Langaði að athuga hvort einhver viti um gott rafmagnsverkstæði. Ég er nefnilega með xbox stýripinna (Razer sabertooth)
sem ég keypti fyrir stuttu á netinu og hann fór bókstaflega einu sinni í gólfið úr stól og nú vill hann ekki virka.
Ég prufaði að tala við tölvutek því þeir voru að selja þessa pinna en þeir segjast ekkert geta gert því þeir
eigi ekki varahluti því þeir selja hana ekki lengur. Allar upplýsingar vel þegnar varðandi gott verkstæði sem gæti kíkt eitthvað á þetta fyrir mig.
Góð rafmagnsverkstæði
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Sun 20. Júl 2014 19:19
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Góð rafmagnsverkstæði
http://sonn.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Góð rafmagnsverkstæði
Myndi bara kaupa mér nýjan... Veit ekki betur en svona verkstæði kosti lágmarki 10k á tímann.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góð rafmagnsverkstæði
Já ef ekki meira . En svona ábending þá eru til ýmisskonar rafmagnsverkstæði . Til að mynda vinn ég á einu sem er ekki í svona hlutum.
Þú getur haft samband við Sínus. Ef sónn er of dýr .
Þú getur haft samband við Sínus. Ef sónn er of dýr .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic