Kaup á leikjatölvu

Svara

Höfundur
Jon Gun
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 12. Ágú 2014 22:20
Staða: Ótengdur

Kaup á leikjatölvu

Póstur af Jon Gun »

Mig langar að kaupa mér leikjatölvu sem ætti þá einnig að nýtast í örlitla myndvinnslu.
verð hugmynd er 150Þ-170Þ

Búinn að vera skoða pakka á borð við
http://att.is/product/intel-turn-3-aintel-turn-3" onclick="window.open(this.href);return false;

http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tl.is/product/leikjatolva-4-cm%2 ... 20silencio" onclick="window.open(this.href);return false;

Langar að kaupa einhvern pakka þar sem ég hef enga reynslu af því að setja saman sjálfur, en er opinn fyrir öllu
gott væri að fá álit og skoðanir um hvað sé best að kaupa fyrir sirka þennan pening.
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjatölvu

Póstur af rickyhien »

http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4" onclick="window.open(this.href);return false; þessi set-up er góð. Ef þú þekkir einhvern sem getur hjálpað þér að setja upp "frítt" stýrikerfi þá er þetta 170 þús. :P
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni

Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjatölvu

Póstur af Some0ne »

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2672" onclick="window.open(this.href);return false;

Með 770GTX sem er töluvert hraðara en 760, 240GB SSD.
Svara