Cat5 tengingar-hjálp


Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Magni81 »

Sælir

Er að leggja cat5 snúrur í öll herbergi í húsinu mínu. Er núna að setja upp utanáliggjandi cat5-tengibox sem ég get svo "pluggað" snúrunni í.

Málið er það að það er ekki sama tengingin á milli tengisins í snúru og tengingar í boxi (sjá mynd- í boxi er að ég að nota röð B). Og þegar ég hef tengt þetta saman þá skynar tölvan einhverja tengingu en hún dettur út og inn. Er eitthvað sem er að fara framhjá mér??

Note: ég hef prófað að tengja vírana í boxinu eins og í snúrunni en það gaf ekkert merki...
Viðhengi
2014-07-16 18.06.14.jpg
2014-07-16 18.06.14.jpg (267.83 KiB) Skoðað 2539 sinnum
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Gunnar »

þú ert með þetta utanályggjandi cat5 box og liklegast með það tengt þá, appelsínugulur/hvítur, appelsínugulur, blár, blár/hvítur, grænn/hvítur, grænn, brúnn/hvítur, brúnn.
en hvernig er það tengt hja þér á hinum endanum? þarf að vera eins tengt þar.

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Magni81 »

Ég er með netsnúru úr Elko. Hún er tengd eins og tengingin á blaðinu á myndinni sýnir.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Oak »

Betra ef að þú sendir okkur mynd af tengingunum þínum.

Ertu með "punch" til að tengja þetta inná eða ertu bara að setja þetta með höndunum niður?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af gardar »

Eins og þetta hljómar og lítur út þá ertu að gera hlutina rétt, B staðallinn er notaður á flestum stöðum í dag.

Fáðu lánaðan paratester einhverstaðar eða verslaðu þér slíkann. Þá sérðu fljótt og örugglega hvort það sé sambandsleysi á einhverjum vír eða einhverjir af vírunum rangt tengdir.

Ég skýt annars á að veggtengillinn sé sökudólgurinn hjá þér, hvernig ertu að festa vírana í honum? Ertu með alvöru puncher eða ertu bara að nota skrúfjárn?

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Magni81 »

gardar skrifaði:Eins og þetta hljómar og lítur út þá ertu að gera hlutina rétt, B staðallinn er notaður á flestum stöðum í dag.

Fáðu lánaðan paratester einhverstaðar eða verslaðu þér slíkann. Þá sérðu fljótt og örugglega hvort það sé sambandsleysi á einhverjum vír eða einhverjir af vírunum rangt tengdir.

Ég skýt annars á að veggtengillinn sé sökudólgurinn hjá þér, hvernig ertu að festa vírana í honum? Ertu með alvöru puncher eða ertu bara að nota skrúfjárn?

Ég þarf að fá mér puncher, er með mjög nett skrúfjárn að tengja þetta núna.

Er það þá rétt skilið hjá mér að röðin á vírunum (snúru og veggboxi) skipti ekki máli, þ.e. að röðin skuli ekki vera sú sama.

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af siggik »

ef blaðið sem sýnir tengingarnar er frá elko og sýnir kapalinn þá tengirðu það eins í boxið "B", ég notaði puncher til að tengja slatta af svona en hann ýtti því ekki nóg niður þannig að ég notað örsmátt flattskrúfjárn til að þrýsta þessu niður, áður en ég gerði það þá lýsti þetta sér einsog þú talaðir um, þannig að ég giska á að þetta er ekki að ná nógum contact því þetta er ekki nógu vel "punchað" en þetta getur bara verið bull hjá mér :D

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Skari »

Magni81 skrifaði:
gardar skrifaði:Eins og þetta hljómar og lítur út þá ertu að gera hlutina rétt, B staðallinn er notaður á flestum stöðum í dag.

Fáðu lánaðan paratester einhverstaðar eða verslaðu þér slíkann. Þá sérðu fljótt og örugglega hvort það sé sambandsleysi á einhverjum vír eða einhverjir af vírunum rangt tengdir.

Ég skýt annars á að veggtengillinn sé sökudólgurinn hjá þér, hvernig ertu að festa vírana í honum? Ertu með alvöru puncher eða ertu bara að nota skrúfjárn?

Ég þarf að fá mér puncher, er með mjög nett skrúfjárn að tengja þetta núna.

Er það þá rétt skilið hjá mér að röðin á vírunum (snúru og veggboxi) skipti ekki máli, þ.e. að röðin skuli ekki vera sú sama.

Tengdu þetta eftir B staðlinum í tengiboxinu og ekki vera að rugla þig á að bera röðinina saman því að undir prentplötunni í tengiboxinu er allt lóðað þannig að þetta verði eins og í rétti röð í kaplinum.

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Skari »

Skari skrifaði:
Magni81 skrifaði:
gardar skrifaði:Eins og þetta hljómar og lítur út þá ertu að gera hlutina rétt, B staðallinn er notaður á flestum stöðum í dag.

Fáðu lánaðan paratester einhverstaðar eða verslaðu þér slíkann. Þá sérðu fljótt og örugglega hvort það sé sambandsleysi á einhverjum vír eða einhverjir af vírunum rangt tengdir.

Ég skýt annars á að veggtengillinn sé sökudólgurinn hjá þér, hvernig ertu að festa vírana í honum? Ertu með alvöru puncher eða ertu bara að nota skrúfjárn?

Ég þarf að fá mér puncher, er með mjög nett skrúfjárn að tengja þetta núna.

Er það þá rétt skilið hjá mér að röðin á vírunum (snúru og veggboxi) skipti ekki máli, þ.e. að röðin skuli ekki vera sú sama.

Tengdu þetta eftir B staðlinum í tengiboxinu og ekki vera að rugla þig á að bera röðinina saman því að undir prentplötunni í tengiboxinu er allt lóðað þannig að þetta verði eins og í rétti röð í kaplinum.

og ef þú þarft þetta akkurat NÚNA þá gætirðu afeingrað vírana og troðið því smá niður með skrúfjárni, góðar líkur á að ef þú ert ekki að nota puncher að þú sért ekki að særa kápuna.

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af siggik »

Skari skrifaði: og ef þú þarft þetta akkurat NÚNA þá gætirðu afeingrað vírana og troðið því smá niður með skrúfjárni, góðar líkur á að ef þú ert ekki að nota puncher að þú sért ekki að særa kápuna.
HELD að "boxið" sjái um það, ská settu "járnin" á myndinni gera það

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Magni81 »

Ég prófaði að afeinangra alla víra og setja þá í. Það breyttist ekki neitt. Þarf að skoða þetta eitthvað betur...

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Skari »

Þú talar um að setja þetta í öll herbergi, ertu þá ekki að tengja hvern utanáliggjandi tengil í switch ? ekki frá 1 tengli yfir í næsta ?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af jonsig »

Þú þarft( LSA+) puncher á þetta tengibretti á myndinni. En líklega ("110") puncher fyrir veggtenglana nema þeir hafi lok sem notað er að troða vírunum niður á sinn stað .

Það er óþarfi að afeinangra vírana , tennurnar á tengibrettinu sjá til þess .

Gangi þér vel .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

dabbivilla
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Sep 2011 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af dabbivilla »

ef þú ert að nota pach snúru (sem er með rj-45 enda hinumeginn) þá mun þessi tengill ekki virka vel fyrir þig, þær snúrur eru margþáttungur og nær ílla sambandi á þessum tenglum. þú þarft lagnavír til að setja í þetta, og þá er ílla hægt að setja mola (rj-45) á hinn endan að sama skapi. þá ættir þú að vera með eins dós á báðum endum, og tengja eftir B staðlinum báðum meginn.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Oak »

Afhverju sendirðu okkur ekki mynd af tengingunum hjá þér? Gott að fá myndir þú gætir verið að víxla molanum t.d.
ekkert mál að redda þessu með skrúfjárni, þrýstir bara niður sitthvoru megin.

dabbivilla afhverju er eitthvað verra að setja molan á "lagnavír" sem er bara cat5e kapall. Ef að þú ert ekki með töng í þetta að þá er það hinsvegar erfitt. :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af jonsig »

dabbivilla skrifaði:, þær snúrur eru margþáttungur .
Ertu að meina fjölþættur vír ? Þið verðið að útskýra þetta betur fyrir manninum og án þess að þykjast tjá ykkur eins og (BSc) tæknifræðingar í rafmagni .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Magni81 »

jonsig skrifaði:
dabbivilla skrifaði:, þær snúrur eru margþáttungur .
Ertu að meina fjölþættur vír ? Þið verðið að útskýra þetta betur fyrir manninum og án þess að þykjast tjá ykkur eins og (BSc) tæknifræðingar í rafmagni .
Hehe mikið rétt. O:)

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Magni81 »

Skari skrifaði:Þú talar um að setja þetta í öll herbergi, ertu þá ekki að tengja hvern utanáliggjandi tengil í switch ? ekki frá 1 tengli yfir í næsta ?
Er með Cat5 snúru úr hverju herbergi inní geymslu þar sem routerinn er. Er ekki búinn að kaupa switch ennþá, tengdi bara þessa fyrstu snúru beint inná routerinn

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Magni81 »

dabbivilla skrifaði:ef þú ert að nota pach snúru (sem er með rj-45 enda hinumeginn) þá mun þessi tengill ekki virka vel fyrir þig, þær snúrur eru margþáttungur og nær ílla sambandi á þessum tenglum. þú þarft lagnavír til að setja í þetta, og þá er ílla hægt að setja mola (rj-45) á hinn endan að sama skapi. þá ættir þú að vera með eins dós á báðum endum, og tengja eftir B staðlinum báðum meginn.

Ég er bara með þessa venjulegu cat5 snúru.

Þarf ég þá að setja þennan tengil á báða enda á snúrunni?
Viðhengi
2014-07-16 23.21.59.jpg
2014-07-16 23.21.59.jpg (276.19 KiB) Skoðað 2411 sinnum

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Magni81 »

Oak skrifaði:Afhverju sendirðu okkur ekki mynd af tengingunum hjá þér? Gott að fá myndir þú gætir verið að víxla molanum t.d.
ekkert mál að redda þessu með skrúfjárni, þrýstir bara niður sitthvoru megin.

dabbivilla afhverju er eitthvað verra að setja molan á "lagnavír" sem er bara cat5e kapall. Ef að þú ert ekki með töng í þetta að þá er það hinsvegar erfitt. :)
Molinn er rétt tengdur. Er með teikningu af netinu og snúru úr Elko til að bera saman og alvöru töng til þess að klemma á molann.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af jonsig »

Ekki vera pæla í uppröðun vírana á tengibrettið , það er allt annar tebolli (litaröðin) úr tönnunum sem grípa í vírinn liggja rafrásir og liggja að cat5e plugginu hægra megin við og þar lendir þetta í réttri röð :) . Horfðu bara á litina við "B" þar sem þú hefur sett örina . Fyrsti pinni er orange/hvítur 2. er orange og 4. er blár ... restin segir sig sjálf þegar þú ert kominn í gang .

Ef þú ert bara að tengja venjulegan tölvukapal , kallaður straight through þá notastu við teikninguna sem þú settir þarna undir tengilinn til að bera saman :)
Ekki láta "A" línuna trufla þig , hún er bara til að sýna þér litauppröðun tengibrettisins ef þú ert að vinna við þetta í Ameríku ..
Last edited by jonsig on Mið 16. Júl 2014 23:47, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Sallarólegur »

Þetta þarf reyndar ekki að vera svona flókið.

Kíktu bara á endann á snúrunni, og tengdu svo litina í sömu röð í boxinu. Þú myndir ekki fá fullt hús stiga á Cisco prófi, en þetta á samt að virka.
Þá þarftu ekki að breyta snúrunni/redda cat5 töng.

Sjá mynd, þú ert ekki að tengja græna og bláa eins.
Viðhengi
cat.png
cat.png (301.69 KiB) Skoðað 2398 sinnum
Last edited by Sallarólegur on Mið 16. Júl 2014 23:47, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Oak »

þetta er alveg rétt tengd í tenglinum en ég er farinn að hallast að því að þú sért með RJ45 molan öfugan.

Nei sallarólegur þannig á röðin ekki að vera. nema að þú farir þá eftir númerunum.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af jonsig »

Get selt þér mola töng á 2þúsund :D á tvær.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Póstur af Sallarólegur »

Oak skrifaði:þetta er alveg rétt tengd í tenglinum en ég er farinn að hallast að því að þú sért með RJ45 molan öfugan.

Nei sallarólegur þannig á röðin ekki að vera. nema að þú farir þá eftir númerunum.
Þegar ég skoða þetta betur, þá er snúran rétt - en litakóðinn á þessu boxi er vitlaus.

Tengdu boxið í sömu röð og snúran - og þú ert góður. Kannski tengdirðu þá í vitlausri röð seinast.

Málið er, ef þú nærð einu pari rétt(tveir vírar) þá ertu með 10Mb samband um snúruna - það gæti verið ástæðan fyrir því að þú hafir verið að detta út.
Þegar þú nærð tveimur pörum réttum, fjórum vírum ertu kominn með 100Mb samband.

Ef þú nærð svo öllum 4 pörunum réttum, þá ertu kominn með gigabit kapal(1000Mb).

Hér er til dæmis pinout af 100Mb kapli, þessi týpa fylgir ýmsum tækjum sem styðja ekki Gigabit:

Mynd
Last edited by Sallarólegur on Mið 16. Júl 2014 23:54, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara