Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Svara
Skjámynd

Höfundur
HjorturLogi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 24. Okt 2013 12:44
Staða: Ótengdur

Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af HjorturLogi »

Sælir

Ég er fastur í þeirri stöðu að þurfa að nota wifi, routerin er ekki langt frá tölvuni, sirka 5 metrar en að tengja með snúru mundi krefjast þess að fara í gegnum þrjár hurðar og yfir mitt gólfið, þannig það er ekki beint valkostur

ég er með ljósnetið frá símanum og er að nota routerin sem þeir gefa manni, ZyXEL P-870HN-5xb, og holy fuck ég er einu disconnecti frá því að fleygja þessum fjandans múrsteinn út um gluggan (Ekki viss um að foreldrarnir yrðu of ánægð með það þó)
vandamálið er það að ef einhver gerir EITTHVAÐ á nettinu spika ég upp í 500-1500 ping og disconnecta eins og geðbillaður, þetta þýðir það að ef ég er að spila LoL eða CoD og einhver áhveður að hlusta á spotify þá dc'a ég eins og skot
netið er aðeins betra þegar það er bara einn að nota það, ég dc'a af og til en ekkert sem maður mundi búast við af Wi-Fi

þessi staða er alveg óþolandi, ég get ekki bara sagt allri fjölskylduna að hætta að nota netið sem þau borga fyrir, þanning ég er frekar takmarkaður í því sem ég get gert, ég er búinn að prufa að taka netið í gegnum rafmagnssnúrnar með þessum littlu instungugræjum en það virkaði álíka vel og geimskip búið til úr þeittum rjóma
ég hef íhugað að spæsa í nýan router en þá vill ég fá alminilegan router sem getur höndlað meira en 2 manneskjur á nettinu ( SRSLY þó, ég er að nota um 10kbps þegar ég er að spila. að geta ekki höndlað það + 720p youtube er fáránlegt, fundu þeir þenna router í dollar store)

að skipta um isp er ekki valmöguleiki, að því að það eru engir aðrir isp'ar hérna,

allar hugmyndir eru velkomnar, þið gætuð bjargað einhverjum vesalings support staff hjá símanum frá því að lenda i heimsins reiðasta viðskiptavini
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af gRIMwORLD »

Ehm splæstu bara á einhvern decent access punkt og notaðu hann í staðinn fyrir wifi í routernum, case closed. Skiptir í raun litlu hvaða AP það er, þú gætir þess vegna verið með bæði wifi í gangi, annað fyrir þig og hitt fyrir hina.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af Gúrú »

ég get ekki bara sagt allri fjölskylduna að hætta að nota netið sem þau borga fyrir
Hver sem er hérna hefði vissulega getað giskað á það en þú færð medalíu.

Hvað viltu, ráðgjöf um hvaða router eða hvaða netkort þú átt að kaupa?
fundu þeir þenna router í dollar store
Hvaða þráðlausa netkort ertu að nota?
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
HjorturLogi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 24. Okt 2013 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af HjorturLogi »

Hvað viltu, ráðgjöf um hvaða router eða hvaða netkort þú átt að kaupa?
Hvaða þráðlausa netkort ertu að nota?
Borðtalvan var með eitthvað zyxel PC-I kort, ég hélt að það var vandamálið þannig ég prufaði að kaupa usb netkort til þess að checka hvort að það væri eitthvað betra, það hjálpaði ekki mikið til, það er að vissu leiti frekar kjánalegt að vera að drulla yfir zyxel þegar maður er að nota ódýrt netkort, en þetta gerist líka á macbook air'inum mínum sem er með frekar got netkort, bróðir minn gettur einig ekki spilað leiki inn í herbekinu sínu sem er svona 7-8 metrum frá routernum, hann er með nýlega lenovo vél, gerist einnig á báðum símunum mínum, þannig þetta er ekki bara ég að nota crappy netbúnað og kenna símanum/zyxel um

ég held að ég mundi frekkar splæsa í nýan router eða access point, bara upp á það að bróðir minn geti líka spilað þar sem netkort fyrir mig hjálpar honum óskup lítið
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af gRIMwORLD »

Það sem ég myndi gera væri að pinpointa truflanir á leiðinni. Hef stundum tekið upp á því að færa routerinn hjá mér til og prófað wifi á mismunandi tækjum hér og þar í íbúðinni til að sjá hvar signal styrkur er í lágmarki og hvar í hámarki. Veggir geta annaðhvort verulega dregið úr styrknum eða gert lítið sem ekkert. Þráðlaus símtæki og staðsetning á routernum, hvort hann liggur á bakkvið sjónvarpið eða undir símaborðinu, getur líka skipt miklu máli.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af hkr »

Ertu búinn að prufa að breyta um rásir á WiFi'inu?

Getur t.d. notað WiFi Analyzer ef þú ert með Android síma til þess að skoða hvort að það séu miklar truflanir frá öðrum WiFi merkjum (þá sérstaklega ef þú býrð í fjölbýli).

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af gutti »

spurning hvort þetta hjálpar http://m.wikihow.com/Improve-WiFi-Reception" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af tdog »

Þú segist þurfa fara í gegn um þrjár hurðar, timbur eða steinstepyta veggi?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af Skippó »

Er sambandið svona einnig þegar þú ert í sama herbergi og routerinn eða jafnvel með tölvu tengda með snúru í hann? Ef svo er þá er alveg stór sjéns að routerinn sé bara bilaður/ónýtur. Lenti sjálfur í þessu þar sem að ég lenti í því að geta ekki verið á Facebook og Youtube á sama tíma.
Ef ekki þá geturðu já keypt þér Access Point eða þá Svona
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af brain »

Hefuru reynt að fá aðra tegund af router frá þeim ?
Systir mín var með svipað vandamál, fékk aðra tegund og allt datt í lag.
Skjámynd

Höfundur
HjorturLogi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 24. Okt 2013 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af HjorturLogi »

tdog skrifaði:Þú segist þurfa fara í gegn um þrjár hurðar, timbur eða steinstepyta veggi?
Ef allar hurðinar eru oppnar er þetta fulkomlega bein lína frá tölvuni að routernum, engir veggir eða neitt.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af tdog »

HjorturLogi skrifaði:
tdog skrifaði:Þú segist þurfa fara í gegn um þrjár hurðar, timbur eða steinstepyta veggi?
Ef allar hurðinar eru oppnar er þetta fulkomlega bein lína frá tölvuni að routernum, engir veggir eða neitt.
Já en því miður þá virkar þetta ekki þannig, merkið fer bara stysstu leið frá sendi og að móttakara. Og ef að þú ert með þrjá veggi á milli þá er það ekki sendinum að kenna að sambandið sé slæmt, heldur lélegri staðsetningu.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af bigggan »

settu álpappir fyrir aftan loftnetið, eða td pringles kassi kringum loftneið og bentu geislanum að herberginu þinu virkaði hjá mér.

Ef þú ert með sima i herberginu þínu þá er hægt að fjarlæga það og draga net snúru þar i staðin.

Svo er lika hægt að kaupa svona tæki sem leyfir netinu að fara gegnum rafmagnið, það heitir "Homeplugg".
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af Gúrú »

bigggan skrifaði:Svo er lika hægt að kaupa svona tæki sem leyfir netinu að fara gegnum rafmagnið, það heitir "Homeplugg".
ég er búinn að prufa að taka netið í gegnum rafmagnssnúrnar með þessum littlu instungugræjum
Modus ponens

sAzu
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 17:49
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af sAzu »

https://www.nova.is/barinn/internet/val ... ox_4G/1135" onclick="window.open(this.href);return false;

en að nota bara eitthvað svona drasl ? hefur hann bara inni herb hja þer og ert með netsnúruna í :D

fer nátturulega eftir staðsetningu en félagi minn er með þetta og það svínvirkar :D

suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlega slæmt Wi-Fi

Póstur af suxxass »

HjorturLogi skrifaði: að skipta um isp er ekki valmöguleiki, að því að það eru engir aðrir isp'ar hérna,
Sorry að ég contribute-i ekki til þráðarins, en forvitni mín kallar.

Hvar býrðu þar sem að Síminn er eini ISP-inn?
Svara