Samsung fartölva til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
bellator
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 15. Mar 2014 16:43
Staða: Ótengdur

Samsung fartölva til sölu

Póstur af bellator »

Er með eina svona http://www.samsungsetrid.is/vorur/763/" onclick="window.open(this.href);return false;
sem hefur lítið sem ekkert verið notuð síðan hún var keypt!
Keypti hana nýja í samsung setrinu í september síðastliðnum og ætti hún því að vera enn í ábyrgð þar.
Einungis notuð í ritvinnsluverkefni eina önn í skóla.
Svara