Ertu ekki að fara að taka Síma/TV líka í gegnum ljósleiðarann? Ef svo er, þá dugar varla einn CAT strengur upp í íbúð, þú þarft þá annan fyrir TV og svo símalögn að auki. Bara pæling.rapport skrifaði: Það er bara 1 af 9 kominn með ljósleiðara í íbúðina hjá sér, ég vil ekki fá það box inn í íbúð, mundi vilja hafa það í geymslunni niðri og netlögn upp.
En það eru engin innsygli á þessu en inn í símaboxinu er backplate og því sé ég ekki hversu svert rörið upp er nema taka það box af.
Fyrir ofan gamla járn landsímaboxið er svo gagnaveituplastbox, líklega deilibox þar sem honum er deilt milli íbúða.
Þar sem þessi box eru í geymslugangi/sameign, þá mundi ég ekki fá ða setja einka skáp þar svo auðveldlega...
Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Það er engin íbúð á 1.hæð, bara geymslur og þvottahús, hjólageymslur o.þ.h. og því held ég að loftnetslagnirnar fari ekki niður á þá hæð og líklega hvergi nálægt geymslunni minni.
En ég var ekki verið með TV tengt nema í loftnet í c.a. 1,5 ár núna, krakkarnir skoða barnatíma RÚV á netinu ef þeim langar, annars googla þær og finna allar bíómyndir sem þær langar á lítilli Ubuntu vél sem þær hafa fyrir sig.
En skoða einhverja svona möguleika.
Takk aftur fyrir hjálpina.
En ég var ekki verið með TV tengt nema í loftnet í c.a. 1,5 ár núna, krakkarnir skoða barnatíma RÚV á netinu ef þeim langar, annars googla þær og finna allar bíómyndir sem þær langar á lítilli Ubuntu vél sem þær hafa fyrir sig.
En skoða einhverja svona möguleika.
Takk aftur fyrir hjálpina.
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Þetta er ekki alveg rétt hjá þér. Skv. lögum um fjarskipti þá segir í eftirfarandi grein:depill skrifaði: En innsiglið máttu alveg taka af, ekkert sem segir í lögum lengur með það. Og þetta bakplate er eithvað vesen að losa það ?
60. gr. Innanhússfjarskiptalagnir.
Fjarskiptalagnir í húsnæði áskrifenda, þ.m.t. húskassar, eru á ábyrgð húseigenda. Staðsetning húskassa og allar lagnir í byggingu skulu vera í samræmi við teikningar af byggingunni sem byggingareftirlit hefur samþykkt. Í fjöleignarhúsum skulu húskassar vera innsiglaðir eða læstir og þannig gengið frá lögnum að óviðkomandi eigi ekki greiða leið að einstökum fjarskiptalínum. Þegar fjarskiptafyrirtæki berst umsókn um þjónustu frá áskrifanda skal fjarskiptafyrirtæki eiga rétt á aðgangi að húskassa í viðkomandi byggingu til að tengja sig inn á hann og að lögnum viðkomandi áskrifanda. Póst- og fjarskiptastofnun setur reglur um frágang húskassa og lagna í þeim tilgangi að tryggja vernd fjarskipta og skilgreina aðgangsheimild fjarskiptafyrirtækja.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Þetta hljómar eins og steypa í mín eyru - og verður hræðilegt fyrir þá sem búa í íbúðinni næst.
Flestir vilja hafa ljósleiðarabox nálægt sjónvarpi/stofu svo að lagnir séu sem stystar - og svo er líka auðvelt að endurræsa ljósleiðaraboxið ef þess gerist þörf.
Hljómar mjög kjánalega að hafa boxið í einhverri geymslu 50m frá og draga svo sér lögn fyrir síma, sér fyrir net, og sér fyrir TV.
Eina vitið er að leggja lögn niður í geymslu - ekki hafa ljósleiðaraboxið þar og snúa þessu öllu á hvolf.
Og í guðanna bænum vertu ekki að troða þér inn í símarör nágranna þinna
Just my 2 cents.
Flestir vilja hafa ljósleiðarabox nálægt sjónvarpi/stofu svo að lagnir séu sem stystar - og svo er líka auðvelt að endurræsa ljósleiðaraboxið ef þess gerist þörf.
Hljómar mjög kjánalega að hafa boxið í einhverri geymslu 50m frá og draga svo sér lögn fyrir síma, sér fyrir net, og sér fyrir TV.
Eina vitið er að leggja lögn niður í geymslu - ekki hafa ljósleiðaraboxið þar og snúa þessu öllu á hvolf.
Og í guðanna bænum vertu ekki að troða þér inn í símarör nágranna þinna
Just my 2 cents.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Góður punktur...Sallarólegur skrifaði:Þetta hljómar eins og steypa í mín eyru - og verður hræðilegt fyrir þá sem búa í íbúðinni næst.
Flestir vilja hafa ljósleiðarabox nálægt sjónvarpi/stofu svo að lagnir séu sem stystar - og svo er líka auðvelt að endurræsa ljósleiðaraboxið ef þess gerist þörf.
Hljómar mjög kjánalega að hafa boxið í einhverri geymslu 50m frá og draga svo sér lögn fyrir síma, sér fyrir net, og sér fyrir TV.
Eina vitið er að leggja lögn niður í geymslu - ekki hafa ljósleiðaraboxið þar og snúa þessu öllu á hvolf.
Og í guðanna bænum vertu ekki að troða þér inn í símarör nágranna þinna
Just my 2 cents.
Nýtt sjónarhorn, í stað þess að fara krókaleið til að forðast ljóta boxið sem þú hefur fordóma fyrir, embrace the box and make things easier for yourself... lol
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Nýju boxin eru samt mjög stílhreinrapport skrifaði:Góður punktur...Sallarólegur skrifaði:Þetta hljómar eins og steypa í mín eyru - og verður hræðilegt fyrir þá sem búa í íbúðinni næst.
Flestir vilja hafa ljósleiðarabox nálægt sjónvarpi/stofu svo að lagnir séu sem stystar - og svo er líka auðvelt að endurræsa ljósleiðaraboxið ef þess gerist þörf.
Hljómar mjög kjánalega að hafa boxið í einhverri geymslu 50m frá og draga svo sér lögn fyrir síma, sér fyrir net, og sér fyrir TV.
Eina vitið er að leggja lögn niður í geymslu - ekki hafa ljósleiðaraboxið þar og snúa þessu öllu á hvolf.
Og í guðanna bænum vertu ekki að troða þér inn í símarör nágranna þinna
Just my 2 cents.
Nýtt sjónarhorn, í stað þess að fara krókaleið til að forðast ljóta boxið sem þú hefur fordóma fyrir, embrace the box and make things easier for yourself... lol
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Afhverju ekki bara að leggja ljósleiðara(multimode) á milli hæða og fá þér annaðhvort ódýran sviss sem tekur ljós eða notað merkjabreytur á sitthvorn endann og VLANar svo bara það sem þarf.rapport skrifaði:Skoðaði þetta betur í dag og ræddi við nágranna með ljósleiðara.
Ljósleiðarinn er tekinn upp í gegnum rafmagnið ekki símalögnina og sú lögn er of þröng fyrir tvær cat snúrur þó ein mundi hugsanlega sleppa...
Þannig að ef ég ætla að vera með server niðri, þá þarf ég að fá mér aðra internettengingu og ef ég vil ljósleiðara upp, þá þarf boxið að vera uppi
Ekki nema þið sjáið einhverja lausn sem ég sé ekki.
Þú ert ekkert bundinn við það að nota kopar...
Gætir þá amk lagt ljósið samhliða rafmagninu...
T.d. svona
Mkay.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Skoða þetta...natti skrifaði:Afhverju ekki bara að leggja ljósleiðara(multimode) á milli hæða og fá þér annaðhvort ódýran sviss sem tekur ljós eða notað merkjabreytur á sitthvorn endann og VLANar svo bara það sem þarf.rapport skrifaði:Skoðaði þetta betur í dag og ræddi við nágranna með ljósleiðara.
Ljósleiðarinn er tekinn upp í gegnum rafmagnið ekki símalögnina og sú lögn er of þröng fyrir tvær cat snúrur þó ein mundi hugsanlega sleppa...
Þannig að ef ég ætla að vera með server niðri, þá þarf ég að fá mér aðra internettengingu og ef ég vil ljósleiðara upp, þá þarf boxið að vera uppi
Ekki nema þið sjáið einhverja lausn sem ég sé ekki.
Þú ert ekkert bundinn við það að nota kopar...
Gætir þá amk lagt ljósið samhliða rafmagninu...
T.d. svona
Ég vissi að ég væri að spyrja á réttum stað, netmál og lagnir eru ekki mín sterka hlið...
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Við heimilum ekki uppsetningu á ljósleiðaraboxinu utan þeirrar íbúðar sem tengingin er fyrir.
Ef þú átt geymslu/rými í kjallaranum þá er það mögulega grátt svæði, en ég man ekki eftir neinum þannig tilvikum, enda væntanlega mjög óvenjulegt að menn vilji það.
Ég hvet þig allavega eindregið til að fá boxið uppsett í íbúðina þína og reyna að koma netsnúru niður í geymsluna. Sérstaklega fyrir næsta íbúa...
Ég efast ekki um að verktakarnir okkar munu veita þér ráðgjöf hvaða möguleika þeir sjá í stöðunni. Þú mundir þó þurfa greiða fyrir að fá netsnúru lagða niður, það væri ekki innifalið í uppsetningunni sem er í boði þegar íbúar taka Ljósleiðarann í notkun.
Bestu kveðjur
Sigurður
Starfsmaður hjá GR.
Ef þú átt geymslu/rými í kjallaranum þá er það mögulega grátt svæði, en ég man ekki eftir neinum þannig tilvikum, enda væntanlega mjög óvenjulegt að menn vilji það.
Ég hvet þig allavega eindregið til að fá boxið uppsett í íbúðina þína og reyna að koma netsnúru niður í geymsluna. Sérstaklega fyrir næsta íbúa...
Ég efast ekki um að verktakarnir okkar munu veita þér ráðgjöf hvaða möguleika þeir sjá í stöðunni. Þú mundir þó þurfa greiða fyrir að fá netsnúru lagða niður, það væri ekki innifalið í uppsetningunni sem er í boði þegar íbúar taka Ljósleiðarann í notkun.
Bestu kveðjur
Sigurður
Starfsmaður hjá GR.
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
En Sigurður, ef inntakskassinn ykkar hjá Gagnaveitunni er í kjallaranum þá ætti viðkomandi ekki að geta tekið við lögninni þar?
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Fyrir utan að stundum þarftu að vera að standa í því að endurræsa boxið og guð má vita hvað, ég myndi aldrei nenna að vera á hlaupum niður til að standa í því.
Frekar að láta boxið vera uppi, nýju boxin eru einmitt bara frekar snyrtileg, og reyna koma einum kapli niður í "server room"-ið þitt.
Frekar að láta boxið vera uppi, nýju boxin eru einmitt bara frekar snyrtileg, og reyna koma einum kapli niður í "server room"-ið þitt.
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Jú jú, við leggjum innanhússljósleiðaralögn frá innktakskassanum okkar inn í íbúð hjá pöntunaraðilanum og setjum þar upp ljósleiðarabox/netaðgangstæki. Við viljum að það tæki sé staðsett inn í sjálfri íbúðinni, þannig að íbúi hafi stjórn á hverjir umgangast það...Benz skrifaði:En Sigurður, ef inntakskassinn ykkar hjá Gagnaveitunni er í kjallaranum þá ætti viðkomandi ekki að geta tekið við lögninni þar?
-
- Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Held nefnilega að það sé oftast betra að hafa svona inni hjá sér. Hef kynnst því að hafa gamlan kall sem skifti sér af öllu, var með pirring og frékju yfir öllu og hefði verið vís mér að kvarta og kveina yfir "einhverju helvítis kassa í sameigninni sem væri örugglega að stela rafmagni af sameigninni"sigurfr skrifaði:Jú jú, við leggjum innanhússljósleiðaralögn frá innktakskassanum okkar inn í íbúð hjá pöntunaraðilanum og setjum þar upp ljósleiðarabox/netaðgangstæki. Við viljum að það tæki sé staðsett inn í sjálfri íbúðinni, þannig að íbúi hafi stjórn á hverjir umgangast það...Benz skrifaði:En Sigurður, ef inntakskassinn ykkar hjá Gagnaveitunni er í kjallaranum þá ætti viðkomandi ekki að geta tekið við lögninni þar?