Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Mán 13. Des 2010 18:51
- Staða: Ótengdur
Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun
Er einhver hérna sem kann að modda ps2 og gæti hjálpað mér við það? er búinn að skoða mikið um á netinu en get ekki reddað hlutunum sem ég þarf nema að panta af netinu. Einhver sem á hlutina sem ég þarf til að gera þetta eða getur hjálpað mér að gera þetta öðruvísi?
Re: Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun
Og hvað mod ertu að tala um? mod-chip? ide hdd+network adapter? bara mcfreeboot af minniskorti?
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Mán 13. Des 2010 18:51
- Staða: Ótengdur
Re: Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun
Bara freemcboot er fínt held ég myndi þá þurfa afrit af minniskorti hjá öðrumLabtec skrifaði:Og hvað mod ertu að tala um? mod-chip? ide hdd+network adapter? bara mcfreeboot af minniskorti?
Re: Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun
ég get hugsanlega reddað svona en ég er í kef
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun
Get selt þér minniskort með freemcboot (hef ekkert að gera við kortið sjálft :p)
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Mán 13. Des 2010 18:51
- Staða: Ótengdur
Re: Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun
á bara því miður takmarkaðann pening, þannig ég var bara að leitast eftir að fá afrit. Hef heyrt að fólk sé ekkert að rukka fyrir það á netinuArkidas skrifaði:Get selt þér minniskort með freemcboot (hef ekkert að gera við kortið sjálft :p)
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Mán 13. Des 2010 18:51
- Staða: Ótengdur
Re: Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun
Kemuru eitthvað í bæinn á næstunni? annars ef ég er á leiðinni á keflavík þá get ég haft samband heheJon1 skrifaði:ég get hugsanlega reddað svona en ég er í kef
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Mán 13. Des 2010 18:51
- Staða: Ótengdur
Re: Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun
hafu bara samband ég er svoldið fastur hérnaferdinand94 skrifaði:Kemuru eitthvað í bæinn á næstunni? annars ef ég er á leiðinni á keflavík þá get ég haft samband heheJon1 skrifaði:ég get hugsanlega reddað svona en ég er í kef
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64