Kapal stokk/renna

Svara
Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Kapal stokk/renna

Póstur af Farcry »

Er að leita mér að kapal stokk til að setja 4 kapla í frá vegghengdu sjónvarpi og tveimur hátölurum eitthvað í líkindum við þetta http://sm.is/product/kapal-stokkur-94-c ... able4white" onclick="window.open(this.href);return false; , helst runnaðan hvítan, ekki þessa bykó, húsasmiðju lista.
Einhver hugmynd um fleiri verslanir sem selja svona.
Kveðja
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af Oak »

Ískraft og Rönning eru með rúnaðar rennur. Held að Húsasmiðjan sé með sömu og Ískraft.

Þetta verð er bara klikkun þarna hjá SM.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af Farcry »

takk fyrir þetta kiki á morgun, húsasmiðjan í grafarholti var með litið af listum, vil hafa þá flotta
og já þetta er svolitið dýrt hja sm.is
Last edited by Farcry on Mið 06. Ágú 2014 22:28, edited 1 time in total.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af urban »

Oak skrifaði:Ískraft og Rönning eru með rúnaðar rennur. Held að Húsasmiðjan sé með sömu og Ískraft.

Þetta verð er bara klikkun þarna hjá SM.
Ekki kosta 94 cm 5þús kall þarna ????
Eru þeir gullhúðaðir og demantslagðir ??
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af Farcry »

mætti halda það, enn þeir eru flottir listarnir, það sem ég er að leita mér af enn 5.000kr NEI.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af brain »

Sá svona hjá félaga mínum. Hann notaði matt álrör. kom flott út. keypti það í ískraft.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af hagur »

Held að Reykjafell eigi alls kyns kapalstokka og rennur.

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af kfc »

Þú færð þetta í :

Rönning http://www.ronning.is" onclick="window.open(this.href);return false;
S. Guðjónssen http://www.sg.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Reykjafell http://www.reikjafell.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Ískraft http://www.iskraft.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Smit & Norland http://www.sminor.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af Farcry »

Smá update , fór á alls þessa helstu staði í dag, allir með það sama , nema rönning var með 2 gerðir, Fann loksins lista í ormsson lágmúla, ál lista hvíta
https://www.hama.com/00083172/hama-alum ... 8-cm-white" onclick="window.open(this.href);return false;, koma vel út.
Takk fyrir ábendingarnar
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af svanur08 »

Farcry skrifaði:Smá update , fór á alls þessa helstu staði í dag, allir með það sama , nema rönning var með 2 gerðir, Fann loksins lista í ormsson lágmúla, ál lista hvíta
https://www.hama.com/00083172/hama-alum ... 8-cm-white" onclick="window.open(this.href);return false;, koma vel út.
Takk fyrir ábendingarnar
Nice hvað kostaði svona, er þetta til í mörgum lengdum?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af Farcry »

svanur08 skrifaði:
Farcry skrifaði:Smá update , fór á alls þessa helstu staði í dag, allir með það sama , nema rönning var með 2 gerðir, Fann loksins lista í ormsson lágmúla, ál lista hvíta
https://www.hama.com/00083172/hama-alum ... 8-cm-white" onclick="window.open(this.href);return false;, koma vel út.
Takk fyrir ábendingarnar
Nice hvað kostaði svona, er þetta til í mörgum lengdum?
Lístarnir eru 110cm en mig minnir að þeir séu með 2 breiddir

keypti 2 lísta á 3.500

fylgja 4 festingar þannig að það er hægt að saga þá í tvennt

Jss
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 11:38
Staða: Ótengdur

Re: Kapal stokk/renna

Póstur af Jss »

Ég sé að þú ert búinn að redda þessu en það fást líka snyrtilegir listar í IKEA, endaði sjálfur á að kaupa svona:

http://www.ikea.is/products/17129
Svara