Var að sjá uppfærslu á Steam sem býður upp á In-House Streaming.
Finnst ég ekkert hafa heyrt af þessu en þetta er alger snilld, prófaði þetta áðan og prófaði CoH2 og CS:Go og þeir voru báðir að keyra frekar vel. Prófaði reyndar ekki CS:Go neitt svakalega mikið en tók ekki eftir miklu laggi.
Nú fer maður kannski að hugsa um að kaupa stýripinna fyrir stofutölvuna eða þráðlausa mús og lyklaborð.
In-House streaming hjá Steam
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: In-House streaming hjá Steam
Sammála þetta er algjör snilld, ekki leiðinlegt að spila bioshock infite 1080p allt í ultra á intel core2duo vél.
Re: In-House streaming hjá Steam
Þetta er mjög flott, bunað prófa þetta, með x360 fjarstyringuna á HTCP vél
Reyndar maður þarf vera tengdur með snuru til að minka sem mest lag, tok eftir að t.d. Sleeping Dogs stillt á Extreme var lagga aðeins, engu siður mjög skemtilegt lausn fyrir single player leiki sem bjoða uppa goða styringu með controller
Reyndar maður þarf vera tengdur með snuru til að minka sem mest lag, tok eftir að t.d. Sleeping Dogs stillt á Extreme var lagga aðeins, engu siður mjög skemtilegt lausn fyrir single player leiki sem bjoða uppa goða styringu með controller
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX