Optical bay adapter fyrir Macbook

Svara

Höfundur
zez
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2014 02:34
Staða: Ótengdur

Optical bay adapter fyrir Macbook

Póstur af zez »

Daginn,

Veit einhver hvort svona eða eitthvað sambærilegt sé til á Íslandi? : http://www.amazon.com/Micro-SATA-Cables ... B005L91ZL8" onclick="window.open(this.href);return false;

Þakka allar ábendingar.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Optical bay adapter fyrir Macbook

Póstur af tdog »

Hvernig macbook ertu með?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Svara