Media player sem styður PLEXConnect

Svara
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Media player sem styður PLEXConnect

Póstur af krissi24 »

Veit einhver um svoleiðis græju sem hefur þann möguleika? græjan þarf einnig að styðja fjartengingu við PLEX media serverinn. Svona eins þegar maður notar PLEX í Ipad-inum annars staðar heldur en heima :p Ég asnaðist til að kaupa Apple TV 3 fyrir tengdapabba en svo kom notla í ljós að PLEXConnect er ekki support-að fyrir það :/ Þannig að mig langar að reyna að gera aðra tilraun og finna góðan media player sem styður PLEX og að það sé hægt að logga sig inná remotely. Þá myndi hann semsagt vera loggaður inná sinn user sem ég hef share-að mínum PLEX server við.

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Media player sem styður PLEXConnect

Póstur af Gislinn »

Amazon firetv
common sense is not so common.
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Media player sem styður PLEXConnect

Póstur af krissi24 »

Gislinn skrifaði:Amazon firetv
Var einmitt að skoða það.... Sýnist það vera að fá góða dóma, Ertu sjálfur að nota þannig eða?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media player sem styður PLEXConnect

Póstur af hagur »

Roku styður þetta líka.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Media player sem styður PLEXConnect

Póstur af AntiTrust »

Plex Connect er heitið yfir Plex clientinn í AppleTV - og jú það er hægt að vera með Plex í ATV en þá þarf að vera með server sem keyrir ákveðin services locally, svo það hentar mjög illa fyrir þá sem eru ekki að keyra sína eigin PMS'a.

Ég er búinn að nota Roku, GoogleTV (Co-Star), Chromecast, AppleTV og FireTV og eins og er vinnur FireTV, Chromecast þar fast á eftir. FireTVið hefur þó þann 'ókost' að vera mjöög Amazon Prime fókusað og það er sama layout á Plex og í GoogleTV. Það er hinsvegar mjög responsive, alveg on par við HTPC upplifun og flest viðmót vægast sagt flott. Í haust er Google að relauncha GoogleTV brandinu sem AndroidTV og Plex er og verður tilbúið í launch strax frá fyrsta degi. AndroidTV mun hafa alla kostina sem Chromecast hefur, þ.e. styður casting, nema hvað það verða auðvitað browsable interfaces með fjarstýringu líka.

Viðmótið á Plex í Android TV er líka by far það flottasta af þessum streaming boxes, svipar mikið til PHT sem er stór kostur og ef það verður jafn hratt/kraftmikið og FireTVið þá verður þetta nær bókað besta streaming boxið. Ef hann er með tæki sem geta castað, símar eða tablets t.d. þá myndi ég skoða Chromecast og svo jafnvel seinna meir AndroidTV. Ef hann er allur í Amazon Prime þá er FireTV auðvitað snilld fyrir þann notendahóp.

Hér sést t.d. hvernig home screenið mun líta út í AndroidTVinu:

Mynd
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Media player sem styður PLEXConnect

Póstur af einarhr »

Ég er með þetta Andorid TV: Tronsmart Cx-919 http://www.amazon.com/Tronsmart-CX-919- ... B00DQ6UPIW
og gæti ekki verið ánægðarai. Quad Core 1,6 2gb ram og 8 gb geymsla. Tækið keyrir á Jelly Bean Android 4.2.2


Keypti þetta í vor á 75 dollara í USA og konan tók þetta með sér heim,
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara