Hvað hafið þið verið að grilla í sumar ?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Hvað hafið þið verið að grilla í sumar ?

Póstur af g0tlife »

Langar svona aðeins að skoða hvað vaktmenn hafa verið að henda á grillið hjá sér í sumar. Ég sjálfur hef verið mikið með hrefnusteik (er rosalega veikur fyrir henni.)

Gaman að heyra grillsögur :)
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hafið þið verið að grilla í sumar ?

Póstur af worghal »

Fór í grill til vina um daginn og við grilluðum púrtvínslegin lamba fille. Fáránlega gott!
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hafið þið verið að grilla í sumar ?

Póstur af GuðjónR »

Ég grilla nánast í hverri viku allt árið um kring, er með lítið kolagrill og eflaust búinn að kaupa 200kg af kolum á það.
Langbest finnst mér lambakjöt á grillið, grilla reyndar hamborgara af og til en hef aldrei prófað hrefnu.

fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hafið þið verið að grilla í sumar ?

Póstur af fedora1 »

Grísahnakki kryddaður heima og heimalagaðir hamborgarar eru oftast á grillinu hjá mér.
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hafið þið verið að grilla í sumar ?

Póstur af dabb »

GuðjónR skrifaði:Ég grilla nánast í hverri viku allt árið um kring, er með lítið kolagrill og eflaust búinn að kaupa 200kg af kolum á það.
Langbest finnst mér lambakjöt á grillið, grilla reyndar hamborgara af og til en hef aldrei prófað hrefnu.
Ég mæli með að þú prufir hrefnu, líkt nautakjöti, bara smá gamey.

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hafið þið verið að grilla í sumar ?

Póstur af wicket »

Júgur, börnin eru brjáluð í þau.
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hafið þið verið að grilla í sumar ?

Póstur af Squinchy »

Hendi regglulega í grillaða pizzu á föstudögum, einnig naut, lamb og heimagerðir borgarar
Viðhengi
photo-2.JPG
photo-2.JPG (597.73 KiB) Skoðað 662 sinnum
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hafið þið verið að grilla í sumar ?

Póstur af capteinninn »

Grillaði núna um helgina á föstudag tripp frá Kjötbúðinni og það var frábært.

Grillaði svo á laugardag 160gr Sælkeraborgara líka frá Kjötbúðinni og þeir eru alger snilld, þeir eru með piparost, beikonkurl og bbq inni í þeim en ég setti líka kryddaðan Havarti ofan á þetta til að fá meiri ost en það var eiginlega overkill, held ég sleppi því næst eða reyni að skera bara mjög litlar sneiðar ofan á hann.
Svara