fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
Stundum fer þettaa niður í 1-5% og stundum skíst þetta bara upp í 99-100%.
Þetta er glæný toshiba fartölva, það eru um 300GB free inná harðadisknum, getur eitthver ofurhugi hjálpað mér? fór með hana í tölvulistann og þeir gerðu voða lítið greinilega fyrir mig, öll hjálp vel þeginn.
Þökk fyrirfram
Þetta er glæný toshiba fartölva, það eru um 300GB free inná harðadisknum, getur eitthver ofurhugi hjálpað mér? fór með hana í tölvulistann og þeir gerðu voða lítið greinilega fyrir mig, öll hjálp vel þeginn.
Þökk fyrirfram
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
Ég sé enga ástæðu til að gera neitt horfandi á þessar myndir.
http://www.techpowerup.com/downloads/17 ... ark-v2-46/" onclick="window.open(this.href);return false;
Keyrðu þetta forrit og settu inn mynd af þeim niðurstöðum.
http://www.techpowerup.com/downloads/17 ... ark-v2-46/" onclick="window.open(this.href);return false;
Keyrðu þetta forrit og settu inn mynd af þeim niðurstöðum.
Modus ponens
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
Mjög fínar tölur. Mæli ekki með því að eyða of miklum tíma í að horfa á Task Manager.
Ef þetta er bara eðlileg fartölva með HDD en ekki SSD þá er þetta gríðarlega eðlilegt.
Ef þetta er bara eðlileg fartölva með HDD en ekki SSD þá er þetta gríðarlega eðlilegt.
Modus ponens
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
Sæll
Ef þú finnur ekki fyrir hægagangi, þá skiptir þetta ekki máli, en ef þetta er vandamál þá þarftu að finna hvaða forrit er að hoga diskinn.
þegar þú finnur fyrir hægagangi, þá ferðu í task manager, processes, bætir við dálkum I/O Reads (view og add columns) og raðar á þann dálk, sérð hvaða forrit er að kæfa diskinn þinn.
Ef þú finnur ekki fyrir hægagangi, þá skiptir þetta ekki máli, en ef þetta er vandamál þá þarftu að finna hvaða forrit er að hoga diskinn.
þegar þú finnur fyrir hægagangi, þá ferðu í task manager, processes, bætir við dálkum I/O Reads (view og add columns) og raðar á þann dálk, sérð hvaða forrit er að kæfa diskinn þinn.
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
task manager bíður ekki uppá að bæta við "I/O Reads"
veit ekki hvort það skiptir máli en er með windows 8.1
það hlítur að vera að eitthvað sé að, tölvan verður hræðilega hæg þegar þetta gerist.
veit ekki hvort það skiptir máli en er með windows 8.1
það hlítur að vera að eitthvað sé að, tölvan verður hræðilega hæg þegar þetta gerist.
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
Ok, var með windows 7 í huga
En ég sé í skjáskoti hjá þér að það er disk dálkur en þú ert að raða á memory. raðaðu á disk dálkinn og soðaðu hvaða process er að toppa þar þegar vélin er hæg.
En ég sé í skjáskoti hjá þér að það er disk dálkur en þú ert að raða á memory. raðaðu á disk dálkinn og soðaðu hvaða process er að toppa þar þegar vélin er hæg.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
Gætir prófað að henda auka minni í hana, sýnist þú vera bara með 4GB, ættir auðveldlega að geta bætt 4GB í viðbót.robbimagg skrifaði:task manager bíður ekki uppá að bæta við "I/O Reads"
veit ekki hvort það skiptir máli en er með windows 8.1
það hlítur að vera að eitthvað sé að, tölvan verður hræðilega hæg þegar þetta gerist.
SVo ef þú vilt vera grand þá er SSD 100x hraðari en diskarnir sem fylgja flestum tölvum í dag
Starfsmaður @ IOD
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
Þetta. Ýtir á þar sem rauði hringurinn er og ættir þá að sjá efst hvað er að skrifa/lesa af disknum.fedora1 skrifaði:Ok, var með windows 7 í huga
En ég sé í skjáskoti hjá þér að það er disk dálkur en þú ert að raða á memory. raðaðu á disk dálkinn og soðaðu hvaða process er að toppa þar þegar vélin er hæg.
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
ég ætla að fá mér einn 8gb kubb á næstuni og öðvitað væru aður nú til í 1 stk ssd en þessi æti nú allveg að duga.Halli25 skrifaði:Gætir prófað að henda auka minni í hana, sýnist þú vera bara með 4GB, ættir auðveldlega að geta bætt 4GB í viðbót.robbimagg skrifaði:task manager bíður ekki uppá að bæta við "I/O Reads"
veit ekki hvort það skiptir máli en er með windows 8.1
það hlítur að vera að eitthvað sé að, tölvan verður hræðilega hæg þegar þetta gerist.
SVo ef þú vilt vera grand þá er SSD 100x hraðari en diskarnir sem fylgja flestum tölvum í dag
ég henti út vírusvörnini sem ég er með og er bara með windows defender núna og svo virðist sem að það hafi virkað eitthvað en ætla að sjá hvernig hún hagar sér næstu dagana og pæla aðeins í þessu. Takk fyrir öll svörinn
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
Ég var að lenda í því sama með Avast og Windows 8.1, Avast og Windows 8.1 ekki að virka saman.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
Ég hef lent í þessu með nýuppsettu Windows 8.1.
Þetta gerðist í svona 5 mín og svo var alltaf 1 mín inná milli þar sem ég gat gert eitthvað í tölvunni.
Þetta lagaðist þegar ég fór í Control Panel -> Power Options og breytti um power plan.
Held að það hafi verið í Balanced og ég setti það í High Performance og þá hætti þetta bara. (Man ekki hvort ég hafi restart-að eða eitthvað)
Anywho, athugaðu hvort þetta sé vandamálið hjá þér líka.
Þetta gerðist í svona 5 mín og svo var alltaf 1 mín inná milli þar sem ég gat gert eitthvað í tölvunni.
Þetta lagaðist þegar ég fór í Control Panel -> Power Options og breytti um power plan.
Held að það hafi verið í Balanced og ég setti það í High Performance og þá hætti þetta bara. (Man ekki hvort ég hafi restart-að eða eitthvað)
Anywho, athugaðu hvort þetta sé vandamálið hjá þér líka.
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
hún er búinn að vera betri en samt kemur en upp að hún er að nota 100% hraðan af harðadisknum.
Re: fartölva að taka allan hraða úr harðadisknum.
Sýndu mynd(ir) af öllum Processes sem eru í gangi röðuð í stafrófsröð.
Ef þetta er stanslaus og sífelldur hægagangur þá er þetta líklega illa stilltur Microsoft Defender eða Security Essentials.
Get líka ímyndað mér að Windows Search Indexer gæti grillað svona í manni, prófaðu að slökkva á honum.
Ef þetta gerist reglulega en afmarkað einhvern tíma í senn þá er þetta eflaust tengt einhverju power saving modei eins og Frantic sagði þér frá.
Ef þetta er stanslaus og sífelldur hægagangur þá er þetta líklega illa stilltur Microsoft Defender eða Security Essentials.
Get líka ímyndað mér að Windows Search Indexer gæti grillað svona í manni, prófaðu að slökkva á honum.
Ef þetta gerist reglulega en afmarkað einhvern tíma í senn þá er þetta eflaust tengt einhverju power saving modei eins og Frantic sagði þér frá.
Modus ponens