Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Nú er ég bara með 4gb af rami í minni tölvu þarf ég að fara í hvert og eitt forrit til að sjá hvaða forrit eru að vinna í bakgrunni er ekki einhver fídus
Ég er með windows 7.
Einnig væri gaman að heyra í ykkur sem notið avast hvort þið vitið hvernig ég slekk á að avast svo það vinnur ekki í bakgrunni.
Ef þið vitið um eitthvað gott forrit sem hraðar tölvunni annað en defraggler væri það einnig vel þegið
Ég er með windows 7.
Einnig væri gaman að heyra í ykkur sem notið avast hvort þið vitið hvernig ég slekk á að avast svo það vinnur ekki í bakgrunni.
Ef þið vitið um eitthvað gott forrit sem hraðar tölvunni annað en defraggler væri það einnig vel þegið
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
CTRL+ALT+DELETE : Task manager - Processes - End Process.
En þú vilt ekki drepa allt of mikið þar. Allt í lagi með hluti eins og Quick Time Helper og svoleiðis, en ekki hluti eins og t.d. Explorer.Exe
En þú vilt ekki drepa allt of mikið þar. Allt í lagi með hluti eins og Quick Time Helper og svoleiðis, en ekki hluti eins og t.d. Explorer.Exe

Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
msconfig og tekur hakið úr því sem þú vilt ekki hafa í gangi. Endurræsir síðan vélina.
Man ekki betur en þú getir hægri klikkað á avast iconið niðri í taskbarnum og slökkt á því í ákveðinn tíma eða permanently.
Það er fínt að keyra ccleaner til að hreinsa draslið.
Man ekki betur en þú getir hægri klikkað á avast iconið niðri í taskbarnum og slökkt á því í ákveðinn tíma eða permanently.
Það er fínt að keyra ccleaner til að hreinsa draslið.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Svona lýtur þetta út hjá mér í task manager er eitthvað þarna sem betur mætti fara?
Get ég lokað einhverju þarna án þess að það opnist aftur þegar ég enduræsi tölvuna.
Get ég lokað einhverju þarna án þess að það opnist aftur þegar ég enduræsi tölvuna.
- Viðhengi
-
- svona.jpg (107.02 KiB) Skoðað 1896 sinnum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Ccleaner er gott forrit til þess að hreinsa tölvuna, og slökkva á aukaforritum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Í msconfig. hvað er í lagi að taka marga haka út þar?
-
- Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Haha ekki bara haka í eitthvað.. ekki haka í það ef þú veist ekki hvað það gerir..jardel skrifaði:Í msconfig. hvað er í lagi að taka marga haka út þar?
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
gúglaðu bara það sem þú ert óviss um. Flest windows drasl geturu látið í friði. Þetta ætti að vera
nokkuð basic ef þú ferð bara varfærnislega í gegnum þetta.
nokkuð basic ef þú ferð bara varfærnislega í gegnum þetta.
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Getur sett hak þarna í "Hide all microsoft services" og gert síðan 'Disable all' þá ræsir vélin eðlilega en þá þarftu að setja hak í eitt af öðru fyrir hitt og þetta til að það virki en þú getur alveg prófað þig áfram með það.
- Viðhengi
-
- msconfig.JPG (61.6 KiB) Skoðað 1800 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Ég þakka fyrir upplýsingar. Eru einhverjir hérna sem notar avast vírus vörn?
avast notar mjög mikið pláss í ram eru einhverjar styllingar betri en aðrar?
avast notar mjög mikið pláss í ram eru einhverjar styllingar betri en aðrar?
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Hef notað CCleaner með góðum árangri. Til að þrífa óþarfa Cache gögn af HDD og registry. Þar geturu líka farið í flipa sem heitir "Startup" og hakað úr öllum þeim forritum sem þú vilt ekki að ræsi með vélinni (Adobe Auto Updater, Skype etc)Sallarólegur skrifaði:Ccleaner er gott forrit til þess að hreinsa tölvuna, og slökkva á aukaforritum
Microsoft Security Essentials hef ég svo yfirleitt notað sem vírusvörn. Létt og þæginleg og updatear sig með Windows Update.jardel skrifaði:Ég þakka fyrir upplýsingar. Eru einhverjir hérna sem notar avast vírus vörn?
avast notar mjög mikið pláss í ram eru einhverjar styllingar betri en aðrar?
Yfirleitt instalað henni gegnum https://ninite.com/" onclick="window.open(this.href);return false; með því að haka í "Essentials" undir "Security"
Þarna geturu líka updateað þau forrit sem þú ert með á tölvunni nú þegar eða vantar að setja upp í leiðinni -> (Adobe Reader, VLC, Chrome/Firefox etc.)

Now look at the location
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Þakka upplýsingarnar.
Hvað browser finnst ykkur hraðastur?
Ég hef alltaf verið að nota firefox er chrome betri?
Hvað browser finnst ykkur hraðastur?
Ég hef alltaf verið að nota firefox er chrome betri?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Persónulega kýs ég Firefox fram yfir Chrome.jardel skrifaði:Þakka upplýsingarnar.
Hvað browser finnst ykkur hraðastur?
Ég hef alltaf verið að nota firefox er chrome betri?
Getur sótt og keyrt Speedyfox til þess að hreinsa til í browsernum ef hann er farinn að verða eitthvað hægvirkur; http://www.crystalidea.com/speedyfox" onclick="window.open(this.href);return false;
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Ég skipti út avast (free version) fyrir panda cloud free miklu léttari í vinnslu 

Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
ein spurning, hvað er það sem krefst svona mikils vinnsluminnis hjá þér? samkvæmt þessu skjáskoti frá þér, ertu að keyra firefox og leik, saman taka þau 840MB og ert með fleira í keyrslu, samt ertu með 47% laus af vinnsluminninu...
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Tók líka eftir að Avast tók 5 Mb í minni...
Skil ekki alveg vandamálið með Avast.
Skil ekki alveg vandamálið með Avast.
Re: Hvernig slekk ég á forritum sem eru að vinna í bakgrunni
Hef notað Avast á tölvur heima hjá mér, foreldrum mínum, vinum og fleirum í mörg ár.
það hefur aldrei verið neitt vandamál með Avast hún keyrir mjög létt og er lang besta vírusvörn sem ég hef prófað því hún einfaldlega virkar.
það hefur aldrei verið neitt vandamál með Avast hún keyrir mjög létt og er lang besta vírusvörn sem ég hef prófað því hún einfaldlega virkar.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.