Skjárinn flashar svart og kemur svo aftur inn

Svara

Höfundur
arnio
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 24. Jan 2006 20:23
Staða: Ótengdur

Skjárinn flashar svart og kemur svo aftur inn

Póstur af arnio »

Sælir, ég er í smá vandræðum sem lýsir sér þannig að þegar ég spila Dota 2 þá á skjárinn það til að verða alveg svartur í svona 2-3sec og koma svo aftur inn, ég er með tveggja mánaða GTX 760 tengt með hdmi snúru í skjá. Gæti orsökin verið sú að ég er tengdur með HDMI en ekki DVI? Skjárinn minn er víst ekki með DVI tengi :\ og þyrfti ég þá líklegast að kaupa mér DVI to HDMI adapter.

Þetta er mjög óreglulegt btw, og oftast virkar að rífa hann úr sambandi í korti og setja aftur í, ef það er ekki gert heldur þetta stanslaust áfram með stuttu millibili.

*Allir driverar up to date
Skjámynd

Sveppz
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn flashar svart og kemur svo aftur inn

Póstur af Sveppz »

Þetta var að gerast hjá mér. Í mínu tilfelli hætti þetta eftir að ég skipti um HDMI kapal. Var með bilaðan 1.3 kapal.
- Intel 4790K , Gigabyte G1.sniper Z97 , Kingston HyperX BEAST 2133Mhz , H100i , EVGA 780ti ACX Superclocked, Corsair HX850 -
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn flashar svart og kemur svo aftur inn

Póstur af svanur08 »

Hef lent í þessu með cheap HDMI kappla, myndi gíska á þetta væri ástæðan.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
arnio
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 24. Jan 2006 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn flashar svart og kemur svo aftur inn

Póstur af arnio »

Takk fyrir svörin snúðarnir mínir, ég mun skipta um kapal eða fara bara í DVI : )
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn flashar svart og kemur svo aftur inn

Póstur af svanur08 »

arnio skrifaði:Takk fyrir svörin snúðarnir mínir, ég mun skipta um kapal eða fara bara í DVI : )
Búinn að tékka hvort þetta væri málið?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara