Síminn telur allt gagnamagn

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af rapport »

e332 skrifaði: Og eitt í viðbót. Á þessu spjalli hafa komið fram mikið að góðum punktun af hverju þetta make-ar ekki sense að mæla innlenda umferð og mér finnst þetta mjög vanhugsað move hjá Símanum, en þau rök að bandvídd kosti ekki neitt eru bara einfaldlega ekki rétt.
Það voru ekki mín orð, að þetta kostnaði ekki neitt.

Ég sagði að eftir að innviðir hafa verið greiddir, þá er breytilegi kostnaðurinn lítill sem enginn s.s. kostnaðurinn við kotkun er hverfandi og því asnalegt að hafa gjaldamódel sem byggir á notkun.

sfannar
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 30. Jan 2011 15:25
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af sfannar »

Hringdu varar við þessari þróun sem Símin er að reyna koma á.

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/0 ... rra_verds/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af GuðjónR »

sfannar skrifaði:Hringdu varar við þessari þróun sem Símin er að reyna koma á.

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/0 ... rra_verds/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er alveg rétt hjá Hringdu, Síminn er að leggja grunn að stórhækkun á interneti til framtíðar.

Ef maður skoðar skýrslu PFS þá sér maður að kostnaður fyrirtækjanna vegna netþjónusu er um 1.3 milljarðar meðan tekjurnar eru rúmir 9 milljarðar.
Ég myndi nú segja að það væri súper góð framlegð!
Ætli Síminn eigin ekki 50%-55% af því? Og þeir vilja meira!
Viðhengi
pfs2.png
pfs2.png (104.46 KiB) Skoðað 2127 sinnum
pfs.png
pfs.png (98.42 KiB) Skoðað 2127 sinnum
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af oliuntitled »

rapport skrifaði:
suxxass skrifaði:Burtséð frá þessu öllu saman og hve ósammála Símanum ég er, þá öfunda ég hann Guðmund, starfsmann Símans ekkert svakalega mikið þessa dagana. (Hann sér um facebookið þeirra).

*Einhver gaur*
Hvert mælið þið með að flytja internetið í haust? Er að leita að einhverju sem svipar til gömlu leiðanna ykkar en ekki einhver sem telur innlent niðurhal líka
*Meistari Guðmundur*
Sæll Hannes,

Við gerum ekki upp á milli samkeppnisaðila okkar, þeir eru allir fínir. Það er bara að henda sér á heimasíðurnar þeirra og sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða.

Það er úr mörgu að velja að minnsta kosti, sem er gott.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Það eru líklega um 20 manns sem skiptast á að vera Guðmundur...

lol
Nei hann er einn :)
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af rapport »

oliuntitled skrifaði: Nei hann er einn :)
En svo er líka Hafliði að hjálpa honum... er það ekki?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af rapport »

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/0 ... _vodafone/" onclick="window.open(this.href);return false;

Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Framed »

Fumbler skrifaði:
Framed skrifaði:Þegar ég spurði svo af hverju ætti ég að bíða, tölfræðigögnin væru til, af hverju ekki bara að veita okkur aðgang að þeim strax þannig að hver og einn gæti metið sitt notkunarmunstur aftur í tímann og út frá því tekið upplýsta ákvörðun. Þá var svarað, þegar svarið loksins kom, að hann hefði ekkert leyfi til að veita aðgang og hefði heldur ekki aðganginn sjálfur.
Starfsmenn símans í þjónustuverinu er núna komnir með aðgang þar sem þau geta séð heildar notkuninna í maí. Þannig að þá er bara að senda þeim fyrirspurn eða hringja.
Í fyrsta lagi er einn mánuður aftur í tímann bara engan veginn nóg til að hægt sé að meta notkunarmunstur, sérstaklega ekki þessi tiltekni mánuður hjá mörgum. Ég t.d. er að koma úr prófum þar sem mín net notkun var allt annars eðlis heldur en í venjulegum mánuði.

Í öðru lagi þá er það léleg þjónusta að geta ekki skoðað þetta bara í rólegheitum inni á "Mínum síðum".

Að því sögðu þá er nýjasta svarið sem ég fékk að það sé verið að vinna í að veita aðgang að þessu þar inni. Þetta hafi bara ekki náðst fyrirfram. Ég veit að ég er með allt á hornum mér gagnvart þeim akkúrat núna en ég heyri bara "úps, ekki datt okkur í hug að fólk myndi vilja skoða þessa tölfræði, reynum að bjarga þessu".

Annars er ég orðinn nokkuð viss um að ég fari yfir til Hringdu. Þeir hafa verið, að mínu mati, skýrastir um að þeir ætli ekki að taka þetta upp og einna mest "vocal" í að gagnrýna Símann fyrir þetta. Held það megi alveg verðlauna það.
Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Xberg »

Langar bara að vekja athygli af þvi að frændi lenti í þvi að vera rukkaður fyrir 30.GB+ DL af ftp frá mér. Hann er hjá vodafone, en hann fékk það samt endurgreitt eftir að hafa talað við tæknimann hja Vodafone.

Svo það mætti halda að mælingin þeirra sé enþá eitthvað spúký. :-k
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af svanur08 »

Já ég er fullur núna, en niður með þennan helvítis þráð þetta væl er pirrandi :happy
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af hfwf »

off topic, en finnst engum voða fyndið að margir hérna inni eru gott sem first time posters :P
Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Xberg »

hfwf skrifaði:off topic, en finnst engum voða fyndið að margir hérna inni eru gott sem first time posters :P
Já eflaust stór hópur af fólki sem er mikið í torrent Dl-i
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

En langaði að koma því á framfæri ef það hefur ekki komið upp áður, síðan vinsæla Mbl.is "Forsíðan" er að Up/Dl Total ca: 500.kb/s bara við það að vera opinn og með eingum fléttingum.

500.kb/s x 24.klst = 4,1.Mb sem er aðalega auglýsingaumferð.

Lítið dæmi: Að opna Mbl.is er í ca: 7000.kb/s+ í um 1.min = 0,4.Mb og maður fer t.d 10x á dag inná hana = 4.Mb og í 30x daga = 120.Mb + allar greinarnar sem þú opnar til að lesa + öll Refresh-inn sem er stór partur af allri netumferð á vefsíðum.
Bara skot úti lofti:--> Notar 1.Gb+ í að skoða mbl á mánuði. Einginn með eins umferð.

( ATH. ég mældi þetta í fljótu bragði með Resource Monitor í Win 7 , svo þetta er kannski ekkert 100% rétt )

Þetta eru kannski ekki stórar tölur en þetta er bara dæmi um Mbl.is og auglýsingar sem eru á mörgun ísl síðum.

En Síminn má svosem gera það sem þeir vilja, þeir eiga sitt Ljósnetakerfi og eins og við Ljósleiðarafólkið borgum ca: 2700.kr fyrir afnot af ljósleiðaranum, þá Síminn er í raun bara að fara rukka fyrir svipuð afnot, en fara bara aðara leið sem hefur ekki verið prufuð áður og þá verður oft panik og margir reyðir.
Ég kannski að skjóta mig í fótinn með þessum orðum ](*,) því ég hef ekki hugmynd hvernig Síminn rukkar fyrir sína þjónustu þar sem ég hef aldrei verið í netviðskiptum við þá.
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Flamewall
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Flamewall »

Svona til að bera þetta saman við hvað tíðkast í öðrum löndum að þá fann ég þessa gein frá neitendasamtökunum sem mig langar að benda á

http://ns.is/is/content/internetid-rukk ... -gagnamagn
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Sallarólegur »

Flamewall skrifaði:Svona til að bera þetta saman við hvað tíðkast í öðrum löndum að þá fann ég þessa gein frá neitendasamtökunum sem mig langar að benda á

http://ns.is/is/content/internetid-rukk ... -gagnamagn
tl;dr:
Að mati Neytendasamtakanna er hér um að ræða ákveðna afturför þegar kemur að internetnotkun og rökrétt næsta skref hefði verið að bjóða upp á aðra valmöguleika fyrir neytendur.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af kizi86 »

Xberg skrifaði:
hfwf skrifaði:off topic, en finnst engum voða fyndið að margir hérna inni eru gott sem first time posters :P
Já eflaust stór hópur af fólki sem er mikið í torrent Dl-i
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

En langaði að koma því á framfæri ef það hefur ekki komið upp áður, síðan vinsæla Mbl.is "Forsíðan" er að Up/Dl Total ca: 500.kb/s bara við það að vera opinn og með eingum fléttingum.

500.kb/s x 24.klst = 4,1.Mb sem er aðalega auglýsingaumferð.

Lítið dæmi: Að opna Mbl.is er í ca: 7000.kb/s+ í um 1.min = 0,4.Mb og maður fer t.d 10x á dag inná hana = 4.Mb og í 30x daga = 120.Mb + allar greinarnar sem þú opnar til að lesa + öll Refresh-inn sem er stór partur af allri netumferð á vefsíðum.
Bara skot úti lofti:--> Notar 1.Gb+ í að skoða mbl á mánuði. Einginn með eins umferð.

( ATH. ég mældi þetta í fljótu bragði með Resource Monitor í Win 7 , svo þetta er kannski ekkert 100% rétt )

Þetta eru kannski ekki stórar tölur en þetta er bara dæmi um Mbl.is og auglýsingar sem eru á mörgun ísl síðum.

En Síminn má svosem gera það sem þeir vilja, þeir eiga sitt Ljósnetakerfi og eins og við Ljósleiðarafólkið borgum ca: 2700.kr fyrir afnot af ljósleiðaranum, þá Síminn er í raun bara að fara rukka fyrir svipuð afnot, en fara bara aðara leið sem hefur ekki verið prufuð áður og þá verður oft panik og margir reyðir.
Ég kannski að skjóta mig í fótinn með þessum orðum ](*,) því ég hef ekki hugmynd hvernig Síminn rukkar fyrir sína þjónustu þar sem ég hef aldrei verið í netviðskiptum við þá.
er ekki alveg að fatta þessar tölur frá þér, 500kb í 24 klst = 4mb ? ertu þá að reikna þetta sem kílobit eða kílóbæt?

því 500x60x60x24= 43.200.000 semsé 43gb.. ef þetta er 500kb per sek þá margfaldar sinnum 60 til að fá mínútur svo með 60 til að fá klukkutíma. svo með 24 til að fá notkun á sólarhring.. ef varst að nota kilobits þá gerir þessi tala um 5,4GB....
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Squinchy »

Bless Síminn :thumbsd
Screen shot 2014-07-18 at 6.48.40 PM.png
Screen shot 2014-07-18 at 6.48.40 PM.png (53.17 KiB) Skoðað 1331 sinnum
Sótti um tengingu hjá Hringiðun, með Airport express sem router, tók innan við 15mín að fá tenginuna :happy

Hvaða tölur eru menn að fá í þessum mælingum hjá þeim?

Kv.2% maðurinn.
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af ZiRiuS »

Hvaða internetfyrirtæki sökka ekki í dag? Maður er bara byrjaður að panikka hérna um það hvert maður eigi að skipta...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af rapport »

Ég fór til Hringdu og Síminn braut sína eigin skilmála með því að loka póstinum og öllum öðrum þjónustum á c.a. 1,5 klst.

Það kom mér ekki á óvart að þetta væri fílupokar, en svona miklir fílupokar vá.


Sjá skilmála, undirstrikanir eru mínar.
18. Réttur viðskiptavinar til notkunar á netfangi sem Síminn hefur úthlutað honum fellur úr gildi 12 mánuðum eftir uppsögn á þjónustu. Að þeim tíma liðnum hefur Síminn heimild til að úthluta netfanginu að nýju til annars viðskiptavinar. Við uppsögn er gögnum sem geymd eru í pósthólfi eytt. Öllum gögnum sem tengjast öðrum þjónustum er einnig eytt, þ.m.t. þjónustum á borð við Safnið, gagnageymslu, vírusvörn, tölvuvara og heimasíðusvæði.

19. Nú nýtir viðskiptavinur ekki póstfang sitt og hefur t.d. ekki skoðað eða sótt póst í pósthólfið samfleytt í 12 mánuði og áskilur Síminn sér þá rétt til að loka póstfanginu. Er þá einnig öllum gögnum í pósthólfinu eytt. Skal póstfangið engu að síður vera frátekið fyrir rétthafa vilji hann virkja það á nýjan leik. Framangreint gildir ekki hafi viðskiptavinur ekki greitt fyrir þjónustuna.
Tekið af vef símans: http://www.siminn.is/siminn/verslanir-t ... thjonusta/" onclick="window.open(this.href);return false;

Reyndar eru þessi skilmálar of kjánalegir og í algjörri þversögn viðsjálfa sig, sem er táknrænt fyrir Símann og hvernig hann hagar sér á markaði.

Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Staðsetning: SensaHQ
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Andri Þór H. »

Bless Síminn :pjuke

Mynd
Netsérfræðingur
www.andranet.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af GuðjónR »

Andri Þór H. skrifaði:Bless Síminn :pjuke

Mynd
Ertu búinn að reikna út hvað þú þyrftir að borga fyrir þessa notkun miðað við verðskránna eftir 1. sept?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Tiger »

Þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu greinilega :)
Screen Shot 2014-07-18 at 21.34.32.png
Screen Shot 2014-07-18 at 21.34.32.png (64.52 KiB) Skoðað 1247 sinnum
Mynd

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Alex97 »

Bæbæ síminn
Mynd
Greinilega 1 af þessum 2%......
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Staðsetning: SensaHQ
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Andri Þór H. »

GuðjónR skrifaði:
Andri Þór H. skrifaði:Bless Síminn :pjuke

Mynd
Ertu búinn að reikna út hvað þú þyrftir að borga fyrir þessa notkun miðað við verðskránna eftir 1. sept?
nei var nú ekki búinn að finna neitt um það.. nenni ekki að pæla í þessu. það verður farið í að skipta yfir í Hringdu eða Hringiðuna á mánudaginn.
Netsérfræðingur
www.andranet.is

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af danniornsmarason »

varí vodafone og breytt í símann þennan mánuð...sama tölvu/netnotkun á heimilinu en samt minni af gb notað, skiptum líka úr vodafone því það voru alltaf SKYHIGH tölur um niðurhal... náðum síðan í forrit sem taldi dpwnloadið á allar tölvurnar og það passaði ekkert við tölurnar hjá vodafone.. (vodafone var alltaf 2-3 gb hærra + sumirdagar fóru uppí 30-50 gb jafnvel þótt tölvurnar voru slökkt á sér mest allan daginn

er so far sáttur með símann, enum að fá lærri tölur á dagsnotkun á netinu þó að síminn mælir inlennt og upload líka :happy
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Predator »

Alex97 skrifaði:Bæbæ síminn
Mynd
Greinilega 1 af þessum 2%......
Ert augljóslega ekki einn af þessum 2% þar sem að stærsti pakkinn hjá þeim er 600GB og þu rúmast bara nokkuð þægilega innan hans samkvæmt þessu.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Póstur af Alex97 »

Þeir segja samt að þetta muni ekki hafa áhrif á nema 2% og þetta hefur áhrif á mig ég þarf að hækka áskriftina og borga meira.
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Svara