Hljóðkort fyrir Studio Monitors

Svara

Höfundur
Cozmic
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Staða: Ótengdur

Hljóðkort fyrir Studio Monitors

Póstur af Cozmic »

Er ekki mikill hljóðgaur en ég var að velta því fyrir mér hvernig best væri að tengja M-audio BX8 D2 monitorana mína við tölvuna mína. Ég veit að ég þarf utanaðlyggjandi hljóðkort en hvar fæ ég þannig, og hvað er best ?

Ef eitthverjir með svipaða monitors gætu hjálpað mér væri það vel þegið.


Á báðum monitorunum er XLR og TRS Input. Hvor er best að nota, og hvernig hljóðkort er best að fá ( fyrir minnsta pening ofcourse )
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort fyrir Studio Monitors

Póstur af SolidFeather »

Ég er með BX5 tengda með TRS við PCI express hljóðkort.

Gætir þessvegna keypt þetta hérna til að tengja þá við:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=61722" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort fyrir Studio Monitors

Póstur af Squinchy »

Ég er með mína M-Audio BX5a tengda við Presonus audioBox 22VSL og er virkilega sáttur með útkomuna

Getur líka notað AudioBox USB
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort fyrir Studio Monitors

Póstur af KillEmAll »

Ég er með mína BX5D2, BX8D2 og SBX10 allt saman tengt við Asus Xonar essence STX og er virkilega sáttur. Svo er formagnarinn fyrir heyrnatólin virkilega góður líka :happy

http://www.asus.com/Sound_Cards_and_Dig ... sence_STX/

Keypt í Kísildal

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1579
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
Svara