Aflgjafi fyrir mini itx tölvu
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Aflgjafi fyrir mini itx tölvu
Ég er með Asus Maximus mini ITX móðurborð í litlum kassa, i5 4570S, 240gb SSD disk, 8gb minni, blu ray skrifara og Scythe Kozuti örgjörva kælingu. Ég er orðinn leiður á aflgjafanum sem er í kassanum og vantar að vita hvaða utanáliggjandi aflgjafi sé góður fyrir þessa uppsetningu. Er 150w nóg eða þarf maður meira?