Krakkanum tókst að brjóta glerið (vonandi bara það) á ASUS Transformer Pad TF300TG spjaldinu. Og þegar ég hringdi í tryggingarfélagði sagði það mér að fara með hana og láta meta hvað það kosti að gera við hana / eða hvort að hún sé ónýt. En þar sem spjaldið er keypt erlendis að þá veit ég ekki hvert ég að á fara með hana
