Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Svara

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af grimurkolbeins »

Ég er búin að lyggja svoldið á þessu og langar að vita hvort ég get gert eithvað betur með þetta build og hvort þetta virki, hér er það sem ég er búin að setja saman tek fram að ég er AMD maður þannig ég er ekki að fara í Inter örgjörva/móðurborð :)

Örgjafi: http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=709" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2559" onclick="window.open(this.href);return false; ætti ég að taka eithvað annað?
Móðurborð: http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=642" onclick="window.open(this.href);return false;
Turnkassi er í smá móðu með hvern ég á að fá mér og hvort hann geti verið með þetta stóra skjákort vantar álit á því, enn leyst ágætlega á þennan væri samt til í að borga minna fyrir kassa: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2599" onclick="window.open(this.href);return false;
Harður diskur er ég með sjálfur og muna halda mínum gömlu.

Spurningin er passar þetta allt samann? eruði með einhverjar hugmyndir á betri buildum, fyrir fram þakkir Grímur,

Tek fram að budgetið er sirka 100-115
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af grimurkolbeins »

gleymdi aflgjafanum var að spá í þessum er þessi ekki annars nóg fyrir þetta build? http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2618" onclick="window.open(this.href);return false;
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af grimurkolbeins »

Engin?
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af donzo »

Getur látið FX8320 í staðinn fyrir það sem ég valdi þá gætirðu addað inn turnkassa enn annars er þetta solid "AMD build"

Aflgjafi : http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=84" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi : http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=533" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort : http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=609" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð : http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=716" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni : http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62" onclick="window.open(this.href);return false;

Verð = 118.3k :) enn gætir alveg látið verra móðurborð og aðeins verra örgjörva ef þú ert super tight á budget.

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af grimurkolbeins »

Takk kærlega fyrir ábendinguna já þú mælir með að taka öflugari örgjörva ?
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af donzo »

grimurkolbeins skrifaði:Takk kærlega fyrir ábendinguna já þú mælir með að taka öflugari örgjörva ?
Well, ert alveg að future proofa þig með þetta enn getur alveg farið í http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=364" onclick="window.open(this.href);return false;
og látið betra skjakort í staðinn t.d. http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80" onclick="window.open(this.href);return false; þá ertu frekar set. og það ætti að vera inni budget range.

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af grimurkolbeins »

Cool! take fyrir þetta, mæliru frekar með Asus nvidia geforce 760tgx heldur enn Gigabyte Windorce með 3 viftum?
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

Sveppz
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af Sveppz »

Hvaða leiki ætlaru aðallega að spila ? Þarft ekkert sjúkan örgjörva nema þú ætlir að spila einhverja source engine leiki. APU örri er alveg meira en nóg, þá hefuru líka meira budget fyrir skjákorti.
- Intel 4790K , Gigabyte G1.sniper Z97 , Kingston HyperX BEAST 2133Mhz , H100i , EVGA 780ti ACX Superclocked, Corsair HX850 -

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af grimurkolbeins »

ég spila WoW, bf4, titanfall, left for dead2, já ég skil þannig með hvaða örgjörva/móðurborði mæliru með?
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

Sveppz
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af Sveppz »

Móðurborð http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=645
Örgjörvi http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=553
Minni http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62
Skjákort http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=81
Kassi http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=491

Samtals 116.300kr

Þetta er bara dæmi um það hvernig er hægt að sleppa með þennan pakka. Fyrst og fremst að taka skjákort sem ræður við leiki allavega næstu 2 árin.

Tek þó fram að það er enginn aflgjafi í þessu.
- Intel 4790K , Gigabyte G1.sniper Z97 , Kingston HyperX BEAST 2133Mhz , H100i , EVGA 780ti ACX Superclocked, Corsair HX850 -

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af donzo »

Málið er líka að margir leikir eru byrjaðir að supporta 8 kjarana t.d. bf4 og cs:go etc, why ekki future proofa sig nokkur ár með 8 kjarna ?
Skjámynd

Sveppz
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af Sveppz »

Þar sem budgetið er low hjá honum þá er betra að kaupa bara fínan örgjörva og gott skjákort. Þessir örgjörvar eru alveg nóg í erfiðum leikjum miðað við 8 kjarna monster örgjörva. Við erum að tala um kanski 3-4 fps.
- Intel 4790K , Gigabyte G1.sniper Z97 , Kingston HyperX BEAST 2133Mhz , H100i , EVGA 780ti ACX Superclocked, Corsair HX850 -

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af grimurkolbeins »

Okei samt ein pæling þar sem þetta kostar næstum því það sama væri ekki skynsamlegra að taka þetta móðurborð/örgjörva, http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=364" onclick="window.open(this.href);return false;, http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=535" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

Sveppz
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af Sveppz »

Ekkert að því að vera með betri örgjörva. Þessi fræðilegi kassi sem ég var að setja inní dæmið hjá þér myndi þá ekki hýsa þetta móðurborð. Ekkert að þessum örgjörva eða móbói fyrir gaming setup.
- Intel 4790K , Gigabyte G1.sniper Z97 , Kingston HyperX BEAST 2133Mhz , H100i , EVGA 780ti ACX Superclocked, Corsair HX850 -

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Er að uppfæra leikjavélina/vantar álit

Póstur af grimurkolbeins »

Okei já ætla að taka Corsair 500 kassa sem er til sölu hérna á vaktinni hann ætti að hýsa þetta allt samann
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Svara