Nota + eða - DVD

Svara

Höfundur
MaesTro
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 12:39
Staða: Ótengdur

Nota + eða - DVD

Póstur af MaesTro »

Mig langaði að ath hvort er fólk að nota meir + eða - DVD þegar það er að skrifa ?

afhverju notar þú bara þennan staðal?

ég nota bara - DVD og það er eflaust út af því þeir eru ódýrari í flestum tilfellum (og það hefur aldrei klikkað diskur hjá mér)

Kv MaesTro
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

skrifarinn minn skrifa dvd-r 4x en dvd+r á 8x svo ég vel + yfir -

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

hver er munurinn á + og - ?
« andrifannar»

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

ran enginn... bara 2 mismunandi staðlar svo að fyrirtækin sem framleiða þetta allt saman græði meira :>

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Fyrirtækin gátu ekki komið sér saman um einn staðal þegar þeir voru að byrja með þetta líkt og þegar myndbandstækin komu.

Það er held ég smá munur á stærðunum (í MB) á hverjum disk milli þessara 2 staðla.

Light
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:05
Staða: Ótengdur

Póstur af Light »

Það er slatti munur á + og - diskunum..

án þess að fara útí miklar útskýringar .. t.d hvað varðar Book type og
og hvernig er hægt að plata suma DVD spilara með + diskum, sambandi við region lásinn í þeim..

annað sem er líka er að það er búið að forskrifa smá info á - diskana en ekki á + diskana.. , þið verðið bara að leggja hausinn í bleyti til að fatta af hverju :D nenni ekki að skrifa ritgerð..

þá eru DVD-R diskarnir mun eldri staðall og þess vegna miklu fleiri
spilarar sem hann virkar á.. þeir eru stabílari og yfirleitt aðeins ódýrari..

hvað varðar hraðann á diskunum fer það alveg eftir skrifaranum.. og
hvernig Firmwareið í honum er skilgreint..

afhverju? skrifainn les upplýsingar á disknum og læsir honum á þeim hraða er diskurinn segir honum að hann sé framleiddur fyrir..

ég er td með NEC 2100A skrifara sem ég skipti um firmware í
og skrifa nú alla diska á 8x og get líkað skrifað DL (Dual Layer)

og hingað til hefur ekki einn einasti klikkað. af þeim 4x diskum sem ég skrifa á 8x..

Góðar stundir!
Svara