Ná ísl. límmiðum af fartölvu lyklaborði

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Ná ísl. límmiðum af fartölvu lyklaborði

Póstur af Frost »

Sælir. Ég var að kaupa mér nýja fartölvu og lyklaborðið er með baklýsingu. Tók eftir því að límmiðarnir sem voru settir á skemma baklýsinguna þannig mig langar helst að ná þeim af.

Vitið þið um einhverjar leiðir án þess að skemma lyklaborðið eða áferðina a því?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Ná ísl. límmiðum af fartölvu lyklaborði

Póstur af lukkuláki »

Bara plokka þá af ég hef aldrei lent í því að þeir séu svo fastir að það sé eitthvað vandamál.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Ná ísl. límmiðum af fartölvu lyklaborði

Póstur af Frost »

Tók hníf og náði að lyfta hornunum aðeins upp. Liggur við að þeir runnu af lyklaborðinu :megasmile
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara