Furðuleg bilun í iPhone?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Furðuleg bilun í iPhone?

Póstur af GuðjónR »

Er að spá hvort það sé software bilun í símanum hjá mér, var að lenda í svo furðulegu atviki.
Málið er að ég nota cellular data mjög sjaldan í símanum, er bara með hann á wifi heima og er yfirleitt ekki á netinu þegar ég að heiman.
Svo gerist það í fyrrinótt að síminn sem stilltur er á Airplane mode og slökkt á cellular/3g að auki, fer á netið og klárar þá litlu inneign sem var eftir. Inneignin skiptir svo sem ekki máli, bara furða mig á því hvernig þetta getur gerst.
Hefði ekki fattað það nema af því að ég fékk sms frá Nova þess efnis að inneignin væri að klárast.
Hefur einhver lent í svipuðu?
Viðhengi
nova1.JPG
nova1.JPG (36.44 KiB) Skoðað 573 sinnum
nova2.PNG
nova2.PNG (71.85 KiB) Skoðað 573 sinnum
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg bilun í iPhone?

Póstur af hfwf »

Hef lent í svipuðu hjá NOVA , sendi þeim póst á fb síðunni .eirra, lagfærðu þetta samdægur, þetta var þá víst eitthvað rugl í kerfinu hjá þeim, var s.s tvírukkaður um allt sem ég gerði, þetta hljómar svipað, fyrir utan auðvita að símin var á airplane mode eins og þú segir, gæti verið rouge app hjá þér jafnvel.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg bilun í iPhone?

Póstur af GuðjónR »

Þetta var mjög skrítið, ég nota netið í símanum mjög sjaldan, hef yfirleitt alltaf slökkt, nota yfirleitt bara wifi.
Þetta var klukkan fimm að nóttu og ég sofandi, slökkt á netinu í símanum og hann á airplane mode (nota símann sem vekjaraklukku).
Skil ekki hvernig netið getur klárast þar sen slökkt er á símanum. Er nýbúinn að uppfæra iOS kannski að eitthvað hafi farið úrskeiðis...
Nema það sé draugagangur hérna.
Svara