Hefur einhver skipt um harðan disk í T440S?

Svara
Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Staða: Ótengdur

Hefur einhver skipt um harðan disk í T440S?

Póstur af EggstacY »

Er að fara að fá Thinkpad T440s og setja í hana SSD í staðinn fyrir HDD en það virðist ekki vera mjög user friendly að opna þessar tölvur og einhver staðar las ég að maður þyrfti að slökkva á innbyggða batterýinu í BIOS fyrir aðgerðina. Er einhver sem hefur reynslu af þessum tölvum og hefur opnað þær og getur hugsanlega hjálpað mér?
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver skipt um harðan disk í T440S?

Póstur af Revenant »

Hardware Maintenance Manual - ThinkPad T440s

Þarna eru allar upplýsingar hvernig á að opna tölvuna og skipta um hluti.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver skipt um harðan disk í T440S?

Póstur af EggstacY »

Einhver annar sem gæti hjálpað mér og veit eitthvað um þetta? Fann kaflann um þetta í skjalinu og það eru til myndbönd af þessu á youtube en veit ekki hvort ég treysti mér í þetta þar sem það þarf að "spenna" tölvuna upp.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver skipt um harðan disk í T440S?

Póstur af Kristján »

þú verður að losa allar skrúfurnar of nota eitthvað smjótt plast til að spenna lokið af það eru smellur sem halda því föst.

skil að þetta er ný vél og þú vilt ekki bjróta botninn sem er mjög auðveldlega gert ef þetta er gert vitlaus.

getur líka komið með vélina á verkstæði nýherja og látið gera þetta fyrir þig
Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver skipt um harðan disk í T440S?

Póstur af EggstacY »

Kristján skrifaði:þú verður að losa allar skrúfurnar of nota eitthvað smjótt plast til að spenna lokið af það eru smellur sem halda því föst.

skil að þetta er ný vél og þú vilt ekki bjróta botninn sem er mjög auðveldlega gert ef þetta er gert vitlaus.

getur líka komið með vélina á verkstæði nýherja og látið gera þetta fyrir þig
Já held ég endi með því bara, finnst ansi blóðugt að borga 11 þúsund kall fyrir að láta gera þetta á verkstæðinu í Nýherja.
Svara