Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af jardel »

Ég hef verslað ýmislegt á þessari vefsíðu og allt hefur staðist hef alltaf fengið vörunar afhentar á réttum tíma. Það sem èg er að pæla er að fjárfesta í kinverski spjaldtölvu hef heyrt að oftar en ekki koma þær betur út en suður kóreski framleiðandinn samsung og lg varðandi rafhlöðu endingu.
Er eitthvað sem ég þarf að varast er sami 3g og 4g stuðningur hér og í kína td eins með síma spjaldtölvur það er annað system hérna.

snakkop
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af snakkop »

já þessi mjög góð http://www.tinydeal.com/fnf-ifive-mini- ... 26621.html" onclick="window.open(this.href);return false; búinn að eiga hana 2 mániði 3g virkar mjög vel
Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af coldone »

Virðist vera ágætis spec á þessari. En það verður að hafa í huga að hún er einugis með 2100MHz 3G en vantar 900MHz sem er langdrægt 3G.

BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af BaldurÖ »

Hvernig er það ef maður pantar af þessari síðu eru reiknaðir tollar og gjöld eða sleppur maður við það
útaf fríverslunarsamningnum ?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af Sallarólegur »

Þessir dílar eru lifandi sönnun þess hve mikil snilld Android stýrikerfið er. Áfram open source!
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af BaldurÖ »

Hefur einhver verslað á þessri síðu http://www.electrofame.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af jardel »

Ég þakka góð svör. Þess má geta að það er engin sendingarkostnaður á vörum þarna.
Þið megið endilega koma með fleiri uppástungur.
Batteri ending skiptir miklu máli.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af jardel »

Eru engin fleiri álit :-)
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af Oak »

frítt upp að 2 kg.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af jardel »

vitið þið hvort að þessi styðji íslenskt 3g? eða 4g? eins með wifi virkar það?
http://www.tinydeal.com/cube-talk9x-u65 ... 31186.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Var að spá hvort þetta væri sniðug kaup.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af jardel »

Einhver?
Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af coldone »

Þessi virkar hérna á Íslandi, er með 900 og 2100MHz. Hún er ekki með 4G. Annars tekur þessi max 32GB micro sd ef þú ert eitthvað að spá í því.

edit: Ég tók ekki eftir þessu á síðunni sem jardel linkaði á. Skoðaði nokkrar aðrar og þær sögðu 32GB.
Last edited by coldone on Sun 13. Júl 2014 18:48, edited 1 time in total.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af KermitTheFrog »

coldone skrifaði:Þessi virkar hérna á Íslandi, er með 900 og 2100MHz. Hún er ekki með 4G. Annars tekur þessi max 32GB micro sd ef þú ert eitthvað að spá í því.
Built-in TF/ Micro SD card slot and reads max 64GB TF memory card

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af jardel »

Mig sýnist þetta vera bestu kaupinn þetta er lika simi
Ég hef aldrei sèð svona flotta battery endingu á græju

BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af BaldurÖ »

Ef ég kaupi síma af þessari síðu td þennan http://www.tinydeal.com/huaweig610s-5ip ... 10428.html" onclick="window.open(this.href);return false;
þarf þá að borga toll af honum ???
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af gardar »

BaldurÖ skrifaði:Ef ég kaupi síma af þessari síðu td þennan http://www.tinydeal.com/huaweig610s-5ip ... 10428.html" onclick="window.open(this.href);return false;
þarf þá að borga toll af honum ???
Það er ekki tollur á snjallsímum, bara virðisaukaskattur.

BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Hafið þið reynslu á spjaldtölvu kaupum á tinydeal?

Póstur af BaldurÖ »

ok takk fyrir :)
Svara