[TS] Vinnsluminni

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

[TS] Vinnsluminni

Póstur af SergioMyth »

Er með 2x2 gígabæta Kingston fartölvu vinnsluminni til sölu. Þau komu standard úr Packard Bell fartölvu sem ég verslaði og ég tók þau bæði úr strax og skipti um. Þau hafa því aldrei verið notuð enda kveikti ég ekki á tölvunni með þeim í. Þetta eru væntanlega DDR3 SODIMM 204pin vinnsluminni án þess að vera viss?
En annars er bara að henda í mig tilboði! :)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Svara