allt það að færast yfir?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Eini munurinn verður í rauninni að diskurinn verður 500 GB í staðin fyrir 1000 GB (og jú miklu hraðari)
allt verður annars alveg nákvæmlega eins, og þar að leiðandi færist leyfið yfir.
allt verður annars alveg nákvæmlega eins, og þar að leiðandi færist leyfið yfir.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Já ok. Hef undanfarið verið að skoða spjallborðið hjá Lenovo, þarsem menn hefði einmitt verið með sömu týpu og ég og lent í vandræðum með leyfið fyrir stýrikerfið þegar þeir klónuðu diskinn...
Til dæmis þetta svar tekið af: https://forums.lenovo.com/t5/IdeaPad-Y- ... -p/1535212" onclick="window.open(this.href);return false;
"I have read certain information and this forum as well. You will ONLY get the connector to put in a M.2 SSD if you buy the 1TB HDD+24GB SSD. If you order the Hybrid drive, you wont get the connector.
So, Are you planning to put both mSATA and M.2 SSD's?
You can also just put in an mSATA SSD or another Hybrid drive with greater capacity, that should be fast enough to serve the purpose.
Also, understand that you will NOT be able to install the Windows 8.1 which you receive with your Lenovo on your new SSD using the Retail version copy. This can only be migrated (but I am not sure how you will do that from one mSATA to another, since there is only 1 port). If you have a Window 7 copy lying around, you can install that or you will have to purchase windows 8.1 retail copy in order to receive a key to install.
Also, you will lose the Lenovo One key recovery feature if you install a new mSATA SSD. (All this can only be migrated, but I am not sure if One Key recovery will work)"
Til dæmis þetta svar tekið af: https://forums.lenovo.com/t5/IdeaPad-Y- ... -p/1535212" onclick="window.open(this.href);return false;
"I have read certain information and this forum as well. You will ONLY get the connector to put in a M.2 SSD if you buy the 1TB HDD+24GB SSD. If you order the Hybrid drive, you wont get the connector.
So, Are you planning to put both mSATA and M.2 SSD's?
You can also just put in an mSATA SSD or another Hybrid drive with greater capacity, that should be fast enough to serve the purpose.
Also, understand that you will NOT be able to install the Windows 8.1 which you receive with your Lenovo on your new SSD using the Retail version copy. This can only be migrated (but I am not sure how you will do that from one mSATA to another, since there is only 1 port). If you have a Window 7 copy lying around, you can install that or you will have to purchase windows 8.1 retail copy in order to receive a key to install.
Also, you will lose the Lenovo One key recovery feature if you install a new mSATA SSD. (All this can only be migrated, but I am not sure if One Key recovery will work)"
Last edited by Svarthvitahetjan on Fös 15. Ágú 2014 00:04, edited 1 time in total.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Ef þú varst að velta fyrir þér að kaupa nýtt Windows (á 20 þúsund?) þá er allt í lagi að hafa samband við t.d. verkstæði Nýherja og sjá hvort þetta er eitthvað sem þeir gætu gert fyrir þig.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Var búinn að tala við þá, tölvan er ennþá í ábyrgð, en ég tímdi ekki að kaupa mér mun minni SSD á meiri pening hjá þeim en ég keypti Samsung diskinn á. Plús ég var ekki alveg að meika biðtímann hjá þeim haha. Ég er óþolinmóður maður.
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
í þessum texta er verið að segja þér að þú getur migrate as in klónað diskinn og það er eina leiðin til að halda leyfinu þínu. Gott ef að þú getur reddað þér sata to usb og klónað diskinn með því og setur hann svo í vélina þegar að þú ert búinn.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Já ok, eins og ég tók fram þá er ég ekkert sérstaklega vel að mér í þessum málum, þakka góð og skjót svör!
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
hef aldrei gert (klónað af RPM diski yfir á SSD) þetta en mig minnir að það þurfi að gera einhverjar kúnstir þannig að windows átti sig á því að það sé SSD drif og stilli sig samkvæmt því (t.d. TRIM, defrag og eitthvað fleira).
smá google og þetta kom upp: http://www.tweakhound.com/2013/11/02/wi ... tings-etc/" onclick="window.open(this.href);return false;
eflaust þess virði að skoða þetta eitthvað.
smá google og þetta kom upp: http://www.tweakhound.com/2013/11/02/wi ... tings-etc/" onclick="window.open(this.href);return false;
eflaust þess virði að skoða þetta eitthvað.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Umm það er piece of cake að extracta win 8 leyfi með hugbúnaði á borð við Aida64 og wpkey. Alger óþarfi að kaupa nýtt leyfi.
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Það er því miður ekki svo einfalt. Keypti fyrir stuttu tölvu fyrir frænku mína, ætlaði svo að setja SSD disk í hana. Að gera Recovery af HDD var algjört pain og eftir fleiri klst af vinnu við að reyna að setja upp Windows Recoveryið á SSD diskinn að þá gafst ég upp og ákvað að setja inn Clean uppsetningu af Windows 8. Ég hef þó rekist á fjöldann allan af leiðindum, þá helst að Windows OEM lykilinn virkar ekki á Retail (clean) uppsetningu.KermitTheFrog skrifaði:Umm það er piece of cake að extracta win 8 leyfi með hugbúnaði á borð við Aida64 og wpkey. Alger óþarfi að kaupa nýtt leyfi.
Er núna að setja upp stýrikerfið í 4th skipti með mismunandi IMG og þarf svo að fara að gera registery breytinguna, slgrm commandið, slui 3 (slui 4 ef 3 virkar ekki) og vonast til að þetta fari í gegn, ekki bjartsýnn.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Eftir minni beztu vitund skynjar uppsetningin/les úr BIOS hvort að tölvan sé með leyfi fyrir Windows 8 og biður ekki um neinn lykil ef þú ert að setja upp rétta útgáfu af Windows 8 sem leyfi er fyrir í tölvunni. Svo ef uppsetningin spyr þig um leyfislykil að þá myndi ég halda að þú sért ekki með rétt image..chaplin skrifaði:Er núna að setja upp stýrikerfið í 4th skipti með mismunandi IMG og þarf svo að fara að gera registery breytinguna, slgrm commandið, slui 3 (slui 4 ef 3 virkar ekki) og vonast til að þetta fari í gegn, ekki bjartsýnn.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Windows SKU CoreConnected (with Bing) - skv. því get ég ekki sett upp Windows með Standard, Professional né Enterprise útgáfunum. Hef ekki fundið ISO fyrir CoreConnected. Af því sem ég best veit er CoreConnected (With Bing Edition) mjög ódýr útgáfa af Windows 8 sem er bara seld með ódýrum búnaði, held ég hafi lesið að það sé niðurgreitt eða promote-að af Bing.Klemmi skrifaði:Eftir minni beztu vitund skynjar uppsetningin/les úr BIOS hvort að tölvan sé með leyfi fyrir Windows 8 og biður ekki um neinn lykil ef þú ert að setja upp rétta útgáfu af Windows 8 sem leyfi er fyrir í tölvunni. Svo ef uppsetningin spyr þig um leyfislykil að þá myndi ég halda að þú sért ekki með rétt image..chaplin skrifaði:Er núna að setja upp stýrikerfið í 4th skipti með mismunandi IMG og þarf svo að fara að gera registery breytinguna, slgrm commandið, slui 3 (slui 4 ef 3 virkar ekki) og vonast til að þetta fari í gegn, ekki bjartsýnn.
Versta við þessa tölvu sem ég keypti (annars mjög góð að öllu leiti) að ég ætlaði að setja í hana SSD. Að gera Recovery af stýrikerfinu hefur ekki verið neitt annað en royal pain in the ass.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Þannig að auðveldast væri að ég keypti bara nýtt windows?
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
OEM PCs that come with Windows 8 or Windows RT preinstalled stores and encrypts the product key in the uEFI or BIOS firmware chip now. The product key is no longer on the COA sticker to help prevent theft. Whenever you need to reset or reinstall the same Windows 8 on your OEM PC, the product key will automatically be applied and activated.
ef þú hefur ekki þurrkað út biosinn á tölvunni, og ert með sömu útgáfu (home premium eða professional eða hvað sem þetta heitir) og var sett upp þegar keyptir tölvuna, þá áttu ekki að þurfa að setja inn key, á að gerast sjálfkrafa
ef þú hefur ekki þurrkað út biosinn á tölvunni, og ert með sömu útgáfu (home premium eða professional eða hvað sem þetta heitir) og var sett upp þegar keyptir tölvuna, þá áttu ekki að þurfa að setja inn key, á að gerast sjálfkrafa
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Ef þú ert með OEM Standard, Professional eða Enterprise lykil þá er þetta ekkert mál, hinsvegar ef þú ert með OEM CoreControled þá skaltu gera þig tilbúinn fyrir helvíti nema tölvan bjóði upp á þægilega leið til að gera Recovery af stýrikerfinu.Svarthvitahetjan skrifaði:Þannig að auðveldast væri að ég keypti bara nýtt windows?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Held að þetta sé bara 64 bita home útgáfan sko.chaplin skrifaði:Ef þú ert með OEM Standard, Professional eða Enterprise lykil þá er þetta ekkert mál, hinsvegar ef þú ert með OEM CoreControled þá skaltu gera þig tilbúinn fyrir helvíti nema tölvan bjóði upp á þægilega leið til að gera Recovery af stýrikerfinu.Svarthvitahetjan skrifaði:Þannig að auðveldast væri að ég keypti bara nýtt windows?
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Opnaðu Run og skrifaðu "slmgr.vbs /dlv". Hvað stendur efst uppi, fyrir aftan "Name:"?Svarthvitahetjan skrifaði:Held að þetta sé bara 64 bita home útgáfan sko.chaplin skrifaði:Ef þú ert með OEM Standard, Professional eða Enterprise lykil þá er þetta ekkert mál, hinsvegar ef þú ert með OEM CoreControled þá skaltu gera þig tilbúinn fyrir helvíti nema tölvan bjóði upp á þægilega leið til að gera Recovery af stýrikerfinu.Svarthvitahetjan skrifaði:Þannig að auðveldast væri að ég keypti bara nýtt windows?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Windows(R), Core Edition
Hringdi í Nýherja áðan og spurði þá útí þetta og þeir sögðu að ég gæti brennt windows 8 disk úr einhverri Recovery möppu í tölvunni og að activationkey væri undir batterýinu í tölvunni. Finn hvergi þessa Recovery möppu í tölvunni hjá mér..
Hringdi í Nýherja áðan og spurði þá útí þetta og þeir sögðu að ég gæti brennt windows 8 disk úr einhverri Recovery möppu í tölvunni og að activationkey væri undir batterýinu í tölvunni. Finn hvergi þessa Recovery möppu í tölvunni hjá mér..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Hér er manual-inn, á bls 24 er talað um backup fídusinn http://www.lenovo.com/shop/americas/con ... nglish.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Þyrfti þá að vera með One key recovery á SSD disknum, sem er ekki.... finn ekki þennan falda fæl sem talað er um í manualinum sem þú bentir á.
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
búinn að prufa þetta að fara í onekey recovery mode-ið?
er ekki á ssd disknum heldur á original disknum sem var í vélinni..
og þú getur ekki séð þetta hidden partition í windows, er falið af öryggisástæðum, getur bara séð það þegar ferð í recovery mode í tölvunni
er ekki á ssd disknum heldur á original disknum sem var í vélinni..
og þú getur ekki séð þetta hidden partition í windows, er falið af öryggisástæðum, getur bara séð það þegar ferð í recovery mode í tölvunni
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
http://naniweb.blogspot.com/2014/04/cle ... y510p.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarna eru leiðbeiningar, þú ættir að geta valið recovery í staðinn fyrir BIOS eftir að hafa ýtt á Novo takkann með slökkt á tölvunni ef að ég hef skilið þetta rétt.
Þarna eru leiðbeiningar, þú ættir að geta valið recovery í staðinn fyrir BIOS eftir að hafa ýtt á Novo takkann með slökkt á tölvunni ef að ég hef skilið þetta rétt.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.