Ný fartölva
Ný fartölva
Sælir vaktarar.
Ég er að leita að fartölvu fyrir bróðir minn. Vélin þarf að vera notuð í skóla og horfa á kvikmyndir, jafnvel ráða við það að spila almennilega leiki í.
Budget er svosem ekki neitt heilagt. Segjum max 250 þús. Spurning hvort að þið lumið ekki á einhverjum góðum hugmyndum.
Eitthvað sem hefur reynst ykkur vel eða eitthvað merki sem er að standa sig betur en annað og framvegis.
Ég er að leita að fartölvu fyrir bróðir minn. Vélin þarf að vera notuð í skóla og horfa á kvikmyndir, jafnvel ráða við það að spila almennilega leiki í.
Budget er svosem ekki neitt heilagt. Segjum max 250 þús. Spurning hvort að þið lumið ekki á einhverjum góðum hugmyndum.
Eitthvað sem hefur reynst ykkur vel eða eitthvað merki sem er að standa sig betur en annað og framvegis.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Ný fartölva
http://tolvutek.is/vara/lenovo-yoga-2-p ... -silfurgra" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvar sem þú kaupir hana.
Þunn, létt, flott, öflug, góð rafhlöðu ending og gott merki.
Hvar sem þú kaupir hana.
Þunn, létt, flott, öflug, góð rafhlöðu ending og gott merki.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Ný fartölva
Já veit ekki hvort ég er hrifinn af svona eiginleika að geta verið að snúa skjánum og eitthvað.
Var að spá í þessari allavega http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2774" onclick="window.open(this.href);return false;
Var að spá í þessari allavega http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2774" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ný fartölva
Er með Lenovo Yoga 2, ekki Pro útgáfuna. Frábær tölva í alla staði. Það virkar virkilega solid að snúa skjánum þó svo ég noti það voðalega lítið.
Hefði skellt mér á Pro útgáfuna ef ég hefði geta eytt aðeins meiri pening
Hefði skellt mér á Pro útgáfuna ef ég hefði geta eytt aðeins meiri pening
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Ný fartölva
Nettasta vélin á markaðnum: Sony Vaio Pro
Ég keypti eina svona (i7 + 8GB + PCIe + snertiskjár) í upphafi árs og er hrikalega ánægður með hana. Bara 1kg að þyngd (léttasta græjan á markaðnum, restin eru hlúnkar í samanburði), mjög góð batterís ending, snilldar skjár og lúkkar vel.
Til að tvöfalda geymslupláss á billegan hátt er hægt að kaupa 128GB SD kort.
Skoða gjarnan sambærilegar vélar á netinu en enn sem komið er er ekkert sem toppar hana, ekki einu sinni dýrasta útgáfan af Lenovo X1 Carbon.
Ég keypti eina svona (i7 + 8GB + PCIe + snertiskjár) í upphafi árs og er hrikalega ánægður með hana. Bara 1kg að þyngd (léttasta græjan á markaðnum, restin eru hlúnkar í samanburði), mjög góð batterís ending, snilldar skjár og lúkkar vel.
Til að tvöfalda geymslupláss á billegan hátt er hægt að kaupa 128GB SD kort.
Skoða gjarnan sambærilegar vélar á netinu en enn sem komið er er ekkert sem toppar hana, ekki einu sinni dýrasta útgáfan af Lenovo X1 Carbon.
Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ný fartölva
Ef ætlar að spila leiki á henni þá myndi ég bara taka þessa sem þú linkar. Hinar eru án dedicated skjákorts.Vaktari skrifaði:Já veit ekki hvort ég er hrifinn af svona eiginleika að geta verið að snúa skjánum og eitthvað.
Var að spá í þessari allavega http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2774" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný fartölva
tíu þúsund kalli ódýrari hérna.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=738" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=738" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ný fartölva
Já held að Lenovo Y50 sé akkúrat góð í svona allskonar notkun.
Er það ekki annars frekar rétt hjá mér?
Er nokkuð einhver önnur svona gaming fartölva sem er góð í allround notkun sem toppar hana hérna á klakanum?
Er það ekki annars frekar rétt hjá mér?
Er nokkuð einhver önnur svona gaming fartölva sem er góð í allround notkun sem toppar hana hérna á klakanum?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný fartölva
Ef hann ætlar að taka Y50 með sér í skólan þyrfti hann alltaf að hafa hleðslutæki með sér og einnig er þessi tölva mun stærri en standard skólatölvur í dag. Ef þetta er ekki vandamál handa manninum þá er held ég erfitt að toppa þessi specs á þessu verði (á Íslandi).Vaktari skrifaði:Já held að Lenovo Y50 sé akkúrat góð í svona allskonar notkun.
Er það ekki annars frekar rétt hjá mér?
Er nokkuð einhver önnur svona gaming fartölva sem er góð í allround notkun sem toppar hana hérna á klakanum?
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ný fartölva
Mun betra skjákort í tölvunni hjá tölvutækni.Sidious skrifaði:tíu þúsund kalli ódýrari hérna.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=738" onclick="window.open(this.href);return false;
Nvidia GeForce GTX 860M VS. NVIDIA® GeForce® GT860M
Re: Ný fartölva
I-JohnMatrix-I skrifaði:Mun betra skjákort í tölvunni hjá tölvutækni.Sidious skrifaði:tíu þúsund kalli ódýrari hérna.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=738" onclick="window.open(this.href);return false;
Nvidia GeForce GTX 860M VS. NVIDIA® GeForce® GT860M
Takk fyrir að benda á þetta, þetta fór alveg framhjá mér.
Re: Ný fartölva
99% viss um að þetta sé bara typó, þar sem að ég sé ekki betur en að 860M sé aðeins til í GTX útgáfunni:I-JohnMatrix-I skrifaði:Mun betra skjákort í tölvunni hjá tölvutækni.Sidious skrifaði:tíu þúsund kalli ódýrari hérna.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=738" onclick="window.open(this.href);return false;
Nvidia GeForce GTX 860M VS. NVIDIA® GeForce® GT860M
http://www.geforce.com/drivers" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ný fartölva
Samkvæmt start að þá er þetta samkvæmt þeim bara GT860M ekki GTX860M
Spurning hver munurinn sé á því. En reyndar sögðust þeir hafa tekið þetta af síðunni hjá lenovo.
Er samt að skoða þetta og það virðist alltaf koma GTX860M kort á non touch vélunum.
Samkvæmt http://shop.lenovo.com/SEUILibrary/cont ... ww&lang=en" onclick="window.open(this.href);return false;
Nema ég sé að fletta einhverri vitleysu
Spurning hver munurinn sé á því. En reyndar sögðust þeir hafa tekið þetta af síðunni hjá lenovo.
Er samt að skoða þetta og það virðist alltaf koma GTX860M kort á non touch vélunum.
Samkvæmt http://shop.lenovo.com/SEUILibrary/cont ... ww&lang=en" onclick="window.open(this.href);return false;
Nema ég sé að fletta einhverri vitleysu
Re: Ný fartölva
Er búinn að fara nokkra hringi með tölvu fyrir konuna í skólann.
Ég mun enda í Lenovo Yoga 2 og henda SSD í auka slottið á henni
Ég mun enda í Lenovo Yoga 2 og henda SSD í auka slottið á henni
Re: Ný fartölva
Já bróðir minn vill frekar hafa all around möguleika og með stærri skjá.
Lenovo Y50 ætti þá að vera besti kosturinn held ég
Bara spurningin hvort þetta sé í raun GTX860M eða GT860M í vélinni frá start. Þar sem hún er líka 10 þús kr ódýrari en hjá öðrum
Enginn sem gæti komið með einhvað svar við þessu?
Lenovo Y50 ætti þá að vera besti kosturinn held ég
Bara spurningin hvort þetta sé í raun GTX860M eða GT860M í vélinni frá start. Þar sem hún er líka 10 þús kr ódýrari en hjá öðrum
Enginn sem gæti komið með einhvað svar við þessu?
Re: Ný fartölva
Muna bara að það verður að vera M.2 SSD. Er einmitt í sömu pælingum.slapi skrifaði:Er búinn að fara nokkra hringi með tölvu fyrir konuna í skólann.
Ég mun enda í Lenovo Yoga 2 og henda SSD í auka slottið á henni
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Ný fartölva
Þessi verður fyrir valinu http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=738" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
- Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný fartölva
Þetta er GTX860M hjá okkur, bara mistök hjá okkur þegar við gerðum lýsinguna. Biðjumst afsökunar á því.