Starf á tölvuverkstæði Tölvuvina.is

Svara

Höfundur
Tölvuvinir
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2014 11:57
Staða: Ótengdur

Starf á tölvuverkstæði Tölvuvina.is

Póstur af Tölvuvinir »

Tölvuvinir tölvuverkstæði, óskar eftir að ráða tæknimann í vinnu. Um er að ræða frá hálfu starfi upp í fullt starf, eftir verkefnastöðu hverju sinni. Viðkomandi þarf að vera reglusamur, stundvís, með ríka þjónustulund og góða framkomu, til handa viðskiptavinum okkar.

Tölvuvinir er tölvuverkstæði, og þjónustu fyrirtæki við tölvunotendur, jafnt einstaklinga sem smærri og meðalstór fyrirtæki. Við gerum kröfu um haldgóða tölvu og tækniþekkingu, hvort heldur um er að ræða á sviði vélbúnaðar, og eða hugbúnaðar. Viðkomandi þarf að þekkja til vinnu og hugbúnaðar í stýrikerfunum Windows, Linux og Mac.

Tölvuvinir er fyrirtæki með um 5 starfsmenn, en fer ört stækkandi. Viðskiptavinahópur okkar spannar um 5000 þús einstaklinga og fyrirtæki.

Allar frekari upplýsingar gefur Ólafur í síma 445-0100 eða 693-3851
Svara