Ætla að kaupa mér nýjan skjá. Er að nota Benq g2420hdb og langar í eitthvað flottara. Budget er i kringum 60k. Spila langmest Dota 2 og stundum WoW.
Specs:
Nvidia gtx 670
Intel i5 4570k
8gb ram
1tb HD
120gb SSD
800w PSU
Hvað mælið þið fellow vaktarar með?
Last edited by Spookz on Þri 15. Júl 2014 20:47, edited 2 times in total.
Ætlaði annan þráð en svo sá ég þennan...
Ég er í sömu pælingum, er með tvo 1080p, en held að mig langi í 1440p næst. Er bara með GTX 770, get ég ekki alveg haldið áfram að spila leiki þót að ég fái mér 1440p skjá?
http://www.tolvutek.is/vara/benq-xl4211 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef ekki persónulkega reynslu af þessum akkurat en er með 120hz skjá sem ég dýrka að spila með. Er reyndar að spila mikið fps leiki svo það gæti verið óþarfi að vera með 144hz skjá fyrir þig. Þetta er amk skjárinn sem ég myndi skoða ef ég væri að fara kaupa skjá
Swanmark skrifaði:Ætlaði annan þráð en svo sá ég þennan...
Ég er í sömu pælingum, er með tvo 1080p, en held að mig langi í 1440p næst. Er bara með GTX 770, get ég ekki alveg haldið áfram að spila leiki þót að ég fái mér 1440p skjá?
Ættir að geta runnað 1440p á GTX 770 án vandræða. Hefði bent þér á http://www.computer.is/vorur/4068/" onclick="window.open(this.href);return false; en hann hefur greinilega hækkað í verði, var á 105þ en er greinilega kominn í 130þ núna...
Já , sorry var að meina 2k upplausn. Varð bara að segja að 5ára full hd skjárinn minn var að gefa mér svipaða upplifun og sá nýji fullhd . Kannski útaf gamli benq skjárinn var líka led baklýstur og var einhver fancy type 2008
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic